Alþýðublaðið - 06.12.1958, Side 12
26. þing Alþýduflokksins um atvinnumál:
39. árg, — Laugartlagur 6. des. 1958 — 277. tbl,
Frá fundi LÍÚ
Á FUNÐI sínmri í gaer lýsti tíð og hver úrræði væru líkleg-
fundur LÍÚ ánægju sinni fyrir j ust í því máli.
útfærslu fiskveiðitakmarkanna
I ALYKTUK 26. þings j
AlþýðuflcjSfcsios um at-
vinnumál segir, að leggja
beri höfuðáherziu á efl-
in-gu fiskískipaflofans.
Lagt er til, að stofnuð verði
nkisútgerð togara til at-
vinnujöfnunar o. fl.
Atvinnumálaályktunin fer
liér á eftir:
SJÁVARÚTVEGUK.
Flokksþingið minnir a. að ná
lega öll gjaldeyrísöflun þjóð-
arinnar byggist á íiskveiðum
og fiskiðnaði. og að greiðasta
leiðin til að auka gjaldeyris-
tekjurnar er efling þeirra at-
vinnugreina. 1 því sambandi
telur flokksþingið:
að leggja beri höfuðáherzlu á
eflingu fiskiskipaflotans
með öflun nýrra togara og'
vélbáta eftir áætiun, er
miðast við eðlilega aukn-
ingu eða viðhald,
að komið verðí á ríkisútgerc
togara til atvinnujöfnuna-
og' bæjarútgerðar efldar,
að gerð verði stór áfök til af
fullgera þær hafnir, sem nv
eru í byggingu þar sem út-
gerðarskilyrði eru bezt,
að fjölga beri fullkomnum fisk
iðjuverum, Æskilegt er
að bæjarfélög, sem eiga tog-
ara, skapi þeim eigin að
stöðu tii fiskvinnslu.
að sjómönnum verði sköpuf
þau kjör, að þjóðin manni
sjálf allan fiskisldpaflot-
■ann, en. rekstur háns bygg-
ist ekki á erlendu vinnuaíli
að leggja verði aukna áherzlu
á fiskirannsókmt, þar sem
þekking á lífinu I sjónunr
— sem afkoma þjóðarinnar
byggist á — er enn ófull-
nægjandi.
I I . mi ..—|»'
IÖNA.ÐUR,
Flokksþingið minnir á, að
iðnaður veitir nú fleira lands-
fólki átvirinu en nokkur önnur
atvinnugrein, og sparar þjóð-
arbúinu stórfelld gjaldeyrisút-
gjöld. Það er þjóðinni nauð-
synlegt til að tryggja afkomu
sína, að stórefla iðnaðinn á
næstu árum. í því sambandi
vill þingið benda á:
að framkvæma þarf fleiri stór-
virkjanir á næstu árum, því
að nálega allur iðnaður
byggist á raforku,
að kanna þarf allar leiðir til
að konia upp stóriðnaði í
landimu og' athuga í því sam
bandi, hvort unnt eða ráð-
legt er að fá erlent fé inn
í landið fil slíkra fram-
kvæznda,
að íslendingar eigi að stuðla
að því á allan hátt, að -Vest-
ur-Evrópuþjóðir komi hér
upp þungavatnsframleiðslu,
að tryggja verður iðnaðinum
réttiátan hlut af fáanlegu
lánsfé á hverjum tíma,
að tryggja verulegum iðnaði, |
sem þeg'ar er fyrir í land-
inu viðunandi starfsgrund-
völl, m. a. með endurkaup-
um Seðlabankans á iðnað-
arvíxlum, einnig verði
þeim árlega fyrirfram |
tryggður nauðsynlegur
gjaldeyrir eftir fyrirfram
gerðum áætlunum.
LANDBÚNAÐUR.
Flokksþingið telur, að þjóð-
arbúinu geti ekki farnast vel
án blómlegs landbúnaðar, og
farsælt mennirigarlíf í sveitum
landsins sé þjóðinni ómetanleg
kjölfesta. Þingið telur;
að efla þurfi stækkun búa, svo
að rekstur þeirra verði sem
bagkvæmastur, en vinnu-
Flokksþingið — 2
afl og vélakostur nýtist
sem bezt,
að athuga þurfi gaumgæfilega
hættuna á offramleiðslu
landbunaðarafurða, vinna
að því að innlendi markað-
urinn geti notið þeirra í sem
ríkustum mæli og viðun-
andi erlendir markaðir finn
ist fyrir afganginn,
Framhald á 2. síðu.
og taldi iafnframt að rétt hefði
verið a'ð rétta grunnlímir sam-
kvæmt samþykkturii Genfarráð
stbfnimnar. Fundurinn kvatti
þjóðina til samstöðu um land-
heigismálið og mótmælti harð-
lega yfirgangi Breta hér við
land.
Fundurinn kvatti til eflingar
landhelgisgæzlunnar og til auk
innar gæzlu með fiskiskipaflot-
anum á vertíðinni,
Allmiklar umræður urðu um
skort á sjómörmum á næstu ver
AUKIN HLUNNINÖI.
í því sambandi benti fun-:-
urinn á þessi úrræði m. a.: A-5
felldur verði niður tekjuskattiir
sjór^anna, Að hið opmbéra
gæti þess að keppa ekki uu
vinnuaflið við sjávarútvegiim
og að rannsakaðir séu irnögu-
leikar á vinnuskyldu ungra
manna við sjávarútveg.
Þá viija útvégsmenn að rík-
isvaldið sjái um ráðningu er-
lendra sjómanna og að lækfkaö
verði yfirfærslugjald.
