Alþýðublaðið - 06.12.1958, Side 4

Alþýðublaðið - 06.12.1958, Side 4
t | SauðfJérböSun -•i4r y Samkvæmt fyrirmælum laga ber að framkvæma þrifa % böðun á öllu sauðfé hér í lögsagnarumdæminu. Út af y þessu ber öllum sauðfjáreigendum hér í bæxmm að snúa sér nú þegar til lögregluþjóns Stefáns 'Thorarensen, eftir litsmanns með sauðfjárböðunum. Sími 15374. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 5. des. 1958. Nói, sveinafélag naiaieriarmanna um ákvæðisvinnutaxta við reknetafellrngu. Greiða ber fyrir fellingu pr. net kr. 182,41. Á kaup þetta skal gréiða 6% orlof. Taxt' þessi gildir frá og með 1. desember 1958. Stjórnin. K.F.U.M Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Drengir. Kl. 8,30 e. h. Fórnarsamkoma. Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri, talar. Aðalfundur Körfuknattleiks- félags Reykjavíkur verður hald inn 11. dessmber n.k. í husa- kynnum ÍSÍ að Grundarstíg 2 kl. 8,15. Dagskrá aðalfundarins verð ur: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kv'kmyndasýning. Æfing hjá II. flokki fellur niður Laugardaginn 6. desem ber. Meistaraflokkur mæti í báðum æfingartímum, laugar- daginn 6. desember. Stjórnin. Estrella skyrtur Sportskyrtur hvítar — mislitar „Double Two” Teryleneskyrtur sem aldrei þarf að straua — aukaflibbi P@ysur Sekkar Nærföt HálsíSiradi Fatateskur Plast- fataiilífar f-m wmm : p. / g m wmlm JlÉÉf í II mw íljji Æmm lii- ÉiM Antikristurinn mikli. Hvað hefur valdið hörm- ungasögu Grikklands? Var mögulegt að mis- skilja ,spádómana um fyrri komu Krists? Er mögulegt að mis- skilja spádómana um endurkomu Krists? Er samansöfnun Gyð- inganna í Palestínu tákn þessara tíma? Um ofanritað talar O. J. Olsen í Aðventkirkjunni annað kvöld (sunnudag- inn 7. des. 1958) kl, 20:30. Kórsöngur og einsöngur, Allir velkomnir. um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- greidds söluskatts og útflutningssjóðs- gjalds fyrir árið 1957. Sámkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 86. 22. desember 1956, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja, hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt og útflutningssjóðsgjald fyrir árið 1957, stöðv- aður, þar til þau hafa gert full skil á Iiinum vangreiddu gjöldum. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, vérða að greiða full skil NÚ ÞEGAR 4x3 tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. desember 1958. Sigurjón Sigursson. JólafagnðÖur Hringsins Kvenfélagið Hringurinn efnir til lcaffisölu, jóla- bazars, leikfangahappdrættis o. fl. á morgun kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu, áml Hjálpumst öll að því að búa upp litlu hvítu rúmin. Upplýsingar gefur Bjarnar Ingimarsson. r Sími 22160. Vinnirpr 2457, samfals 3 310 000. Munið að endurnýja, Happdrætti Háskéta íslands. 6. dés. 1958 — Álþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.