Alþýðublaðið - 30.08.1920, Side 1
Alþýðublaðið
Grefið át af AlþýöullokkMum.
Mánudaginn 30. ágúst.
197. tölubl.
£ötjunum ziii!
Bankastjórn íslandsbanka heldur
'íram í Mgbl.:
1. Engum kemur við hvort
bankinn skiftir sér af sölu afurð-
antia eða ekki. Bankinn hefir f
því efni því einu að fylgja, að
lána þeim mönuum sem hann ber
traust til og trygging er fyrir
hendi =1 o: Bankastj. heldur þvf
fram að íslandsbanki hafi engar
skyldur gagnvart almenningi um
fjármálastjórn iandsins. Nóg sé ef
hluthafarnir fái sinn ágóða árlega.
Og þetta er aðalbanki landsins,
hlaðinn allskonar lögvernduðum
réttindum. Bankastj. heldur að al-
þingi hafi veitt bankanum þessi
réttindi vegna hluthafanna, en ekki
vegna þjóðarinnar.
2. Bankastj. heldur því fram, að
seðlabanki sé ekki skyldur til þess
að sjá um að landið hafi nægan
gjaldeyrir erlendis, heldur eigi ein-
göhgu að sjá um nægilegt veltufé
innanlands. Þetta er svo einkenni-
leg yfirlýsing, að maður tryði því
Varla, ef það sæist ekki svart á
hvítu. Er það fávizka þeirra eða
óskamfeilni? Heldur bankinn að
það sé nægilegt, að prenta og
Prenta seðla, sem enginn maður
geíur fengið skift, hvorki í gull
»é erlendan gjaldeyri? Bankastjórn-
*n hefir augsýnilega ekki minstu
hugtnynd um hvaða starf seðla-
hanki og aðalbanki Iandsins á að
v>nna £ þjóðfélaginu. Og þar við
haetist að bankastjórain heldur að
hún hafi ekki það vald sem til
þess þarf, en það er ekkert annað
et> að hafa aðalpeningamagnið og
^eta þó ráðið vöxtunum i landinu
gengi út á við. Og það vita
ah>® að bankinn getur.
. 3. »Bankinn hefir aldrei að form-
!Ba f>l viðurkent — Iögin.“
^ögin frá febr. 1920 leyfa
anhaukaseðlaútgáfu gegn yfir-
®rzIuskyldu og að depónera gullið.
ankinn hagnýtir sér réttindin,
neytar skyldunum. Niðurstaða:
Bankinn hefir ekki getað yfirfært.
— Landsstjórnin á þá eftir lögun-
um að gera innleysanlega íslands-
bankaseðlana eða heimta gullið af
bankanum. Jafnframt hefir bankinn
fyrirgert aukaseðlaútgáfuréttinum,
sem á að fara til Landsbankans,
og hann á að fá íslandsbankagullið
til tryggingar þeim.
€rlenð simskeyli.
Khöfn, 29. ágúst.
Húsagerðarmanna yerkfall
í Danmörku.
Á morgun [í dag] teppist ölí
húsagerð út ura land vegna þess,
að múrara- og timburmeistarar
hafa ekki gengið að kröfu sveina
um 15 aura kauphækkun á klst
Kolaverhfallið enska.
Símað er frá London, að talið
sé víst að 2/3 atkæða verði með
kolanámuverkfallinu.
Khöfn, 27. ágúst.
Erá sjónarmiði Bolsivíkafénda.
Blaðið „Pall Mall Gazette* segir,
að brottför Kamenefifs frá Bret-
landi sé sama sem að segja Bret-
um stríð á hendur í Asíulöndunum.
Enver pascha muni hjálpa Rúss-
landi til þess að æsa upp Múha-
meðsmenn gegn Bretlandi.
Khöfn, 28. ágúst.
Wrangel.
Símað er frá París, að fregn frá
Miklagarði hermir, að Wrangel
hafi unnið sigur £ stórorustu.
Honum fylgja Kósakkar frá Don
og kúbanhéraði.
Sinn-Fein-óeirðir í Englandi.
Miklar Sinn-Fein-róstur £ Belfast
og hingað og þangað um Eng-
land.
Gengisnefnd í Danmörku.
Stjórnin undirbýr skipun geng-
isnefndar.
Saga Borgarættarinnar.
Kvikmyndin af sögu Borgarætt-
arinnar, fyrri hluti, var £ fyrsta
sinn sýnd f gærkvöldi. Blöðin
kveða upp einn dóm um myndina.
Byrjunin dálftið laus £ sér, en fari
batnandi, unz endirinn verður mjög
áhrifamikill.
Khöfn, 27. ágúst.
Bolsivíkar liörfa inn í
týzkaland.
Deutsche Állgemeine Zeitung
segir, að 80 þúsundir bolsivíka úr
norðurhernum hafi hörfað inn f
Prássland. [En óvist, að Prússar
geti afvopnað þá, þar eð þeir hafa
að eins nokkrum þúsundum her-
manna á að skipa á þessum slóð-
um, enda ekki illviljaðir bolsivík-
um.]
Fangar og herkví.
Símað er frá Warsjá, að Pól-
verjar hafi tekið 10 þús. fanga á
miðstöðvunum og umkringt 14. og
15. herdeild bolsivika.
Her bolsivíka.
Raaes fréttastofa tilkynnir, að
her bolsivíka á vígstöðvunum sé
450 þúsund, en varaherinn ein
miljón. [Sé það rétt, að bolsivfkar
hafi enn 450 þús. hermönnum á
að skipa gegn Pólverjum, þá er
fangatala sú, sem Pólverjar kveð-
nst hafa tekið, allmikið lægri en
skéytin bera með sér. Þegar sókn-
in hófst höfðu bolsivfkar 600 þús.
hermenn á vígstöðvunum. Þar af
hafa 120 þús. hörfað inn íÞýzka-
land, svo 30 þús. eru fallnir, særðir
og herteknir af Pólverjum. Auð-