Morgunblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Laus staða Staða framkvæmdastjóra Vöruflutningar- miöstöövarinnar h.f. í Reykjavík er laus til umsóknar frá næstu áramótum. Uppl. gefur Aöalgeir Sigurgeirsson, Húsavík, sími 96-41510. Trésmiðir Trésmíöaflokk vantar í uppslátt. Æskileg stærö 3—6. Upplýsingar í síma 42917. Rennismiðir og vélvirkjar óskast til starfa í vélsmiðju. Útvegun hús- næöis getur komiö til greina. Vélsmiöja Hafnarfjaröar, sími 50145. Húsavarzla Knattspyrnufélagiö Þróttur óskar aö ráöa húsvörö ( nýtt félagshelmlll sitt viö Holtaveg. Vlnnutími kl. 17—22.30 daglega. Vlökomandl þarf aö geta haflö störf strax. Nánari upplýsingar veitlr: Tryggvl E. Gelrsson, lógglltur endurskoðandl, Háalelllsbraul 68, (Austurverl,) síml 83111, kl. 9—12 f.h. Heilsugæslustöð Kópavogs Meinatækni vantar til afleysingar í ágúst. Uppl. gefnar á rannsóknarstofu. Sími 40400. Atvinna 21 árs stúlka óskar eftir framtíöarstarfi. Upplýsingar í síma 43581. Rafsuðumenn Magrini Galilio óska aö ráöa nokkra rafsuöu- menn til vinnu austur viö Hrauneyjarfoss- virkjun. Uppl. eftir kl. 19 j síma 75086 í kvöld og næstu kvöld. 1. vélstjóri — skuttogari Óskum eftir 1. vélstjóra á skuttogarann Jón Vídalín ÁR - 1. Aöeins vanur maöur kemur til greina. Upplýsingar í síma 99-3700. Bókaverslun Bókaverslun í miðborginni óskar eftir starfskrafti (ekki yngri en 20 ára) til afgreiðslustarfa fyrir hádegi. Góö ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. merkt: „Rösk — 3216“. Blaðamaður mjög vanur handrita- og prófarkalestri, og einnig vanur skrifstofustörfum, óskar eftir vel launuöu starfi. Uppl. í síma 42109. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðisflokkurinn Vestmannaeyjum Fundur í fuiltrúaráði Sjálfstæöisfélaganna fimmtudaglnn 14. júní n.k. kl. 20.30 í samkomuhúsinu, Litla Sal. Fundarefni: 1. Stjórnmálaviöhorfiö, málshefjandi Gumundur H. Garöarsson Alþ.m. 2. önnur mál. kaffi, Fulltrúaráösmeölimlr eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Sljórnln. Samband ungra sjálfstæöismanna og kjör- dæmasamtök ungra sjálfstæöismanna á Austurlandi Efna til funda á Austurlandi Seyöisfiröi föstudaginn 15. júní kl. 21 í Herðubreiö (uppi). Reyöarfiröi laugardag 16. júní kl. 14 í Félagslundi (uppi). Egilsstööum laugardag 16. jún( kl. 20 í Lyngási 11. Fundarefni: Starfsseml S.U.S. og Sjálfstæöisflokksins og stjórn- arástandiö í landinu. Á fundinn koma Erlendur Kristjánsson form. Útbreiöslu- nefndar S.U.S., Árni B. Eiríksson stjórn S.U.S., Rúnar Pálsson form. kjördæma- samtakanna á Austurlandi. Kjördæmasamtök ungra sjálfstæöls- manna á Austurlandi. Samband ungra sjálfslæölsmanna. Arni B. Eiríksson Rúnar Pálsson Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærö- um: Tréskip: 2 — 4 — 5 — 6 — 8 - - 9 — 10 — 11 — 12 — 14 — 17 — 18 — 21 — 29 — 30 — 35 — 36 — 45 — 48 — 49 — 50 — 52 — 55 — 56 — 59 — 63 — 64 — 65 — 66 — 69 — 73 — 75 — 76 i _ 88 — 91 - - 92 - - 100 og 132. Stálskip: 17 — 51 — 61 — 64 — 88 — 92 — 97 — 99 — 102 - - 104 — 120 — 123 - - 127 — 129 - - 138 — 147 - - 148 — 149 - - 157 — 165 - - 184 — 199 - - 207 — 217 - - 228 — 247 - - 308 og 350. i /lU\vs1íUA:1íVA*) hi <11Ml\II\iWccTlAÍMVJl SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500 Til sölu Vélbáturinn Frosti II Þ.H.-220 er til sölu og afhendingar nú þegar. Báturinn er búinn öllum siglingar- og fiskileitartækjum. Veiöar- færi og búnaður fylgir til línu- og netaveiöa og sumpart til togveiöa. Ennfremur trillubát- arnir Garöar Þ.H.-122, 3,6 tonn og Már Í.S.-484, 6 tonn. Upplýsingar gefur Hjörtur Fjeldsted, c/o Skipaþjónustan h.f., Akureyri, í símum 24725 og 21797. Ásmundur S. Jóhannsson hdl., Brekkugötu 1, Akureyri. Prentsmiðjur — útgefendur Viljum selja 130 rís af 65 gramma pappír, stærö 61x86 cm (DIN). Pappírinn er sænskur, sambærilegur viö Silver Star. Tilboö sendist Mbl. fyrir kl. 3 á morgun, föstudag, merkt: „Staögreiösla — 3285“. Fiskseljendur — útgerðarmenn Óska eftir aö kaupa kassafisk, stórlúöu og ný flök á svæöinu frá Stokkseyri til ísafjarðar. Hagkvæm langtíma viöskipti. Staögreiösla. Uppl. sendist Mbl. fyrir 1. 7. merkt: „fiskur — 3345“. Húsgagnalager Viljum kaupa lager húsgagnaverzlunar. Uppl. í síma 39160 á skrifstofutíma. Aðalfundur Aöalfundur Síldar og Fiskimjölsverksmiðju Akraness h.f. veröur haldinn, föstudaginn 15. júní kl. 20.30., aö Hafharbraut 3. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.