Morgunblaðið - 27.06.1979, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Eðlisfræði-
kennarar
Flensborgarskóla vantar kennara í eölisfræöi
næsta skólaár.
Upplýsingar gefur skólameistari í síma
50560.
Skólameistari.
Starf ritara
hjá fjármálaráðuneytinu, fjárlaga- og hag-
sýslustofnun, er laust til umsóknar. Um er aö
ræöa fullt starf. Krafist er góörar íslenzku- og
vélritunarkunnáttu. Laun samkv. launakerfi
ríkisstarfsmanna. Umsóknir óskast sendar
fjármálaráöuneytinu, fjárlaga- og hagsýslu-
stofnun, Arnarhvoli, fyrir 6. júlí n.k.
Fjármáiaráöuneytiö,
fjárlaga- og hagsýslustofnun.
Verzlunar-
mannafélag
Suðurnesja
vill ráöa starfskraft til skrifstofustarfa.
Umsóknir sendist til Valgarös Kristmunds-
sonar, Lyngholti 11, Keflavík fyrir 1. júlí.
Stjórnin
Ritari —
Innkaupadeild
Óskum eftir aö ráöa ritara í innkaupadeild í
hálft starf. Daglegur vinnutími frá kl. 8—12.
Viðkomandi þarf að hafa góða vélritunar- og
enskukunnáttu, þýzkukunnátta æskileg.
Nánari upþlýsingar gefur ráöningarstjóri,
sími 52365.
Umsóknareyðublöö fást í bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúö
Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Umsóknir óskast sendar fyrir 9. júlí 1979 í
pósthólf 244 Hafnarfirði.
ísienzka Álfélagið h.f.,
Straumsvík.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráöa stúlku
með góöa enskukunnáttu strax til almennra
skrifstofustarfa.
Umsóknir merktar: „V — 3290“ skilist til
blaðsins fyrir 30. júní n.k.
Skrifstofustarf
í Garðabæ
Starfsmaður eöa kona óskast nú þegar í fást
skrifstofustarf, meðal annars við símavörzlu.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 52922.
Garðabær
Blaöberi óskast til afleysinga í Arnarnesi í
einn til tvo mánuöi.
Morgunblaöið
Sími 44146.
Einkaritari
Heildverslun óskar aö ráða einkaritara
Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æskileg. Góö laun í boöi.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt „E —
3192“, fyrir hádegi á laugardag.
Skólastjóra-,
yfirkennara-
og kennarastöður
viö grunnskóla Keflavíkur eru lausar til
umsóknar.
A. Viö barnaskólann viö Sólvallagötu, staöa
skólastjóra, yfirkennara og nokkrar stööur
kennara.
Aöalkennslugreinar íþróttir drengja og
stúlkna, danska, eðlisfræði og teikning.
B. Við Gagnfræöaskólann nokkrar stöður
kennara. Aöal kennslugreinar íslenzka,
enska, stæröfræöi og raungreinar.
Allar nánari uppl. gefa skólastjórar viökom-
andi skóla.
Umsóknir skulu sendar formanni skóla-
nefndar, Ellert Eiríkssyni, Langholti 5, Kefla-
vík, fyrir 15. júlí n.k.
Skólanefnd Keflavíkur.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Lokaö vegna sumarleyfa
frá og meö 16. júlí — 6. ágúst.
Bílastilling, Björn B. Steffensen.
Hamarshöföa 3.
Auglýsing til
söluskattsgreiðenda
Sérstök athygli söluskattsgreiöenda er vakin
á því aö viðurlög skv. 2. mgr. 21. gr. i. nr.
10/1960 um söluskatt með síðari breytingum
eru sem hér segir:
1. 4% viðurlög af þeirri upphæð, sem
vangreidd er, fyrir hvern byrjaðan virkan dag
eftir eindaga, þó ekki hærri en 20%.
2. Viðurlög til viðbótar af vangreiddri uþþ-
hæö fyrir hvern byrjaöan mánuð frá og meö
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga, er séu
hin sömu og dráttarvextir hjá innlánsstofnun-
um, sbr. 13. gr. laga nr. 10 frá 29. mars 1961
og ákvöröun Seðlabanka íslands á hverjum
tíma.
í auglýsingu Seölabanka íslands um vexti
við innlánsstofnanir o.fl., dags 29. maí 1979,
m.a. að vanskilavextir (dráttarvextir) skuli
vera 4% á mánuði. Af þessu leiðir aö viöurlög
skv. 2. tl. hér aö framan hækkuöu úr 3% í 4%
á mánuöi frá og meö 16. júní s.l.
Fjármálaráðuneytið.
(D ÚTBOÐ
Tilboð óskast í lagfæringar og breytingar á
þakniðurföllum Fellaskóla í Breiöholti III.
Útboösgögn veröa afhend á skrifstofu vorri
aö Fríkirkjuvegi 3 gegn 5000 kr. skilatrygg-
ingu. Tilboöin verða oþnuö á sama staö
fimmtudaginn 12. júlí n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800
Tilboð óskast
í utanhússmálningu á 20 íbúða blokk í
Hafnarfiöi. Verkiö skal vinna í sumar.
Tilboöum skal skila til Húsfélagsins Álfa-
skeiöi 94—96 fyrir 2. júlí n.k.
Nánari upþlýsingar í símum 52723 og 51677.
Útboð
Tilboö óskast í suöu og járnsmíðavinnu viö
5524 m langa aöveitulögn fyrir hitaveitu
Egilsstaöahrepps og Fella.
Tilboö veröa opnuð á skrifstofu sveitarstjór-
ans á Egilsstöðum, Lyngási 11 og á verk-
fræöistofu Fjölhönnunar h.f., Skipholti 1,
Reykjavík þann 11. júlí 1979 kl. 11 f.h. aö
viðstöddum þeim bjóöendum sem þess
óska.
m Otboð
Tilboö óskast í málnlngarvinnu í grunnskólum Reykjavíkurborgar.
Útboósgðgn veröa afhent á skrlfstofu vorrl aö Frfklrkjuvegl 3, gegn 10
þús. kr. skilatryggingu.
Tilboöin veróa opnuð á sama staö 11. júlí n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 8 — Sími 25800
(§) ÚTBOÐ
Tilboö óskast í viðgerð á málmgluggum í
Sundhöll Reykjavíkur viö Barónsstíg.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri
aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða
opnuð á sama stað 5. júlí n.k. kl. 14.00.
í ÍNNKAUPASTOFNUN reykjavíkurborgar
Krikirkjuvegi 3 — Simi 2 >800 *
Útboð
Hitaveita Akureyrar
óskar eftir tilboöum í lagningu 12. áfanga
dreifikerfis iðnaðar- og nýbyggingarhverfis
vestan Hörgárbrautar. Útboösgögn veröa
afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar,
Hafnarstræti 88 B frá og meö föstudegi 29.
júní 1979 gegn 50 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuö 6. júlí í fundarstofu
bæjarráös, Geislagötu 9 kl. 11 f.h.
Hitaveita Akureyrar.