Alþýðublaðið - 06.12.1958, Page 6
hafði
um
máli sínu til
forna „blý-
l réttar“ í Der-
Rétturinn
fnaður á þretú
öld og kemur
að drottningunni
skyldi ætlað að greiða
skatt af ugphæðinni,
og hann hefur fyrir-
skipað að skattayfir-
völdin athugi málið.
ENNAN skamms fara að
birtast fréttir af náunga,
sem heitir Mao Zedong í
Beijing. Ekki er Þó ástæða
til að láta þetta rugla sig,
því hér er einmitt um kunn
ingja okkar Mao Tse-Tung
að ræða. En svona verður
nafn hans skrifað þegar
Kínverjar taka upp hina
nýju réttritun og notast við
latínuletur.
Flest kínversk nöfn verða
fyrst um sinn allnýstárleg
fyrir fólk á Vesturlöndum,
sem vanizt hefur því að
kínversk nöfn vseru um-
skrifuð á sitt eigið mál.
Peking verður nú nefnd
Beijing, Tsingtao verður
Qingdao, Fukien breytist í
Fujien, Hopei í Hebei og
Kiangsu í Jiangdo! Shang-
hai er ein af þeim fáu borg
um, sem ekki breytir um
nafn. Hún verður áfram
Shanghai.
Hið nýja stafróf var birt
fyrir einu ári síðan. —
Snemma á þessu ári var
það staðfest af þinginu í
Peking.
Hið nýja stafróf er aðeins
einn liður í tungumálaend-
urreisn Kínverja. í fyrstu
var gamla myndletrið tek-
ið til endurskoðunar, en það
telur 250 000 tákn. Voru
mörg þeirra felld niður og
önnur gerð einfaldari. Pek
ingframburðurinn var gerð-
ur hinn opinberi framburð
ur landsins og loks var lat-
ínuletur upptekið. Þetta
þýðir aukna möguleika
hinan 650 000 000 Kínverja
til þess að læra lestur og
skrift. Nú er í fyrsta skipti
í sögunni tekinn upp op-
inber framburður í Kína.
Þar eru talaðar 70 mállýzk-
ur, sem að vísu allar nota
gamla myndletrið, en fram
burður er mjög mismun-
andi. Nýja stafrófið, sem
byggt er á mandarína kín-
versku, gerir Kínverjum
kleift að eignast sameigin-
legt tungumál.
Eins og er tekur þaö tíu
til tólf ár fyrir kínverskan
unglinga að læra að lesa,
og verður lítill tími til ann-
ars náms á meðan. Hið nýja
letur styttir þann tíma að
miklum mun.
Viidi skatt-
Imm fé
ínnaf.
SKATTHEIMTU-
MAÐUR nokkur í
Englandi mun skamm
ast sín niður í tær
bráðlega — strax
hann kemst að því, að
hann hefur reynt að
hafa fé af drottning-
unni.
Hann tók eftir því
að' blýnámufélag eítt
í Derbyshire
greitt út 65 sterlings-
pund. Hann sagði, að
það hefði átt að draga
-skattinn af því fyrst,
En
skaut
hins
vmnsiu
byshire.
var stofnaður á
ándu öld og
saman. árlega.
Rétturinn hefur ný
lega úrskurðað mjög
ákveðið, að þessi um-
ræclda peningaupp-
hæð, sem greidd var
út, væri þekkt sem
„Hlutur drottningar-
innar" í öll þau 700
ár, sem rétturinn hef-
ur starfað, hefur krún
an átí tilkall til fjár
frá blývinnslunni og
hefur aldrei greitt
« skatt. Áður fyrr var
„hluturinn‘‘ greiddur
í hreinu blýi, en nú á
dögum er venja að
greiða hann í pening-
um, Rétturinn áleit
það fáránlega tillögu,
Wei Chuen, einn af for-
ustumönnum Kínverja í
endurbótum á ástandinu í
tungumálum landsins, segir
að nú þegar noti 1 700 000
kennarar hið opinbera mál
landsins við kennslu og
blöð og tímarit nota latínu-
letur í vissum tilfellum til
að auðvel^a fólki lestur.
Allt miðar sem sagt í þá átt
að samræma framburð og
mállýzkur Kínverja.
nauðsynlegt
reynist verður her-
togadæmið Lancaster
— þ. e. drottningin —
beðið að fella úrskurð
í málinu.
