Alþýðublaðið - 06.12.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 06.12.1958, Page 2
yggswsi ÚEÐRIÐ: S, cða S.-A. kaldi, dálítil jrigning. JBLYSAVARÐSTOFA Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarlxringinn. Lœknavörður L.R. (fcrrir •yitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. §7STFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunartíma sölu- foúða. Garðs apótek, Holts vapótek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, nema á laugardögum til kl. 4, Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu-- dögum milli kl. 1—4. e. h. SIAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—- 18 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. 41ÓPAVOGS apótek, Álfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13— 16. Sími 23100. iVÓLAVAKA verður í Kópa- vogsskóla við Bigranesveg, sunnudaginn 7. des. kl. 5 síðd. — Hún fer þannig ' fram: Fyrst er stutt helgi- ’ athöfn, síðan leikur strok- 1 kvartett úr Tónlistarskólan- f um, einleikur á fiðlu (Guð- ný Guðmundsdóttir 10 ára), _ . upplestur (frú Helga Valtýs j ciöttir), einsöngur (Helga ‘ Magnúsdótíir), kórsöngur og organleikur. Aðgangur * ókeypis og öllum heimill. 2 Gunnar Árnason. í LTVARPIÐ í dag: 12 Hádeg- isútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14 Laugardags- j lögin. 16.30 Miðdegisfónn- ] inn. 17.15 Skákþáttur. 18 i Tómstundaþáttur barna og i xmglinga. 18.30 Útvarps- ] saga barnanna: „Ævintýri Trítils" eftir Diek Laan, I < (Hildur Kalman leikkona). , 18.55 í kvöldrökkrin, tón- 1 leikar af plötum. 20.30 Frá „Viku léttrar tónlistar“ í j Stuttgart í okt, sl. 21.05 . Leikrit: „Grannkonan“ eft- ir Dorothy Parker og Eelm- j er Rice, í þýðingu Áslaug- ar Árnadóttúr. Leikstjóri: Xndíiði Waage. 22.10 Dans- j .lög (plötur). '* FERÐAMANNAGENGIÐ: ) sierlingspund . . kr. 91.86 > USA-dollar .... - 32.80 X Kanada-dollar . . - 34.09 > (ið danskar kr. . . - 474.96 >00 norskar kr. ., - 459.29 > 90 sænskar kr. . . - 634.16 > 00 finnsk mörk . . - 10.25 >000 frans. frankar - 78.11 i belg. frankar - 66.13 >00 svissn. frankar - 755.76 > 00 tékkn. kr...- 455.61 )O0 V.-þýzk mörk - 786.51 >000 lírur.........- 52.30 |(»® gyllini ..... - 866.51 Sölugengi 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.dollar—■ 1 Kanadadoliar — X00 danskar kr. ) i)0, norslcar kr. X i)Ö sænskar kr. 38.00 finnsk mörk 1000 franskir fr. j jObelg. frankar :n©o XðO 11.00 .000 :i®o svissn. fr. tékkn. kr. v-þýzk mörk Lírur Gyllini 16,32 16,96 236.30 228.50 315.50 5,10 38,86 32,90 376,00 226,67 391.30 26,02 431,10 Vænlegri horfur um samkomu- eg um sföðvun afómtilrauna Minifi árangur í vföræðunum um aö k©ma í veg fyrir skyndiárásir Genf, 5. des. (Reuter). FIMM vestrænar þjóð'r lö’gðu í dag í sameiningu frum- drög að mögulegu kerfi til að komast að, hvort skyndiárás landhers sé í undirbúningi. — Gerðist þetta á 21. fundi þjóð- anna tíu, er nú ræða aðferðir til að koma í veg fyrir skyndi- árásir. Á öðrum fundi hófu lagasérfræðingar Bandaríkja- manna, Rreta og Eússa að semja texta samnings um að binda endi á tilraunir með kjarnorkuvopn undir nothæfu eftirliti. Tveir séríræðingar frá hverju hinna þriggja kjarnorku landa könnuðu tillögur austurs og vesturs að fyrstu grein samn ingsins. Þeiirs var feng'ð þetta starf í gær, er fundurinn, sem staðið hefuf í 36 daga, loksins tók rækilcga tij starfa. Sjálf ráðstefnan heldur áfram á mánudag. Enginn árangur náðist í morg un á tíu-ríkja ráðstefnunni þar sem allt hefur staðið fast vegna ágreinings um dagski’á síðan ráðstefnan hófst 10. nóvember s. 1. Annar fundur verður á mánudag. Vesturveldin --------- Bandaríkin, Bretla-id. Frakk- land, Kanada og ítalía, hálda áfram að legja fram tæknilegar áætlanir til að draga úr hætt- unni á skvndiárás. Tillaga.n, — sem