Alþýðublaðið - 06.12.1958, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 06.12.1958, Qupperneq 10
'■wm iiir og iaigsn iflélfsslræif Sírni 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra vu' val sem við höfum af all- konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæðí. lasaian og leigan Ingóifssiræti Sími 19092 og 18966 Vvottalög^ er undraefni tiS aiira þvotta SKARTGRIPA- VERZLUNIN MENIÐ Ingólfsstræti (i. ÚR, KLUKKUR, SKARTGRIPIR og KRISTALL í úrvali, CARL BARTELS annast áb.vrgð og viðgerðir. Heitar pylsúr ÖI, Gosrfrvkkir. Tóbak, Saslgæti. Kéflvíkiitgar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Snðsiroiesja, motan, Njálsgötu 82. Faxabraut 27. Minningarspjöðd ÐAS íást hjá Happdrættí DAS, Vest- arveri, sími 17757 —Veiðafæra- /erzl. Verðanda, sími 13786 — 3jómannafélagi Reykjavíkur, dmi 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, jími 12037 — Ólafi Jóhannss., Rauðagerði 15, sími 33096 — Mesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Amdréssyni, gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. lEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Bcykjavíkur Sími 1-17-20 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B í L liggja til okkar B í i a s a 3 a n Klapparstíg 37. Sími 19032. KAUPUI Prjónatuskur og vaðmálstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingnoitsstræíi 2. Jalctabsson Og Kristfán Eirsksson hæstaréttar- og héraðs- dómsiögmenn. Málflutningur, innheimta, samninoagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Önnusnst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Sírnar: 33712 og 12899. Samáiarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreid í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Sigurður Ólasoti hæstar éttar lögmaSu r, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Simj 1 55 35. Méí ári árason,hdl. UÖGMANNSSKRJFSTOFi Skólavörðuitíg 38 c/o Páll Jóh. Þorleijsson h.J. - Pósth. ííl 11416 03 /5417 - Simnefni; A*i Hr»>»-»^*v.^->. Úrvalið er hjá Haglabyssur, koliber 12 og 16. Kongsberg bvssur útveg um við gegn leyfi. Riffl- ar allar stærðir. Veiði- stengur. Svefnpokar Bakpokar, Freyjugötu 1 Laugavegi 27. Refsigleði í [affisala. jólabazar og leil HRINGURINN éfnir til kaffi sölu, jólabazars, leik.íanga- happdrættis o. fl. í Sjálfstæð- ishúsinu n. k. sunnudag kl. 2 e. h. til ágóða fyrir Barnaspít- alasjóðinn. Eins og undanfar- in ár hefur kvenfélagið Hring- urinn fengið innflutningsleyfi fyrir npkkru mas'ni af jóla- varningi til að skreyta með jólaborðið og lieimilið, t. d. jólatré, iólagreinar, kertastjak- ar, skeifur og box undir smá- gjafir. Kaffisalan verður með sér- stökum jólasvÍD. kökuborðið verður eins og iólaborð eiga að verá, og um leið er ætlunin að selja þennan jólavarning og ýmislegt. jólagóðgæti, sem fé- lagskonur hafa bakað, m. a. laufabrauð, kökuhús, pipar- hnetur og smákökur. innoakk- að í sellófónpoka eða öskjur. Þá verður stofnað til leik- fangaliappdrættis Barnaspítal- ans með 25 leikföngum oa fer áráttur fram kl. 7 á sunnudags kvöld. Aðeins verður dregið úr seldum miðum, sem kosta 5 kr. hver. SPÁKONA KEMUR. í sambandi við kaffisölu Hringsins í fyrra var bað til ný- breytni, að spákona tók á móti gestum og spáði fyrir þeim í lófa, bolla og spii. Undruðust margir spásagnir hennar og varð af því mikil aðsókn. Sama kona, sem ekki hirðir um að láta nafns síns getið, og kemur fram í æði torkennilegu gervi, hefur nú aftur lofað að koma og spá, og rennur spágjaldið að sjálfsögðu einnig til Barna- sþítalasjóðsins. Fjársöfnun til Barnaspítal- ans hefur alltaf gengið mjög vel og hafa undirtektir almenn ings verið afar góðar. Nú hef- ur Hringurinn látið prenta heillaóskakort, sem hæ.gt er að senda vínum af ýmsu tilefni og eru kortin jafnframt kvittun fyrir framlagi í Barnaspítala- sióðinn. Á kortunum er merki Barnaspítalans og vatnslita- mynd af ungu barni eftir frú Baiböru Árnason. Verða þau til sölu í fyrsta. sinn á sunnu- daginn í Sjálfstæðishúsinu. Er ekki að efa, að bæjarbú- ar taki þessari fjáröfiun til Barnaspítalans vel eins og jafn an áður. í frí- Karachi, 5. des. (Reuter). | FOLK, sem reynir að æsa til hatnrs gegn núverandi stjórn Pakistans, getur fengið fyrir það 10 ára fangelsisvist sam- kvæmt herlögum, sem gefin voru út hér í gærkvöldi. Sam- kvæmt lögunum varðar það allt að fimm ára fangelsi að „Stríða eða leita á konur.