Krúnan brezka
greiðir ekki tekju-
skatt, en þó mun það
vera gert í einstaka til
fellum, þar sem annað
væri óréttlæti.
Námafélög, sem
vinna blý í Derby-
shire, greiða eiganda
réttarins til málm-
vinnslunnar ákveðið
prósent af vinnslunni
— í þessu tilfelli her,-
togadæminu Lancast-
er, sem er krúnan.
I Foringi hóps þessa frá samveldislöndu num sem sigraðist á Mount Everest, |
; Sir John Hunt, er forseti klúbbasamtaka ungs fólks í Bretlandi. Sést hann |
i hér á myndinni tala við nokkra fulltrúa á ráðstefnu samtakanna í London |
! fyrir skömmu. Það íeru 2.200 klúbbar í samtökunum með um 143.000 meö- §
I limum á aldrinum 14—21 árs. ■ I
liiiiiirdtifiiitiiiiiiffiiiiiiiimiiimiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiimiiitiiiut .niimniimiiimmniniiiiiiiitiiinmiiniiiiiuiiumitiiiininiiuiiiuinin
Hvers konar
maður er
KRUSTJOV?
HVA£>A hlutverki gegnir
Krústjov, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, eiginlega?
Hvers konar maður er þetta
og hvers má af honum
vænta? Sumir telja hann
vera valdasjúkan harð-
stjóra, sem óhikað ryður
öllum þeim úr vegi, sem
leggja stein í götu hans.
3ros hans og alþýðleiki sé
aðeins gríma, sem bann
setji upp til þess eins að
villa á sér heimildir. Aðrir
segja að Krústjov Iíafi ver-
ið neyddur til að taka upp
hörkulegar aðferðir vegna
utauaðkomandi áhrifa og
stuðningsmanna Stalins,
sem eigi sterk ítök innan
Sovétríkjanna. Krústj'ov sé
í ráun og veru frjálslyndur
stjórnmálamaður, en kín-
verskir kommúnistar og
Staíinistar víðs vegar um
heim hafi neytt hann tii að
reka ofbeldispólitík.
halda við spennunnni cg í
skjóli þess ná yfirráðunum
í baráttunni um Asíu og
Afríku. Þeir æskja einskis
frekar en status quo megi
haldast, þar eð þá er þeim
fært að stunda undirróo-
ursstarfsemi sína svo til ó-
áreittir. Valdajafnvægi þýð
ir raunar ekki annað en
það, að Rússum er gefið
cárte blanche til afskipta
af hinum vaknandi þjóðum
Asíu og Afríku. Vestrænum
þjóðum er sá einn kostur
ger, ef þær ætla ekki að af
henda Kreml framtíð mann-
kynsins, að sýna Rússum
svo ekki verði um villzt,
að þær séu fúsar að fórna
nokkru til að gefa ekki upp
það, sem þær þegar hafa.
Enn er erfitt að segja um,
hver valdahlutföllin eru í
Kreml, og hversu sterkir
nánustu samstarfsmenn
Krústjovs eru. Og tími er
til kominn að Krústjov sýni
heiminum hið rétta andlit
sitt — hvert sem það nú er.
gert
Enginn veit hvað réU er
í þessum skoðunum manna
á Krústjov. Ekki einu sinnl
kommúnistaforingjarnir í
alþýðulýðveldunum virðast
vita hvar þeir hafa hann.
Foik á Vesturlöndum hef
ur í xengstu lög leyft sér að
voi.a að „frelsunin“ og
„þíðan“, sem fylgdi dauða
Stahns, sé annað og mein
en stundarfyrirbæri og áróð
ursoiagð. Þá vaknaði von
það að hægt væri að
koiiiást að samkomulagi við
Rússá .um friðsamlega sam-
iiiiu allra þjóða, hvaða
efnaiiagsskipulag sem þær
búa við. En sá sicortur á
san.starfsvilja, sem Rússar
hafa sýr.t í tuáleínum Þýzar,
lands, í.mræðum um bann
við kjc iuorkutilraunum
sanikomulagj um afvopnun
og nú tiðasí með brölti
sinu í Ber:.n gerir að mgu
þær vonir, að Sovétleið’vi
arnii’ vilji í sannleika levsa
deiJumiLm a samkomulags-
grundvelíi:
leiksfjóri.
