Morgunblaðið - 27.06.1979, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.06.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ1979 7 Óvirðing við bænda- stéttina? Af og til birtast ályktanír funda, Þar sem Það er taliö til sórstakrar „óvirðingar viö bænda- stéttina" aö Þingmenn skyldu meö fjarveru sinni koma í veg fyrir, aö AlÞingi veitti lántöku- heimild erlendis til Þess að bændur fengju laun sín greidd. Eða meö öðr- um orðum: Vanviröan ó að vera í Því fólgin, að ekki skyldi umyrðalaust fallizt ó, að útflutnings- bætur yrðu greiddar með lántökum erlendis. En ógjörníngur var að fó upplýst, hver ótti að endurgreiða Þessi lón, bændur eða ríkissjóður. Sennilega er Stein- grímur Hermannsson lélegasti landbúnaðar- róðherra, sem yfir bænd- ur hefur gengið. Á síð- asta Þingi tókst honum jafnvel að klúðra mólum, sem full samstaða var um, eins og Það, að bændur skyldu semja beint við ríkið um afurða- verðið. í annan stað er Það nóttúrlega furðuleg fram- koma af landbúnaðarróð- herra að leita ekki eftir samstööu og samvinnu við Sjólfstæðisflokkinn um mólefni bænda, eftir að fyrir liggur að ríkis- stjórnin var margklofin í mólinu. En hugur fylgdi ekki móli og af Því súpa bændur seyðið nú. Loks er Það nóttúrlega dæmalaust af forsætis- róðherra að slíta Þingínu óöur en bændur fengu úrlausn, eins og meiri- hlutavilji AlÞingis stóð til. Hafi Þess vegna einhverj- ir gert bændum óvirö- ingu, eru Það Þeír Ólafur Jóhannesson og Stein- grímur Hermannsson, — að ógleymdum peim for- ystumönnum bænda- samtakanna, sem lóta hagsmuni Framsóknar- flokksins og Sambands- ins koma númer eitt og tvö. Skilningur eöa skiln- ingsleysi? Venjulegt fólk ó íslandi er fyrir löngu búiö aö ótta sig ó því, hvers „eölis“ olíuvandamál okkar ís- lendinga er. Viö höfum um hríö verið lótnír sæta afarkjörum, Þar sem verðiö hefur verið miðað við braskmarkaöinn í Rotterdam. En Þrótt fyrir óbendingar m.a. Geirs Hallgrímssonar ó AlÞingi í vetur, hefur ríkisstjórnin ekki og allra sízt við- skiptaróðherra fengizt til Þess að leita eftir leið- róttingu austur í Rússíó. Á mánudaginn ræddi ríkisstjórnin olíumálin og komst að Þeirri „merki- legu“ niöurstöðu að vera „sammóla um að reyna beri allar leiðir og kanna hvaða leiöir eru til ó olíu- innflutningi til íslands" svo að vitnað só til við- skiptaráöherra, sem jafn- framt sagði Það brýna nauðsyn „að skapa víð- tæka samstöðu meðal landsmanna og skilning ó pví hvers eölis vandamól- ið er“, auk Þess sem hann taldi, að skapa Þyrfti „mjög víðtæka pólitíska samstöðu um athugun Þessara móla“. Það er ekki undarlegt, Þótt hægt gangi í olíu- mólunum, ef Þetta er sýnishorn af Þankagangi ríkisstjórnarinnar, að hafa af Því óhyggjur framar öðru, hvort hægt só að nó „pólitískri sam- stöðu um athugun" ó pví, hvort viö getum fengið ódýrari olíu keypta t.a.m. fró Noregi eða Nígeríu en fró Sovótlll Staðreyndin er líka sú, aö pað er ríkisstjórnin sjólf, sem Þvælist fyrir mólinu, eins og Morgunblaðið er búið að sýna fram ó. Og hvergi hefur ofstækið verið meira en í Tímanum, Þegar hann sagði í forystugrein, að Það væri „hreinlega út í hött að ræða um Það að færa olíuviðskiptin fró Sovót- ríkjunum til Noregs“, meðan Norðmenn heföu ekki „upp ó slíkan fisk- markað að bjóða“ sem Sovétríkin. Lærið vélritun Ný némskeiö hefjast þriðjudaginn 3. júlí. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Válritunarskólinn Suðurlandsbraut 20 Happdrætti Borgfirðingafélagsins Dregiö hefur veriö og upp komu þessi númer: 1. Vinningur Nr. 1090 11. Vinningur Nr. 1679 2. Vlnningur Nr. 201 12. Vinningur Nr. 2927 3. Vinningur Nr. 2149 13. Vinningur Nr. 1358 4. Vinnlngur Nr. 2150 14. Vinningur Nr. 2346 5. Vinningur Nr. 210 15. Vinningur Nr. 732 6. Vinningur Nr. 1137 16. Vinningur Nr. 2050 7. Vinningur Nr. 53 17. Vinningur Nr. 22 8. Vinningur Nr. 2172 18. Vinningur Nr. 2073 9. Vinningur Nr. 737 19. Vinningur Nr. 1979 10. Vinningur Nr. 2860 20. Vinningur Nr. 1122 Vinningsmiöum skal framvísa fil Guörúnar Helgadóttur, Vogatungu 34, sími 41893. Birt ón ábyrgöar. Borgarsel er til leigu vikuna 29. júní—6. júlí. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK { tP Karlmannabuxur á aðeins kr. 6.900- Verksm.-salan Skeifan 13 Suðurdyr HEIMILIS- ELDAVÉLIN er landsþekkt íslenzk fram- ieiösla. Frá stofnun hafa verið fram- leiddar um 60 þúsund elda- vélar. Þrjár gerðir eru fáanlegar: Gerð E, frístandandi, 90 cm *. . borðhæð. Gerö HE, fyrir háan sökkul. Innbyggingarsett, boröhella og ofn. Allar fáanlegar með klukkubaki, grilli og í 6 Rafha-litum. viðurkennd varahluta- og viðgerðarþjónusta Þl' Al'GLYSIR L'M ALLT LAND ÞEGAR Þl AL'G- LYSIR í MORGl N’BLADINl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.