þau lögðu fram í morgun, gerir ráð fyrir eftirliti úr lofti og eftirlitsstöðvum á jörðu um Flokksþingíð Framhald af 12 «íðu að skapa þurfi frumbýlinguni sem beztar aðstæður og greiða fyrir bústofnun ungs fólks, að efla þurfi búnaðarmenntun og hagnýtar búnaðarrann- sóknir, m. a. með stofnun landbúnaðarháskóla, er staðsettur verði í sveit. VIÐSKIPTAMÁL. Flokksþingið minnir á, að engin þjóð hefur hlutfallslega eins mikil utanríkisviðskipti og íslendingar né þarf' að kaupa eins margvíslegar nauðsynjar erlendis. Því er hagkvæm verzl un þjóðinni lífsnauðsyn. Þingið telur; að haga verði stefnu í gjald- eyrismálum svo, að jafnan sé til nægilegur gjaldeyi’is- varasjóður, svo að erlend viðskipti geti gengið eðli- lega og greiðlega, að brýn þörf sé að breyta svo efnahagskerfinu, að ekki sé flutt inn„,óhófíegt magn af lúxusvarningi og óþarfa til að afla tolltekna. að nauðsynlegt sé fast verð- lagseftirlit, sem byggist á raunhæfum gi’unni og fylgt er fram af festu. að samvinnuhreyfingin sé studd oí? efld, enda þess vænzt að hreyfingin sýni ánækni í samkeppni um vöruval og verðlag og noti styrk sinn til að efla at- vinnulíf og bæta viðskipti um land allt, að efld sé hverskonar ný tækni í verzlun, svo sem kjörbúð- ir 0g fleira, til að auka og bæta þjónustu við neytend- ur og gera vörudreifingu hagkvæmr.ri. allan heim „tij eftirlits með landherjum“. Kommúnistarík- in — Rússland, Pólland, Tékkó- slóvakía, Rúmenía og Albanía, ræddu ekki tillöguna. Þess í stað héldu þau því enn einu sinni fram, að ráðstefnan skyldi ræða sérstok afvopnunarmál og pólitsk atriði þeirra. um öxl" Fáar sýningar eftir ALÞYÐUBLAj >i I MYNDIN er af Gunnari Éyjólfssyni og Kristbjörgu Kjeid í „Horfðu reiður um öxl“. Léflsurinn verður að- eins sýndur þrisvar sinnum ennþá fyrir jól. Næsta sýn- ing er í kvöld en síðasta sýning leiksins fyrir jól verður sunnud. 14. des. 15 brezkir fogarar í landhelgi I GÆR voru 5 brezkir togai'- ar að ólöglegum veiðum hér við land, allir ú( af Austurlandi á verndarsvæðinu við Seyðis- fjörð. 1 fyrradág voru 15 brezkir togarar þarna að ólöglegum veiðum, og í gærmorgun 5. — Síðdegis í gær voru þó aðeins 3 togarar fyrir innan fiskveiði- takmöi'kin á þesum slóðum. Togaraskipstjórarnir kvört- uðu undan aflaleysi á svæðinu í fyrrakvöld. Fengu sum skipin ekki nema 2—3 körfur af fiski eftir 2 Vá klst. tog. Hafa her- skipin nú opnað nýtt verndar- svæði út af og umhverfis Hval- bak, en ekki er kunnugt um aflabrögð þar. Eru þá verndar- svæðin orðin tvö fyrir Austur- landi. Þarna eru r.ú 3 brezk her- skip. Eitt þeirra er freigátan Paladin, en freigátan hefur ekki áður verndað togara við ólöglegar veiðar hér við land. Að öðru leyti hefur verið tíð- indalaust í fiskveiðilandhelg- inni. Otgefandi: AlþýOuj a ikurínii iULötjórar: liísl-i J. Astpórsson og Helgi Sæmundssoii tab »* ulltrúi ritstjórnar. öigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Bjórgvin Guömundsson. Augrlýsingastjóri: Pét- ur Péturssón. íiitss..k;••n'arsímar: 14901 og L49úii. Auglýsingasími: 14906. AfgreiÖslusi i t900. Aðsetur: Alþýðuhúsio. Prentsmiðja Aiþýú ulílaösins Hverfisgötu 8—10 Lausn kjördæmamálsins NÝLOKIÐ þing A.lþýðuflokksins gerði ályktun um kjör- dæn^amálið, sem birtist hér í blaðinu í gær og mun að sjálf- sögðu vekja mikla athygli. Álítur flokksþingið kjördæma- skipun með hlutfalískosningum í fáum en stórum kjördæm™ um og uppbótariþingsætum til jöfnunar milli flokka lík- legasta til að tryggja réítlæti í þessum málum. Lýsir Al- þýðuflokkurinn sig reiðubúinn til að taka höndum saman við aðra flokka um laisSn kjördæmamálsins á þessum grund velli. Stjórnarskrárneind flokksþingsins gerði einnig tfflög- ur um staðsetningu kjördæmanna og fjölda þeirra, en þeim var vísað til miðstjórnar flokksins til nánari athugunar. Hér