Alþýðublaðið - 06.12.1958, Side 11
Flugvélarnars
Flugfélag íslantls.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Gullfaxi fer til Os-
lóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8.30 í dag,
Væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 16.10 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætl
að að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest
mannaeyja. Á morgun er á- |
ætlað að fljúga til Akureyrar |
og Vestmannaeyja.
SkSp>ns_
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á Akranesi.
Arnarfell er á Norðfirði. Jök-
ulfell lestar á Norðurlands-
höfnum. Dísarfell kemur til
Leningrad í dag frá Valkom.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell kemur tii
Iiúsavíkur í dag. Hamrafell
er væntanlegt til Reykjavík-
ur 10. þ. m. frá Batum. Trud-
vang fór 2. þ. m. frá New
York áleiðis til Reykjavíkur. 1
Eimskip.
Dettifoss kom til New |
York 4/12, fer þaöan 12—13/ í
12 til Reykjavíkjr, Fjallfoss j
fór frá Vestmannaeyjum 2/12 |
til Rotterdam, Antwerpen og 1
Hull. Goðafoss íór frá Rvík í |
gærkvöldi til Akraness, I
Keflavíkur, Vestmannaeyja 1
og austur og noröur um land
til Reykjavíkur. Gullfoss
kom til Leith 4/12, fór þaðan
í gærkvöldi til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór fráKaupinanna
höfn 4/12 til Haugesunds og
Reykjvíkur. Reykjafoss fór
frá Hamborg í gær til Rvík-
ur. Selfoss kom til Reykja-
víkur 28/11 frá Helsingör og
Hamborg. Tröllafoss kom til-
Reykjavíkur 4/12 frá Ham-
ina. Tungufoss kom til Aar-
hus í gær, fer þaðan til Svend
borg, Hamina og Leningrad,
Messors
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta
fellur niður. Séra Garðar
Svavarsson.
Bústaðaprestakall: Barnasam
koma í Kópavogsskóla kl.
10.30 árdegis. Jólavaka kl.
5 síðdegis á sama stað (stutt
helgiathöfn, organleikur,
strokkvartett, upplestur,
kórsöngur, einsöngur,_ fiðlu
leikur). Sr. Gunnar Árnas.
Óháði söfnuðurinn: Messa í
kirkjusal safnaðarins kl. 2
e. h. Eftir messu syngur
kirkjukórinn jólalög' og
kvenfélagskonur hafa kaffi
á boðstólum í Kirkjubæ.
Séra Emil BjörnsSon.
Aðventkirkjan: O. J. Olsen
flytur erindi í Aðventkirkj-
unni annað kvöld og talar
um antikristinn mikla. Sjá
nánar auglýst í blaðinu í
dag. Allir velkomnir.
Fríkirkjan: Messað ld. 5. Séra
Horsteinn Björnsson.
Dómkirkjan: Messa kl, 11
árd.’Séra Óskar J- Þorláks-
son. Síðdegismessa kl. 5,
Séra Jón Auðuns. Barna-
samkoma í Tjarnarbíói kl.
11 árd. Séra Jón Auðuns.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað
kl. 2. Séra Garðar Þorsteins
son.
Langholtsprestakall: Messa í |
Laugarneskirkju kl. 11 árd. I
Séra Árelíus Níelsson.
Hallgrímssókn: Messað í Há-
tíðasal Sjómannaskólans kl.
2 e. h. Barnasamkoma kl.
10.30 árd. Séra Jón Þorvarð
arson.
Neskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 2 e. li. Séra Jón
Thorarensen.
--odd hennar barst til
hans einhvers staðar utan ú|.
gullnu skininu, sem jafsvéi
g iulok hans gátu ekki úti-
iokað
— Er ég önnur en ég var
gærkvöldi? Hvernig þá.
- - Þú ert þöglari og dul-
ari.
—- Hamingja!n hjálpi okk-
ur, þu mátt ekki dæma mig
cítir þcssum stuttu kynnum.
Þetta getur breytzt aftur.
- - Þú varst ekki slík í
;ær
ÞaJ hefur verið um-
hverfiö, s .m hafði sín áhrif.
Ljósin og tónlistin. Morgun-
ir.u er a Itaf ólíkur kvöldinu;
þá er veruleikinn svo áleit-
inn, allt svo nakið og mótað
hörðum lfnum. Mér þyk.r
sennilegt að þú sért emnig
allur annar nú.
— Nei, ég er nákvæmlega
samur.
— Og eins ánægður og
haming j usamur.
— Öldirngis eins.
Hann hreyfði arminn lítið
eitt, lét höndina rennar eftir
sandinum, leitaði handar
hennar, en fann ekki. Henni
va.rð að orð :
— Það hlýtur að vera dá-
1 ■ -1 pt, að vera fullkomlega
ha mt ng j usamur.
— Já, það hef ég sann-
færst um.