HINN vinsæli kvikmynda
leikari John Wayne hefur
nú loksins fengið tækifæri
til þess að gerast kvik-
myndaleikstjóri. Hann hef-
ur alltaf þráð frá því fyrsta
að annast leikstjórn, en
segir að sér hafi verið svo
vel borgað sem leikara, að
hann hafi ekki haft efni á
því að gerast leikstjóri.
John Wayne segist þó ekki
ætla að hætta að leika, þó
að hann muni nú gerast
fitiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimimiiiimiiir
Prinsessa á
snarkaói.
iiiimiiiiiiiiiiiibmiiiiiiuiiuiuiiumuiiimiimmtimimimmmiuirtiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiH
Á því lc ‘Kui' enginn vafi
að hin ht'ikuiega utanri.vb-
stefna, snn Sovétríkm
rekn, spegiar trú forustu-
mannanna á valdbeitingu
og hernaðarmátt í sam-
skiptum við aðrar þjúðir.
Leiðtogarnir í Kreml fylgj
ast af áhuga með umræöun
um um andúð Bandaríkja-
manna á því að nota kjarn-
orkuvopn. Ef til vill vona
Rússar að þeim takist að
„MJÖG falleg prins
essa milli tvítugs og
þrítugs af kunnri ev-
rópskri aðalsætt og í
góðum efnum óskar
eftir að kynnast mynd
arlegum manni með
hjónaband fyrir aug-
um. Hann mætti vera
allt að því fimmtíu
ára gamall.“
Þessa auglýsingu
gat að líta í Hamborg
arblaðinu Die Welt
frá hjónabandsskrif-
stofu í Bad Reichen-
hall.
leikstjóri. Fyrsta kvikmynd
in, sem hann stjórnar, verð
ur „Alamo“, sem verður-
byrjað að kvikmynda í
september næsta ár.
UIIIIIIIIIIIUIIIIIIUIIfllllllHilUlltllililmiimUIIIV
Liz og Eddie
gifia sig.
| NÚ ætla Liz Talor |
| og Eddie Fisher að |
1 gifta sig eftir mánuð, |
í segir í nýjustu frétt- |
1 um. Kvenfélög í |
| Bandaríkjunum hafa |
| fordæmt samband |
| þeirra og hafa gert |
| samtök um að sækja f
f ekki þær myndir, sem f
I hin „káta ekkja“ leik f
1 ur í. Hún er sögð hafa f
I eyðilagt eina fyrir- f
= myndarhjónabandið í =
| Hollywood, og djúp |
| samúð ríkir með Deb- |
1 bie, hinni yfirgefnu =
| konu, og litla barninu |
1 hennar og Eddie.
| En þrátt fyrir hið |
1 ljóta orð, hjónadjöfuli §
| virðist Liz hin ánægð f
f asta og þau laumast í f
f bíó og haldast í hend- f
f ur eins og táningar á I
I vordegi ástarinnar. |
= Og Debbie gerir ekk- f
I ert til að hindra þau. =
miuiiiiiiiiiuiimiiitiiuiimuiuiuuiiiuimmuu
KOSSAh
Fr
um
lykilinn.
KVIKMYNÐA
I-Ð í Suður-K'
fyrirskipað, að
kvikmyndum :
taka lengri tímí
tíu sekúndur.
Þeir hafa kor
að kossar, sem
vara þrjátíu
höfðu of æsadi
horfendur.
mar m
féffasfa sk<
UM daginn ko
í bar á Langas
settist við borð
eitthvað að dreh
og hún dró s'.
úr veski sínu f
„Á ég að sý
hvað ég ætla a
manninn minn,
hitti hann?“
Konan miðai
byssunni : á ein
og skaut ham
laust. Maðurinn
PRES
RÆNl
MANNRÁN á
daginn. Það er
engin stórfrétt,
aðeins daglegut
En í þetta sinn
lítið sérstæit r<
Prestur nokki
kvinnu sinni ti
á spegilfögrum
Það var uppi ;
Og' allir glápti
konuna og prest
komu frá Broo!
urinn þótti í all
i'íkmannlegasti,
um skyrtum, n
augu, stráhatt
Strax seinna um daginn
fára Frans og Georg á mót-
orbáti út að víldnni þar
sem þeir um morguninn
höfðu séð kafl
arar úr flolant
sjálfsögðu kafí
ekkert fundið, (
sjálfur gæta af
iimmmimmiummmmimimmmimmmmi
6 6. des. 1958 — Alþýðublaðið