■Þá vill fundm-inn láta áthuga
möguleika á g'jaldeyrisfríðir.d-
um állra sjómanna.
í gærkvöldi sátu fundarmc nn
boð sj ávarútvegsmálaráðhe r r a
í Leikhúskjallaranum.
Ágæfur árangur af
afgrelðslubannl
Rotterdam, 5. des. (Reu1 -).
ALÞJÓÐA flutningave-' - -
mannasambandið sagði í ■’m.
að fjögurra daga afgrei' -
bannið á skip, er sigla r ’i ■
svokölluðum „þægindafá
sem lauk í gær, hafi borið 1 i.l1 -
kominn árangur. Ssgir r r -
bandið, sem skípulagði " ! ■
greiðslubannið til að
lágum launum og léler n i
vinnuskilyrðúm á skipum jmss-
um, að bannið hafi verið fr ' -
kvæmt í 17 löndum og vitao sé
um 200 skip, er því haíi ver1 “S
beitt við. Þá segir sambandtð,
að fjölda skipa hafi verið beint
frá höfnunum, þar sem af-
greiðslubannið var í fram-
kvæmd.
Eiu af litp.rentimum þeim sem nýútkomnar eru hiá Helgafelli eru gerðar eftir vatnslitamynd
eftir Ásgrím Jónsson, er hún frá Hornafirði.
déllir komin ii
KOMIN er hingað til lands
í stutta heimsókn Hallbjörg
Bjarnadóttir. Frúin var síðast
í Bandaríkjunum, na.a. Ne.w
York og Kaliforníu, þar sem
hún söng víða. Hér mun hún
dveljast fram í miðjan mánuð-
irin, en þá fer hún til megin-
landsins, en að lokum aftur til
Bandaríkjanna á vori komanda,
þar sem Hallbjörg er samn-
ingsbundin vestra.
4 nýjar litprentanir komnar út hjá Helgafelli
KOMNAR eru út hjá Helga-
felli fjórar nýjar íitprentanir,
Eru þá alls kömnar út 19 prent
anir af 30 í fyrsta áfanga. Mynd
ir þessar eru prentaðar £ Hol-
landi, en flest myndamótin ei'u
gerð í Sviss.
Af þessum nýju litprentuðu
jnyndum eru tv^ær eftir Kjar-
val, mynd af Flosagjá á Þing-
völlum, sem listamaðurinn
’kallár Fjallamjólk, er hún mál
uð fyrir nokkrum árum. Hin
myndin eftir Kjarval er ný-
sg'erð og nefnist íslands er það
lag. Ein myndin er eftír Jón
Stefánsson, Dagrenning við
Hornbjarg. Er það endurminn-
ing frá æskuárum listamanns-
ins. Og mynd eftir Gunnlaug
Scheving, Gamla búðin.
Þær myndir, sem prentaðar
.verða á næsta ári, verða aðal-
■lega eftir yngri málarana,
iiiiiiliiiiiiiiiiiliiiiitititiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiim
Alltpufiðkksféfögin í Keflavík eftia tii
félagsvisfar annaö kvöld kl. 9.
ALÝÐUFLOKKSF.ÉLÖGIN í Keflavík lialda fyrsta spila-
kvöldið á þessum vetri amxað kvöld, sumxudag, kl. 9. Verður
spiluð félagsvist í hinum nýiu og vistlegu húsakynnum
veitingatofunnar „VÍKL Góð verðlaun verða veitt. Að lok
Alþýðuflokksiéik
í Hafnarfiröi
ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK í \
Hafriarfirði, Munið Muta- |
veltu Alþýðuflokksins í 1
Hafnarfirði á morguu kl. 2 §
í Alþýðuhúsinu. Tekið á 1
inóti munum í Alþýðuhúsinu |
um verður dansað til ki. 1. Góð hljómsveit leikur. — Alþýðu
flokksfólk er eimdregið hvatt til að fjöhnenna stundvíslega
og taka með sér gesti.
| í dag Síðustu forvöð að af-1
| henda niuni. \
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiuiiiiiiió
FLUGFÉLAG ÍSLANDS hef
ur ákveðið að veita skólafólki
afslátt á fargjölduiri ef það ósk
ar að ferðast með flugvélum fé-
lagsins jólafríinu.
Afslátturinn gildir á tíma-
bilinu frá 15. des. til 15. jan.
1959 og nemur 25% frá núver-
andi tvímiðagjaldi.
Afsláttur verður veittur á
öllum tlugleiðum félagsins inn-
anlands. Skólafólki er veittur
afsláttur á fargjöldum með eft
irfarandi skilyrðum:
1. Að keyptur sé tvímiði og
hann notaður báðar leiðir.
2. Viðkomandi sýni vottorð
frá skólastjóra, er sýni að hann
stundi nám við skólann.
3. Að farseðillinn sé notaður
á fyrrgreindu tímabili, frá 15.
des. 1958 til 15, jan. 1959.
Að þessu sinni munu milli-
landaflugvélar félagsins, Gull-
faxi, Hrímfaxi og Sólfaxi ann-
ast ferðir milli Reykjavíkur,
Akureyrar og Egilsstaða fyrir
jóíin eftir þ\jí sem ástæður
verða til.
Samkvæmt reynslu undanfar
inna ára, ætti skólafólk, senl
hugsar sér að notfæra sér þess;
hlunnindi, að panta sæti með
góðum fyrirvara, því búast má
við að síðustu ferðir fyrir hátíð-
ar verði fljótlega fullskipaðar.
Emerffúii
Berlín, 5. des. (Reuter).
FORSTJÓRI höggmyndadeild-
ar listasafns í’íkisins í Austur-
Berlín flýði til Vestur-Berlín-
ar í vikunni.