Hann gat ekki haft augun
lokuð lengur. Svo lá hann
á hliðinni og vh'ti hana fyrir
sér um hríð. Blómið hafð.
loB'nað úr hári hennar og hún
hélt á því í hendinni.
Og þú sagðir að ég gæti
aldrei fengið áð vita það
Isyndarmál, sem væri grund-
völlurinn að þessari miklu
hamingju þinni? Ekki þar
fyrir, að ég ásaki þ-g vegna
þess, að þú vilt ekki trúa mér
fyrir leyndarmálum þínum.
— Þú gætir ekki hagnýtt
það þér til hamingju, Jane.
Annars mundi ég segja þér
það, — en ekki heldur nokk-
urri manneskju annarri.
Hún leit undan. Horfði út
yfir hafið. Fólk var á sundi
úti fyrir ströndmni. E.nhver
kastaði gúmhring út í vatnið,
svo smellur kvað við. Stúlka
rak upp skrækan hlátur.
— Þú iert einkennilegur
maður, Richard. Og ég þekki
þig ekki nokkurn skapaðan
hlut, svo það er varla nema
eðlilegt, að ég óttist þig hálft
í hvoru.
— Óttist mig? Hvers
vegna?
— Óttist það, að ef til vill
sértu ekki eins góður og
prúður og þú virðist. Senni-
lega eru fáir teins og þe:r sýn-
ast. Það er víst flestum sam-
eiginlegt að íklæðast sínum
•bezta manni, þegar þeir halda
að heiman á morgnana, Öld-
ungis eins og þeir setja á sig
sparihattinn.
Hann svaraði því engu.
— Einhverra hluta vegna
finnst mér, sem ég muni
aldrei geta kynnst þér til
hlítar, mælti hún enn. Fyrst
og fremst vegna þess að þú
þolir illa að vera spurður, en
þú ert víst ekki einn um það.
Mér er víst sjálfri sv ?.5 far-
ið, hvað það snei . Auk
þess fer ég héðan gar á
mánudaginn kemur, c — —
— Og kærir þig clcki um
að hitta mig aftur?
— Eg veit það ekki. enn.
Þér finnst það ef til vill láta
einkennilega ' eyrum, en því
er þannig farið.-----
— Við hugsum allt o£
mikið.
— Já, svaraði hún, og það
var sem henni létti við. Hún
hló, lagðist út af á sandinn
v-ð hlið honum og lokaði
augunum.
Nokkra hríð lágu þau þög-
ul. Báran féll hljóð að sand-
inum, hvítan fald hcnnar bar
við gráa, sólvermda fjöruna
eitt andartak, svo hneig hún
og sogaðist út. Skellir í báta-
hreyfli heyrðust úti fyrir.
Hann v.rti hana fyrir sér
enn um stund. Hún hafði
lagt hendina á sandinn og
snéri lófinn upp. Hann lagði
lófa sinn að hennar, lá á hlið
og snerti öxl hennar vanga
sínum.
Þau fundu bæði annarlegan
varma seitla um taugarnar,
CAESAR SMITH :
en hún hreyfði sig ekki og
hönd hennar lá kyrr í lófa
hans. Þannig. höfðu þau legið
góða stund. Þegar hann mælti
lágt og án þess að opna aug-
un:
— Þú skalt ekki hugsa neitt.
Andrá le.8.
Svo svaraði hún rólega:
— Þá það. Eg skal ekld
hugsa neitt.
Stundu síðar gengu þau
eftir strandgötunni. Sólsldnið
var orðið of heitt t-1 þiess að
liggjandi væri í sandinum.
Hann hafði keypt handa
henni stráhatt, en hún kunni
því ekki sem bezt að bera
hann á höfði sér.
— Eg er eins og Mexikani
með hann, sagði hún. Eða
gorkúla. . . . .
— En hann Verndar þig
fyrir sólstungu, sagði Ric-
hard. Og þér fer hann vel.
— Átt þú ekki á hættu að
fá sólstungu?
— Varla.
— Það er enginn öfunds-
verður af henni.
Þau leiddust. Götuljós-
myndari tók mynd af þeim,
eða lézt að minnsta kosti
ætla að gera það.
Hún brosti til Richards.
— Eigum við að nema stað
ar og fá mynd af okkur?
— Því ekki það, svaraði
hann.
— Þau námu staðar, og það
leyndi sér ekki að götuljós-
myndaranum þótti bera held
ur vel í veiði. Hann gaf þeim
merki um að þau skyldu
brosa. Þau stóðu hin þolin-
móðustu, héldust í hendur og
horfðu á hann. Á siðustu
stundu mundi hún eícir strá-
hattinum og svipti honum af
höfði sér. Og nú leit út fyrir
að myndatökunni væri lokið,
því náunginn rétti þeim tölu-
settan seðil.
Richards spurð; hvort þau
gætu ekki fengiö að sjá frum-
myndina, en náunginn kvað
það ekki hægt.
