Morgunblaðið - 27.06.1979, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ1979
Bílaleiga Á.G.
Tangarhöföa 8—12
Ártúnshöföa. Sími
85544.
Höfum Subaru,
Mözdu og Lada
Sport.
Skuldabréf
fasteignatryggö og
spariskírteni
tii sölu. Miðstöö verðbréfa-
viöskipta er hjá okkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og veröbréfasala
Vesturgötu 17, sími 16223.
Þorleifur Guömundsson
heimasími 12469.
Segulstál
r * v
Vigtar 1 kíló. Lyftir 60 kílóum.
Stærö 8x9x3 sentimetrar.
Gott til aö „fiska“ upp járnhluti
úr sjó, ám, vötnum, gjám,
svelg, tönkum. Líka til aö halda
verkfærum og smíðahlutum.
Sendum í póstkröfu.
dfeÉ—L
Söyir(l®(uiD(U](r
Vesturgötu 16, sími 13280
MYNDAMÓTHF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152-17335
HOLLAND — 18 ára stúlka,
hennar áhugamál eru: að skrifa
og lesa, að safna púsluspilum og
púsla. Skrifar ensku.
Miss Ellen de Quastenit
Dr. G.H. Amshoffweg 6
Hoogeveen, 7909 AA
Drente
Holland
AUSTURRÍKI - Óska eftir
pennavini sem hefur mikinn
áhuga á bréfaskriftum — og
skrifar þýzku.
Hans Böhm
Schwechatzeile 49/1/23
A-2514 Traiskirchen
Austria
GHANA — Nokkrir skólakrakkar
óska eftir pennavinum. Áhuga-
mál þeirra eru m.a.: Borðtennis,
bréfaskriftir, tónlist, að skiptast
á gjöfum og hugmyndum.
Simon Benjamin Buker
Box 209
Cape Coast
Ghana
West-Africa
Bob Benjamin Amoke
Box 209
Cape Coast
Ghana
West-Africa
I.B.K. Buker
P.O. Box 109
Cape Coast
Ghana
West-Africa
Kennert Aquar
Ben K. Duker
Box 129
Cape Coast
Ghana
West-Africa
Ben K. Buker
P.O. Box 209
Cape Coast
Ghana
West-Africa
Miss Hanner Bogan
Box 1106
Cape Coast
Ghana
West-Africa
Kosningabaráttan í fullum gangi hjá Armagh fjölskyldunni. Verður Rory fyrsti írsk-kaþólski forseti
Bandaríkjanna?
SJÓNVARP
KL. 21.20:
Kiósið Rory
Áttundi og síðasti þáttur hinna
vinsœlu „Valdadrauma“ verður á
skjánum í kvöld og hefst hann kl.
21.20. Er við skildum við hina
írsk-kaþólsku fjölskyldu síðast
áttu ýmsir einstaklingar hennar í
nokkrum vanda sem fyrr. Kevin,
einn brœðranna, hafði stungið af
til Kúbu og gerst þar hermaður í
sjálfboðasveit Teddy Roosevelts.
Rory bróðir hans fer á eftir honum
til að telja honum hughvarf, en er
full seint á ferðinni, þvf hann
kemur rétt mátulega til að horfa á
bróður sinn kveðja þennan vonda
heim.
Jósef Armagh kemst að því að
Rory hafði gifst á laun og er að
vonum óhress með það. Er honum í
því efni líkt farið og föður stúlkunn-
ar sem piltur giftist. Ákváðu þeir að
koma hjónabandi þessu fyrir katt-
arnef. Tekst þetta ráðabrugg full-
komlega, hinn ástfangni eiginmað-
ur finnur bréf frá sinni heittelsk-
uðu, við heimkomuna frá Kúbu, þar
sem hún tjáir honum að hjónaband
þeirra hafi verið hið mesta glapræði
og hún sé farin með föður sínum til
Evrópu. Hins vegar fékk stúlkan
bréf frá Rory svipaðs efnis, þannig
að hún heldur að hann hafi slitið
sambandi þeirra. Auðvitað eru bæði
þessi bréf runnin undan rifjum hins
valdafíkna Jóseps Armagh og til
þess ætluð að stía þeim hjúum í
sundur. Rory verður mikið um þetta
og dregur hann sig í hlé frá skar-
kala þessa heims um sinn og fer á
flakk um Bandaríkin. Að lokum
finnur Sean föðurbróðir hans hann
á hóteli í Cicago og segir honum að
hans sé nú ákaft leitað, og telur
hann á að snúa aftur. Piltur gerir
það og fer á fund föður síns og
gengur að öllum hans kröfum hvað
varðar hjónaband og forsetafram-
boð. Hefst nú kosningabaráttan af
fullum krafti og virðist Rory sigur-
stranglegur. Skömmu síðar dregur
ýmsar þær blikur á loft sem reynast
pilti erfiðar, en hann heldur þó
ótrauður áfram að settu marki.
