Morgunblaðið - 27.06.1979, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNI1979
13
Mjög tregur afli hjá
Stykkishólmsbátum
frá undirritun samninga.
Kanna framleiðslu sements með rafmagni
FRÁ Stykkishólmi eru nú
stundaðar handfæraveiðar.
Einnig er verið með net og
lóðir. Afli hefir verið tregur
og stundum sáratregur, eða
niður í tonn eftir tvo til
fjóra daga. Skelveiðar liggja
nú niðri til 1. ágúst en þá má
hefja þær á ný. Veiðum er
úthlutað milli báta og
tveggja fiskiðjuvera hér og
fylgjast fiskifræðingar með
aflabrögðum og svæðum
sem leyfilegt er að veiða á.
Fréttaritari.
GERÐUR hefur verið sam-
starfssamningur milli
Sementsverksmiðju ríkis-
ins og Iðntæknistofnunar
íslands annars vegar og
danska fyrirtækisins FL
Smidt hins vegar um könn-
un á möguleikum og hag-
kvæmni þess að framleiða
sement með rafmagni sem
orkugjafa í stað olíu.
Iðnaðarráðherra Hjörleifur
Guttormsson undirritaði samn-
inginn fyrir hönd íslenskra aðila
en af hálfu danska fyrirtækisins
Myndablaðið — Nýtt
fréttablað á ísafirði
NÝLEGA kom út í Hrsta sinn
nýtt fréttablað hér á ísafirði. Er
það átta sfður að stærð f dag-
blaðsbroti. Útgefendur blaðsins
eru tveir ungir ljósmyndarar,
Nýr skuttogori
undirrituðu hann Ib Worning
framkvæmdastjóri og NE Hast-
rup rannsóknastjóri, sem verið
hafa hér á landi undanfarna daga
og rætt þessi mál.
Leiði þær athuganir, sem samn-
ingurinn gerir ráð fyrir, til já-
kvæðrar niðurstöðu er þess vænst
að unnt verði að hefja undirbún-
ing að framleiðslu á 20—30 þús.
tonnum af sementsgjalli með raf-
orku í stað þess sementsgjalls sem
orðið hefur að flytja inn á undan-
förnum árum.
þeir Leó Jóhannsson og Hörður
Kristjánsson. Auk þeirra vinna
við blaðið Rúnar Vilbergsson
blaðamaður og Jón Hermanns-
son myndlistarmaður.
Er ætlunin að gefa blaðið út
vikulega, og er því ætlað að vera
fréttamyndablað aðallega. Blaðið
er prentað á myndapappír og er
allt hið vandaðasta í frágangi.
Útgefendur bjóða auglýsendum
að hanna auglýsingar þeirra svo
og að taka myndir í þær sé þess
óskað. Þetta er fyrsta frétta-
myndablaðið sem gefið er út á
íslandi utan Reykjavíkur, og eina
fréttamyndablaðið, sem gefið er
út á íslandi í dag. Fyrri blöð urðu
að hætta útgáfu vegna gífurlegs
myndamótakostnaðar, en ný
prenttækni gerir það vonandi að
verkum að þetta athyglisverða
framtak þessara ungu ísfirðinga
heppnast.
Úlfar.
HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF J m
WT' T ^
T(W
I 3. DRÁTTUR 15. JÚNl 1979 skrA um vinninga I
. ÖSÖITIB VDJNINGAR ÖR J - FU3KKI
ÖSÖTÍIR VDJNINGftR ÖR 1. DR»ITI 15. JÖNl 1977
1 VINNINGSUPPHSÐ 1.000.000 kr.
1 56462
5; VINNINGSUPPHtt) 100.000 kr.
| 14428 16863 16865 23682 55764 78761
VINNINGSUPPHffiÐ 10.000 kr.
424 13120 26222 46008 63954 73802 80620 87722 |
1977 14744 29478 50567 64671 75790 80687 97236
3482 20155 43318 53486 66433 76949 80801 98042 /
4087 24562 43434 56892 71720 77559 87280 98148 *
10318 26180 43439 61255 73341 80134
ÖSÖITIR VINNINGAR ÖR 2. DRÆTTI 15. JÖNl 1978
! VINNINGSUPPHÆE) 1.000.000 kr.
| 71212
VINNINGSUPPHffi 500.000 kr.
S 84997 87280
VINNINGSUPPHSÐ 100.000 kr.
14260 17212 47641 60459 66413 82194 98239 98572
| 15616 17267 49083 65114 79510 86486
VINNINGSUPPHÆÐ 10.000 kr.
861 13979 21500 40032 48519 64473 75096 82450
3457 15021 21910 40044 48526 65203 76649 82456
3968 15027 21966 41737 49239 65505 76968 82595
4205 15849 22047 42066 49240 65700 77086 82599
5859 16038 22557 42605 50190 66006 77087 85707
5923 16692 22858 42840 50473 66457 77423 86936
5926 16899 23682 43435 54094 66564 78364 87275
73.28 17635 25396 43466 56287 68345 79186 87981 l
7170 18058 26715 44532 56292 68794 79519 88510
7904 18293 29250 45088 56298 68964 79558 88598
8400 18719 29802 46032 58417 69058 79893 88937
9010 18794 30541 46491 61112 72255 80147 88948
S 9041 19163 30685 47366 61491 73667 80281 92801
9099 19440 33813 47395 61644 74083 80784 93804 j
9135 19532 33874 47674 61938 74739 81163 97005
10003 20909 34139 47734 62108 74769 81487 98149
10990 20995 34591 47770 62981 74977 81667 98289
PHILCO
Kæliskápar
frá
USA
Þaö er viðurkennd staðreynd að Bandaríkjamenn framleiða
kælitæki í hæsta gæðaflokki.
Með vandláta kaupendur í huga bjóðum við pví núna
ameríska PHILCO kæliskápa í mörgum stærðum og litum.
Hér fara saman fallegt útlit og haganlegar innréttingar ásamt
vandaðri hönnun sem tryggir mikla endingu.
PHILCO kæliskáparnir eru pví gæddir öllum peim kostum sem
prýða fyrsta flokks kæliskápa.
Sjón er sögu ríkari — komið í verzlanir okkar og kynnist af
eigin raun amerísku PHILCO kæliskápunum.
PHILCO FYRIR VANDLÁTA
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 1 5655