Morgunblaðið - 27.06.1979, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 27.06.1979, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1979 2 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsnæði óskast Tveggja herbergja (búö, snyrti- leg og rúmgóö óskast til lelgu sem fyrst. Nánari upplýsingar gefnar hjé Ævari R. Kvaran í síma 32175 eftir klukkan 20 — átta — á kvöldln. 2 háskólastúdentar óska eftir íbúö á leigu nœsta vetur. Regluseml heltlö. Fyrlr- framgreiösla. Tllboö sendist Mbl. merkt: .í — 3292". Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2 Rvk. er flutt aö Eyrabakka og Sel- fossi. Framlelöum áfram svefn- bekki. Sendum um land allt. Uppl. í sfmum 99-3163 og 99-1763. Mjólkurbúð Lítil mjólkurbúð tll sölu. Upplýs- ingar í síma 42878. Lóðaeigendur Leigjum ut JCB traktorsgröfu. Seljum heimkeyröa gróöurmold. Uppl. í síma 24906. Atvinna óskast 28 ára gamlan mann vantar atvinnu strax. Er meö melrapróf og rútupróf. Allt kemur tll grelna. Algjör reglusemj. Uppl. í s. 72117. |FERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Miöv.dagur 27.6 ki. 20. Óbrinnishólar — Kaldársel. Létt ganga fyrir alla. Verö kr. 1500,- greltt vlö btllnn. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Miðv.dagur 27.6. 5 daga ferð um Snæfellsnes, yfir Breiöafjörö og út á Látrabjarg, þar sem dvaliö verður elnn dag viö fuglaskoöun o.fl. Heimlelöis um Dali. Gist í tjöldum og hús- um. Fararstjórl: Slguröur Kristinsson. Föstud. 29.6. 4ra daga gönguferö um Fjöröu, f samvinnu vlö Ferðafólag Akur- eyrar. Fluglelöls til Húsavíkur þaöan meö bát vestur yfir Skjálfanda. Um næstu helgi: Þórsmörk, Landmannalaugar, Hagavatn—Jðkulborgir. Jarö- fræöiferö um Reykjanes meö Jóni Jönssyní Jaröfræölngl o.fl. Nánari upplýslngar á skrifstof- unnl' Feröafélag fslands Sumaræfingar deildarinnar hef'sst nú af fullum kraftl og veiða á miövikudögum kl. 20.00 á íþróttasvæöinu vlö Ásgarö ( Garðabæ. Þrekæflngar, trimm, sund, fótbolti (gufubaö). Æflngar fyrir alla fjölskylduna. Verlö með frá byrjun. Stjórnln. Frá Grensáskirkju Síöasta almenna samkoman fyr- ir sumarhlé veröur í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Almennu samkomurnar hefjast síöan aftur í ágúst. Halldór S. Gröndal. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Fðstud. 29/6 kl. 20 1) Þórsmörk, glst í húsi (mlö- vikudagsferðirnar byrja 4. júlf). 2) Landmannalaugar, gist í húsl. 3) Hagavatn og nágrenni, glsting í húsi og tjöldum. Fararstjóri: Árni Björnsson. Sumarleyfisferðir: 29. júnf: 5 daga ferö f Fjöröu í samvinnu viö Feröafélag Akur- eyrar. Floglö tll Húsavíkur, siglt meö bát yfir Skjálfanda og gengiö þaöan til Grenlvíkur. Glst í tjöldum. 3. júlf: 6 daga ferö tll Esjufjalla. Gengiö þangað frá Brelöamerk- ursandi. Til baka sömu lelö. Fararstjórl: Guöjón Ó. Magnús- son. Hornstrandaferðir 5. júlf: 9 daga gönguferö frá Furuflröi til Hornvíkur. Genglö meö allan útbúnaö. Fararstjórl: Vilhelm Andersen. 6. júlf: 9 daga dvöl í Hornvík. Gist í tjöldum. Genglö þaöan í stuttar eöa langar dagsferöir. Fararstjóri: Gfsll Hjartarson. 13. júlf: 9 daga dvöl í Hornvík. 13. júlf: 9 daga dvöl í Aöalvík. 21. júlf: 8 daga gönguferö úr Hrafnsfiröl tll Hornvíkur. Nánari upplýsingar á skrifstof- unnl. Feröafélag íslands. Kristniboðssambandið Bænasamvera veröur í Kristnl- boöshúsinu Betanía Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20:30. Alllr eru velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövlkudag kl. 8. Samhjálp Almenn samkoma aö Hverfls- götu 44 í kvöld kl. 20.30. Vitnls- buröir og söngur. Allir hjartan- lega velkomnir. Samhjálp. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Norðurland Eystra Alþingismennlrnir Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson boöa tll almennra stjórnmálafunda sem hér segir: Raufarhöfn þriöjudaginn 26. júnf kl. 21. Þórshöfn miövikudaginn 27. júnf kl. 21. Húsavík fimmtudaginn 28. júnf kl. 21. Öllum heimill aögangur. Orðsending frá Hvöt félagi Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Um leiö og stjórnln þakkar Hvatarkonum ánægjulegt vetrarstarf vill hún vekja athygll þelrra á sumarferö Varðar n.k. sunnudag 1. júlf. Norðurland Eystra Alþingismennlrnlr Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson boða tll almennra stjórnmálafunda sem hér seglr: Raufarhöfn Þriðjudaglnn 26. júnf kl. 21. Þórshöfn Miövikudsginn 27. júnf kl. 21. Húsavík Fimmtudaglnn 28. júnf kl. 21. öilum heimill aögangur. nauöungaruppboó Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavfk, Gjaldheimtunnar, sklptaréttar Reykjavíkur, bæjarfógetans í Kópavogi, ýmlssa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboö aö Stórhöföa 3 (vöku h.f.) fimmtudag 28. júní kl. 18.00 Seldar veröa væntanlega nokkrar fólksblfrelöar, vöruflutnlngablfrelö- ar og vinnuvélar, ennfremur óskrásett Volvo blfrelö. Ávfsanir ekki teknar gildar sem grelösla nema meö samþykk! uppboöshaldara eöa gjaldkera. Uppboöshaldarlnn í Reykjavík Til sölu ný standsettur Bátalónsbátur, smíöaöur 1971 og 12 tonna plankabyggður bátur frá 1972 meö 215 hö. nýrri vél (1979) auk fjölda annarra báta af ýmsum stæröum og geröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Bátar til sölu 4 — 5 — 6 — 7 — 8 — 9—10 — 13—15 — 17 — 22 — 29 — 30 — 39 — 45 — 49 — 50 — 52 — 53 — 55 — 60 — 61 — 62 — 65 — 69 — 70 — 80 — 90 — 100 — 135 — 140 — 145 — 160 — 200 — 220 — 300 tonn og hraöbátur. Fasteignamiöstööin Austurstræti 7, sími 14120. Félags- og fræðslufundur verður í matstofunni Laugavegi 20 B, fimmtu- daginn 28. júní kl. 20.30. Rætt verður um félagsstarfið í sumar og haust. Einnig mun Ásta Erlingsdóttir gefa leiðbeiningar um grasatínslu og verkun grasa. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAXD ÞEGAR ÞÚ AUG- 1.ÝSIR í MORGUXBLAÐIXU Umferð og umhverfi — Rit um skipulag Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins gef- ur út röð rita, auk laus- blaða. Fyrsta rit stofnun- arinnar á sviði skipulags er komið út. Fjallar það um umferð og umhverfi, og er ætlað til gagns fyrir hönnuði og sveitarstjóra. Höfundur er Óli Hilmar Jónsson, arkitekt. í bæklingnum er fjallað um götur og skipulag í íbúðarhverf- um, segir Haraldur Ásgeirsson í formála. Gott skipulag er nauðsyn í nútíma samfélagi, til þess að byggð og umhverfi falli vel að því mannlífi, sem skipulagið þjónar. Þetta er einkum ljóst, þegar höfð eru í huga þau mörgu vandamál, sem leiða af hinni siauknu umferð, en henni fylgja slys, hávaði og streita. Rétt staðsetning og niður- röðun gatna er undirstaðan að góðu skipulagi. Um þetta fjallar bæklingurinn. Og höfundurinn segir í inn- gangi: Riti þessu er einkum ætlað að verða ákvörðunaraðilum í skipulagsmálum til gagns. Ætla mætti að hér væri jafnframt nokkurn fróðleik að finna fyrir hvern þann sem áhuga hefur á þessum flokki skipulagsmála, þ.e. umferð og umhverfi. I bæklingn- um er einkum fjallað um götur og umferð á íbúðasvæðum og reynt að finna lausn á nokkrum þeim vandamálum sem við er að glíma á þessu sviði. Ritinu er skipt í fjóra megin- kafla og í þeim öllum er mikið af myndum og skýringateikningum. Fjallar fyrsti kaflinn um tilhögun gatna á íbúðasvæðum. Annar kaflinn um skipulagningu hjóla- og göngugatna. En þar kemur m.a. fram í töflu um meðaltal slasaðra og látinna í umferðinni, að ísland er hæst af Norðurlöndum með 24,2%. Þriðji kaflinn fjallar um strætisvagna, og sá fjórði um nokkur gatnamynstur. í upphafsorðum segir Óli Hilm- ar Jónsson m.a.: Umferð er mikil- vægur þáttur í hinu daglega lífi á íbúðasvæðum. Bifreiðaeign lands- manna eykst dag frá degi og um leið koma æ skýrar í ljós hinir neikvæðu þættir, sem slíkri þróun fylgja, t.d. umferðarslysin, meng- un andrúmsloftsins, hávaði o.s.frv. Draga mætti úr áhrifum þessa með bættu skipulagi. Áður fyrr og raunar enn í dag eru götur hafðar miðlægar á íbúðarsvæðum og þar blandast saman umferð innan hvers svæðis og umferð við önnur svæði. Þegar bifreiðaeign er lítil (undir 150 bifreiðar/ 1000 íbúa) gengur slík lausn sæmilega vel. Hverjum og einum er þá auðvelt og mögulegt að aka heim að húsi og leggja fyrir framan útidyrnar. Þegar bifreiðaeign hefur aftur á móti aukist í það sem nú er (300—350 bifreiðar/ 1000 íbúa) koma gallarnir sem slíku skipu- lagi fylgja skýrar fram t.d. tíður gegnumakstur á íbúðasvæðum, á götum mætast einatt ökutæki og fótgangandi öllum til óþæginda og afleiðingin verður m.a. aukin slysatíðni. Al'(I|.YSIN(,ASlMINN KR: 22480 HUrounhLa&ib

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.