Dregur þá til tíðinda og ýmsir
válegir atburðir setja mark sitt á
þennan síðasta þátt.
Ýmsir sjónvarpsáhorfendur hafa
þóttst sjá ákveðinn skyldleika á
milli sögu þessarar írsk-kaþólsku
ættar og annarrar írsk-kaþólskrar
ættar sem mjög hefur verið í
sviðsljósinu í Bandaríkjunum hin
síðari ár, Kennedy fjölskyldunnar.
Mun þessi síðasti þáttur að öllum
líkindum styrkja þá í þeirri trú
þeirra, að sú fræga fjölskylda sé að
einhverju leyti fyrirmynd þessarar
valdadreymnu írsk-kaþólsku ættar.
Þýðandi þáttanna er Kristmann
Eiðsson.
Annar þáttur norður-norsku ævintýranna er á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld. Fjallar þessi þáttur um Hring slynga og Iendir hann væntaniega
í miklum ævintýrum og mannraunum, en ber vonandi naín með rentu
og bjargast heill og óskaddaður frá þeim.
Útvarp Reykjavik
A1IÐMIKUDKGUR
MORGUNNINN__________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Heiðdfs Norðfjörð heldur
áfram að lesa söguna „Iialli
og Kalli, Palli og Magga
Lena“ eftir Magneu frá
Kleifum (6).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
10.00 Víðsjá
11.15 Kirkjutónlist:
a. Þættir úr Orgelmessu og
op. 59 eftir Max Reger.
Gerhard Dickel leikur á
orgel Michaeliskirkjunnar í
Hamborg.
b. Gloria eftir Francis Poul-
enc. Rosanna Carteri syngur
með kór og hljómsveit út-
varpsins í París. Georges
Prétre stjórnar. ,
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Á vinnustaðnum. Um-
sjónarmenn: Haukur Már
Haraldsson og Hermann
Sveinbjörnsson.
14.30 Miðdegissagan: „Kapp-
hlaupið“ eftir K&re Holt,
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sína (15).
SÍÐDEGIÐ
15.00 Miðdegistónleikar: Emil
Gilels og hljómsveit Tónlist-
arskólans í París leika
Píanókonsert nr. 3 í d-moll
eftir Sergej Rakhmaninoff;
André Cluyten stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.20 Litli barnatfminn:
Stjórnandi: Unnur Stefáns-
dóttir. Viðtöl við börn og
starfsfólk á barnaspftala
Hringsins og lesið úr bók-
inni „Sigrún fer á sjúkra-
hús“ eftir Njörð P. Njarðvík.
17.40 Tónleikar. V
18.00 Víðsjá: Endurtekinn þátt-
ur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Barbapapa
Endursýndur þáttur frá
sfðastliðnum sunnudegi.
20.35 Norður-norsk ævintýri
Annar þáttur. Hringur
slyngur
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son. Sögumaður Ragnheið-
ur Steindórsdóttir.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
20.50 Nýjasta tækni og vís-
indi
Þjóðgarðar
Hinn græni heimur við
Amazon
Landbúnaður framtíðar-
innar
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. „Til-
kynningar.
21.20 Valdadraumar
Áttundi og síðasti þáttur.
Efni sjöunda þáttar: Rory
kemur til fundar við föður
sinn f Lundúnum, en þorir
ekki að segja honum frá
giftingu þeirra Marjorie
Chisholm. Kevin Armagh
gerist hermaður f
sjálfboðasveit Theodores
Roosevelts og fer til Kúbu
til að berjast. Jósef sendir
Rory til Kúbu til að koma
vitinu fyrir piltinn. Berna-
detta játar fyrir eigin-
manni sfnum, hvern þátt
hún átti f, að Anna Marfa
dóttir þeirra slasaðist.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.50 Dagskrárlok
19.45 Einsöngur í útvarpssal:
Sigurlaug Rósinkranz syng-
ur lög eftir Sigfús Einars-
son, Sigurð Þórðarson, Sig-
valda Kaldalóns, Atla Heimi
Sveinsson, Karl O. Runólfs-
son og Jón Þórarinsson.
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á píanó.
20.00 Létt tónlist Siegfried
Schwab leikur á gftar, Mats
Olsson og félagar leika lög
eftir Olle Adolphson og
franskir listamenn leika og
syngja nokkur lög.
20.30 Útvarpssagan: „Nikulás“
eftir Jonas Lie Valdís
Halldórsdóttir les þýðingu
sína (9).
21.00 Hljómskálamúsik Guð-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Ljóðalestur Aðalsteinn
Ásberg Sigurðsson les frum-
ort ljóð.
21.45 íþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.10 Loft og láð, Pétur Ein-
arsson sér um þáttinn. Fjall-
að um Flugmálafélag ís-
lands. Rætt við forseta fél-
agsins, Ásbjörn Magnússon
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Svört tónlist,
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR Umsjónarmaður Örnólfur
27. júní Thorlacius.