“ HERRA form. Menntamála- ráðs, Helgi Sæmundsson, rit- stjóri. Fyrir nokkrum dögum las ég litla klausu í þætti Morgun- blaðsins, sem Velvakandi skrif ar. Þar var borin fram sú fyr- irspurn, hverjir það væru, sem ákveða hvaða málverk skuli senda úr málverkasafni ríkis- ins út um landið, að tiiblutan ykkar í Menntamálaráði og útvarpinu og á að kynna lands- fólkinu málverkalist. Var að sjá á klausunni í Mbl. að ein- hvers konar hiutdi’ægni mundi gæta í valinu á málverkunum sem út eru send, og var einn o.kkar bezti málai'i þar settur hjá, og ekkert haft til sýnis eftir hann. En ég hef hvergi rekist á neitt svar við þessari fyrirspurn minni um það hverj við „partísku“ því að þá skap- ast tortryggni um þessa fram- sem þarna virtist koma fram. Ég hef mjög mikið dálæti á þessari hugmynd, að kynna íclkinu málverkalist, því að ég ann þessu málefni, en mér finnst. alveg ótækt að svona fvrirtæki skuli strax bendlað við partísku, því að þá skapast tortryggni um þessa fram- kvæmd og verður þessari góðu hugmvnd til tjóns, en við slíku má búast ef það kvisast að verk eftir viðurkennda málara séu af einhverium ástæðum sett hjá, þegar halda á yfirlitssýn- ingu á íslenzkri málverkalist. Þið í Menntamálaráði og' í út- varpinu verðið að vera vel á verði og krefjast þess fastlega af þeim, sem þið trúið fyrir þessu verki, að þeir sýni enga hlutdrægni né áróður fyrir vissum málurum. Ef þið líðið slíkt er betur heima setið. Ég og fleiri munum veita þessu athygli. Eg hef gaman af mál- verkaiist og' les allt, sem ég get um hana og ég' vil henni allt það bezta. Frístundamálari. Framhald af .9. síðv sjálfsbjargar, en smátt og smátt eykst skilningur þeirra á skáta starfinu og gildi þess, og þeir skilja, að það er ekki einungis skémmtilegt að vera skáti, heidur og líka mjög gagnlegt. Það fer fyrir þeim eins og flest um, sem reyna sig á skátabraut inní — það skiftast á sigrar og ósigrar. En þeir sem komið hafa auga á hugsjónina, gefast ekki upp, þeir vita, að skáta- heitið og skátalögin á að vera. uppistaðan í lífi þeirra, bæði á alvöru- og skemmtistundum. Ég vildi óska, að sem flestir unglihgar ættu þess kost að eignast bókina ,,Ég lofa . . og lesa hana, ekki einu sinni, heldur oft, og foreldrai'nir ættu einnig að lesa hana. Ég vil ljúka þessum oi'uðm með því að vitna í það, sem móðir Jörgens, söguhetjunnar í bólc- inni segir við hann, þegar hann er að því kominn að gefast upp á því að halda saman skáta- flokknum: Mundu það Jörgen, að þið skátar eigið að vera ridd arar nútímans, Þið hafið engu síður en riddarar miðaldanna. heilagt land til þess að vinna. Skátaliljan er krossmerki ykk- ar. Heldurðu, að þeir hafi snú- ið undan erfiðleikunum? Nei, þéir hættu ekki fyrr en þeir komust á rétta braut. Skátar. Þið skiljið eftir ykk- ur spor, sem margir munu feta í, vitandi eða óafvitandi. Mættu þau spor verða ykkur sjálfum, samferðamönnum ykkar og landi og þjóð til heilla og bless unar. Hrefna Tynes. 3 nýjar bækui KOMNAR eru út 3 barna- bækur á forlagi Æskunnar. Eru þetta bækurnar Snjallir snáðar eftir Jenna og Hreiðar Stefánsson, Glaðheimakvöld eftir Ragnheiði Jónsdóttur og Kibba kiðlingur, er Hörður Gunnarsson hefur þýtt. Barna- bækur Æskúnnar hafa alltaf verið mjög vinsælar og er ó- hætt að fullyrða, að þessar verða það líka . 6. des. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.