— Á morgun getið þið valið
um þrjár fullgsrðar myndir,
sagði hann. Fyrir hádegi,
meira að segja.
— Það er sunnudagur á
morgun.
— Eg vinn sunnudaga sem
aðra daga, svaraði hann og
nefndi greiðsluna. Richard
.nnti hana af hendi og þau
héldu áfram göngunni
— Þetta er okurverð, Ric-
hards.
Það leyndi sér ekki, að
henni ofbauð.
— Ekki, ef myndirnar
reynast góðar.
— Hamingjan sanna, —
það kemur víst aldrai fyr.r.
— Það er ómögulegt að vita
s.ma við höfum heppnina
með okkur, svaraði hann. Og
þú áttir uppástundguna.
— Já, svaraði hún og laut
höfði. Þú verður að fyrirgefa
mér.
Hún hló blíðlega og þrýsti
hönd hennar.
— Eg veit vel, að enn er
árla dags, sagði hann. Og
veruleikinn leitar á, eða var
það ekki þannig, sem þú orð-
aðir það. Engu að síður á
morguninn s.nn gullna
bjarma.
Svo hlógu þau bæði, og í
svip gleymdi hún kvíða sín-
um.
— Þú hefur enn ekki sagt
mér leyndarmál hamingjunn
ai’....
— Maðurinn verður að
slaka á, — svo ég vitni í þín
íe'gin orð.
— Hamingjan góða. .. Hve
nær lét ég þau orð falla?
— Á meðan þú ólst enn
með þér veika von um, að
mér kynni að lærast að dansa
betur en gamall fíll, — með
þinni leiðsögn.
— í kvöld er leið?
— Einmitt.
— E-gum við að gera enn
'eina tilraun í kvöld? Skyndi-
lega hvarf bros hennar. Eða
ertu kannski eitthvað við-
bundinn?
— Nei, það er ég ekki. Og
ég hef ekki löngun til annars
en vera samvistum við þig,
þangað til þú ferð.
Hann sagði þetta öldungis
eðlilega. Hún fann vel hvern-
ig það togaðist á um hana, að
forðast hann og láta he.llast
af honuan.
— Richard, sagði hún. í
kvöld lá ég lengi vakandi og
hugsaði um þig. Eg óttaðist
um þig. Hvernig var það,
fékkstu þak yfir höfuðið?
— Eg reyndi það ekki einu
s.nni. Enda var orðið svo
seint, að það hefði ekki borið
neinn árangur.
— Jæja.......
En hana langaði mest að
spyrja: Hvert fórstu þá, og
hvað hafðistu að? En vitan-
lega var henni ekk; nokkur
leið að spyrja þannig.
Þá svaraði hann án þess að
hún spyrði: Eg svaf í grasinu
þarna uppi á balamxm. Hann
benti þangað. Þar er allt vaf-
ið dúnmjúku grasi, sagði
hann. Og yndislegasta útsýn.
Hún horfði í andlit honum,
en ekki upp á balann. Svipur
hans var viðkvæmnislegur,
og hún skammaðist sín fyrir
að hafa hann grunaðan Hún
sagði með herkjubrögðum:
— Og það hefur ekbert orð-
ið til að trufla þig?
Þau gengu hægum skrefum
en leiddust ekki lengur
— Ekki varð ég var við
það
— Og þú hefur ekki fengið
kuldakrampa?
— Jæja, ég get ekki neitað
því, að ég var dálítið stirður
fyrst, þiegar ég vaknaði.
— Richard, sagði hún biðj-
andi. Þú verður að finna þér
einhvern samastað fyrir
kvöldið.
— Ég veit það. Rekkja óg
baðherbergi hefur sína kosti.
Eg svipast um eftir einhverj-
um samstað, — eftir hádegis-
verðinn.
— Ég skal vera þér til að-
stoðar, sagði hún, en það var
helzt til mikil ákefð í rómn-
um, bar nokkurn keim af af-
skiptasemi; en hann svaraði
aðeins:
— Geturðu komið því við?
Ég býst ekki við að það verði
neinn hægðarleikur, þegar
helgargestirnir taka að
streyma að.
-— Ef til vill rekumst við á
eitthvert herbergi, sem sagt
hefur verið lausu.
— Á ég að segja þér eitt,
— það er undur, hvað ég læt
mér þetta í léttu rúmi liggja.
Gestirnir voi’u þegar farn-
ir að streyma að. Það komu
langar lestir af aukavögnum
flestar frá Lundúnum, og ó-
skaplegur sægur bifreiða,
flestar opnar að ofan; þau
stöldruðu við nokkra stund
Grannarnir
„Æ, hver krambinn! Okkur vant-
ar enn 50 aura til þess að komast
í bíó, — hvenær ætlar hún Dísa
eiginlcga ætla að læra að spara“!
Alþýðublaðið — 6. des. 195*5
11
HITA
BYLGJA