er einmitt bent á framtíðariausn kjördæmamáLs- ins. Núverandi fyiirkomulag er löngu úreit og mjög rannglátt. Þess vegna verður því ekki unað öllu lengur. Úrelt og ranglát kjördæmaskipun er óþolandi á öld jafn- réttis og frelsis. Endurskoðun þess fyrirkomulags, seim nú gildir, hrekkur skaimnt, þó að einhverjar leiðrétting- ar, hvað þáþeim íím'a, sem liðinn er og kemur aldreiaf tur. kjördæmasldpun sína við þær breytingar, sem oröið hafa í landinu undanfarin ár. Jafnframt ber að miða hana við framtíðina í stað þess að una viðhorfum líðandi stund ar, hvað þá þeim tma, sem liðinn er og kemur aldrei aftur. Tillögur Alþýðuflokksins stefna í þessa átt. Þær eru fram tíðarlausn kjördæmamálsins. iSmákjördæmin eru ekki aðeins úrelt og ranglát. Þau eru íslenzkum stjórnmálum hættuleg. Afleiðing þeirra er alls konar hrossakaup um aukaatriði, en aðalatriðin gleymast allt of oft. Úr þessu er aðeins hægt að bæta xneð stórum kjördæmum. Þá verða stjórnmálamennirnir að marka stefnu fyrir heildina. íslendingum er mikii þörf þessa, Kjördæma- skipunin, sem nú gildir, er stjórnmálaflokkunum, næsta varhugaverð af því að hún spillir stj órnmálunum í heild, gerir þau að ýmsu leyti lítilmótleg og auvirðileg. íslenzk stjórnmál þurfa að hefjast á nýtt og hærra svið, og það er hægt með því að framkvæma tillögur Alþýðuflokksins. Þessi atriði skípta sannarlega miklu máli eins og sú staðreynd, að núverandi kjördæmaskipun er ranglát fyr- ir flokkana, sem starfa í landinu, og fólkið, er byggir þau héruð, þar sem fólksfjölgunin hefur orðið mest undan- farna áratugi, þó að hún nægi út af fyrir sig tij þeirrar ályktunar, að kjördæmaskipuninni verður að hreyta. —- Alþýðuflokkurinn lætur ekki stjórnast af sérhagsmuna- sjónarmiði í þessu rnáli, þó áð öllum sanngjörnumi mönn- um liggi í augum uppi, hvað núgildandi kjördæmaskipun er honum ranglát. Hann markar framtíðarstefnu um lausn kjördæmanxálsins. Hér skal engu um það spáð, hvort þingmeirihluti sé fyrir tillögum Alþýðuflokksins um lausn kjördæmamálsins. Á það mun hins vegar reyna innan skamms. En Alþýðuflokkn- um er mikið áhugamál, að fólkið í landinu kynni sér til- lögur hans Og meti þær. Það á að ráða úrslitum um fyrir- komulag kjördæmaskipunarinnar, Hinir stjórnmálaflokk- arnir eiga eftir að gera sínar tillögur. En af þeim úrræðum, sem nefnd hafa verið tif lausnar kjördæmamálsins, er eng- um vafa bundið, að tillögur Alþýðuflokksins ganga lengst í réttlætisátt og gera kjördæmfaskipunina heppilegasta fyrir nútíð og framtíð. Árás boðui London, 5. des. (Reute/-). TAL.SMAÐUR samtaka and- istæðinga atémvopna á Bi'et- landi tiikynnti hér í London í dag, að þau hefðu í hyggju að efna á morgun til „fr'ðsamlegr- ar“ árásar á bandai'íska eld- flaugastöð, sem nú er verið að reisa í grennt við Swaffham í Norfold. Þrjátíu valdir „hermenn“ — munu gera áhlaup á stöðina og „reyna —■ án þess þó að beita valdi — að tefja fyrir vinnu“, upplýsti talsmaðurinn. Foringi „hermannanna“ verð ur 28 ára gömul stúlka að nafni Vat Arrowsmith. Hún skipulagði mótmæla- gönguna, sem farin var fyrir skemmstu til Aldermaston, ■—• brezku atómvopnastöðvarinnai' í Berkshire. „HIermenn“ saix^akamia verða fluttir í tveim langferða- bílum til Swaffham og verður efnt þar til útifundar, áður era ,,árásin“ lxefst. Ef innrásin í eldfiaugastöð- ina tekst; munu „hermennirn- ir“ reyna að hafa staðinn á valdi sínu sem lengst. Sautján eru þess albúnir að vera um kyrrt þarna fram á mánudag. „Ef okkur verður veitt við- nám ,munum við taka afleiðing unum,“ sagði Vat Arrowsmith í dag í viðtali við blaðamenn. —* „Ef við verðum tekin föst —= nú, þá það. En við munum beit® öllum tiltækilegum friðsamleg- ■um brögðum til þess að komast inn í stöðina“. j 8. des. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.