Morgunblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979 Notlín HREINSILÖGUR FYRIR FISKINET. — GÖMUL NET VERÐA VEIÐA SEM NÝ — • Togvír Dragnótavír HANDFÆRAVINDUR HANDFÆRAÖNGLAR NÆLONLÍNUR HANDFÆRASÖKKUR PIKKLAR M. ÚRVAL SIGURNAGLAR HÁKARLAÖNGLAR SKÖTULÓÐAÖNGLAR GRÁSLEPPUNET RAUÐMAGANET KOLANET SILUNGANET • BJÖRGUNARVESTI íslenskir FÁNAR Allar stæröir Fánalínur Fánalínufestingar Storz-slöngutengi Storz-slöngustútar Brunaslöngur Brunadælur Slönguklemmur nota hinir vandlátu. Stæröir frá ’Á,, tii 12“. Yale kraft- blakkir % tonn Vh tonn 21/2 tonn 5 torsn fvistur hvítur og mislitur í 25 kg böllum. Sími 28855 Opið laugardaga kl. 9—12. Kastljós í kvöld kl. 21.05: Eignarréttur á jarðhita og mótmæli FÍB Á dajískrá sjónvarps í kvöld kl. 21.05 er þátturinn Kastljós. Að sögn Guðjóns Einarssonar, sem er umsjonarmaður þáttar- ins, verða tvö mál í þættinum að þessu sinni. Annars vegar verður fjallað um eignarrétt einstakl- inga á jarðhita og öðrum náttúruauðlindum og nýtingu þessara auðlind í þágu heildar- innar. Bragi Sigurjónsson alþm. og Páll S. Pálsson hæstaréttar- lögmaður ræðast við um þetta mál og einnig verður talað við Magnús E. Guðjónsson fram- kvæmdastjóra Sambands ísl. sveitarfélaga. Síðan verður rætt um mót- mæli Félags ísl. bifreiðaeigenda gegn háu benzínverði og stefnu stjórnvalda varðandi skattlagn- ingu bíla og umferðar svo og stefnuna í vegamálum. Það eru Ragnar Arnalds samgönguráð- herra og Tómas Sveinsson for- maður F.Í.B. sem skiptast á skoðunum um þetta mál. Einnig verður viðtal við Snæbjörn Jón- asson vegamálastjóra. Aðstoðarmaður Guðjóns í kvöld verður Ingvi Hrafn Jóns- son fréttamaður. Veggspjald Félags fsl. bif- reiðaeigenda, sem þeir gáfu út í tilefni af mótmælaaðgerðunum n.k. mánudag og þriðjudag, og rætt verður um í Kastljósi i' kvöld. myi.uv. ír 8*tta sig vid töluverðar malarvegi ut á veg hakkanir, en þvi er ekki »ö slitlagi, týrir utan allan aparnað Af 304 milljörðum kr., I á dekkjum, vifthaldi oil. Olíu* kr. 77 kr.82 taW 1. þeytum bdhomin í 2 mánútur amánudagkvöld kkikkan 2.hreyftm ekki bdana áprídiudag. -OGÞÖFYRR HEFÐIVERID FÍB átt n m er m fct H rei> Ijrri þrit S! um þini gen ben P. þeir þátt þó að sjúkui kvðidi og alt maetti iega I varaai húsur blllai verif ferA v«r hjól rey h« er v r l 'inamálarÁA BP’ Útvarp í kvöld kl. 21.25: „Fjandvinir í útvarpi í kvöld kl. 21.25 verður lesin smá- sasa Gunnars Gunnars- sonar, „Fjandvinir". Erlingur Gíslason leikari les. Gunnar Gunnarsson fæddist árið 1889 á Valþjófsstað í Fljótsdal, N-Múl. Óslt upp á Ljótsstöðum í Vopnafirði. Fluttist til Danmerkur 1907. Nam við lýðskólann í Askov á Jótlandi. Búsettur í Danmörku til 1939, er hann hvarf aftur til íslands og fíerðist bóndi á Skriðuklaustri í Fljótsdal, en bjó síðan í Reykjavík frá 1948 til dauðadags. Gunnar ritaði jöfnum höndum dönsku og íslenzku. Hann frum- samdi bækur sínar á dönsku, meðan hann dvaldist ytra, en eftir það á íslenzku og hefur einnig snúið mörgum bóka sinna á íslenzku fyrir og eftir heimkomuna. Sögur Gunnars eru þýddar á fjölmörg tungumál, enda er hann í hópi víðlesnustu rithöfunda íslenzkra. Gunnar Gunnarsson Utvarp Reykjavlk FÖSTUDKGUR 18. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Ilciðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 7.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbi. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Stúlkan. sem fór að leita að konunni í hafinu“ eftir Jörn Riel (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; — frh. 11.00 Eg man það enn: Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Lesið úr minningum Ingunnar Jónsdóttur frá Melum í Hrútafirði. 11.35 Morguntónleikar: Prag-kvartettinn leikur Strcngjakvartett í D-dúr op. 20 eftir Joseph Ilaydn. ^ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- frcgnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. KVÖLDIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun“ eítir Tsjá-sjú-lí Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sína (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Fíl- harmoníusveitin í New York leikur Karnival, forleik op. 92 eftir Antonfn Dvorák; Leonard Bernstein stj. / Hljómsveitin Fílharmonfa ( Lundúnum leikur „Gayaneh“, hljómsveitar- svítu cftir Aram Katsjatúrjan, sem stjórnar hljómsveitinni. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18. maí 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Prúðu leikararnir Gestur í þéssum þætti er söngkonan Loretta Lynn. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Sigríð- ur Eyþórsdóttir sér um tím- ann. Lesin saga eftir séra Friðrik Hallgrfmson og þula eftir Jóhönnu Álfheiði Stein- grfmsdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynninar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SÍÐDEGIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 íslenzkur stjórnmála- maður í Kanada. Jón Ásgeirsson ritstjóri tal- ar við Magnús Elfasson ( Lundar á Nýja-íslandi; — sfðari hluti viðtalsins. 20.00 Frá haliartónleikum í 21.05 Kastljós Þáttur um innlend máiefni Umsjónarmaður Guðjón Einarsson 22.05 Rannsóknardómarinn Franskur sakamálamynda- flokkur Annar þáttur. Herra Bais Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskráriok Ludwigsburg í september s.l. Eugenia Zukerman og Carlos Bonell leika á flautu og gítar. a. Lítil svíta eftir Enyss Djemil. b. Svíta í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. e. „Þéttleiki 21,5“ eftir Edgar Varése. 20.30 Á maíkvöidi: „Þeir tala þá alltaf um aflakóngana“. Ásta Ragnheiður Jóhanncs- dóttir sér um dagskrárþátt. 21.05 Einsöngur: Fritz Wunderlich syngur aríur úr ítölskum óperum með hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Hamborg. Hljómsveitar- stjóri: Artur Rother. 21.25 „Fjandvinir“, smásaga eftir Gunnar Gunnarsson. Erlingur Gíslason leikari les. 21.55 Adagio og allegro í As-dúr, fyrir horn og píanó eftir Robert Schumann. Neill Sanders og Lamar Crowson leika. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn“ eftir Sig- urð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Ljóðalestur. Séra Gunnar Björnsson í Bolungarvík les frumort ljóð. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.