Morgunblaðið - 27.06.1979, Side 24

Morgunblaðið - 27.06.1979, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ1979 Spáin er fyrir daginn ( dag IIRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL í dag munt þú hitta mjög aAlaðandi persónu. sem mun hafa mikil áhrif á gang mála hjá þér á næstunni. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Skapofsi þinn getur komið þér í vandræði í dag. ef þú hefur ekki hemii á þér. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Eyddu rómantfsku kvöldi heima hjá þér með þfnum nánustu. Margt gott mun koma út úr þvf. 35*2 KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JtLÍ Það geta orðið nokkur vand- ræði f starfi þfnu f dag, en hafðu ekki áhyggjur af þvf. M LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Hafðu tíóða stjórn á fjármál- unum f dag, þvf ella verður þú fyrir miklu áfalli. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Hafðu mest samskipti við þfna nánustu f dag, og haltu þig eingöngu á heimaslóðum. Wk\ VOGIN W&A 23. SEPT.-22. OKT. Martcir munu leita ráða hjá þér f dag, sérstaklega vinnufé- lagar. Vertu hjáipsamur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Hlustaðu ekki á slúðursögur f dag ok þvf sfður skaltu letcgja trúnað á þær. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. Eyddu kvöldinu í góðra vina hópi. Þar vcrða mjög athyglis- verðar uppástungur bornar fram. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Yfirhoðarar þfnir í starfi munu fylgjast tcjörla með gjörðum þfnum í dag. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Slíttu þig frá hinu svo mjög viðburðasanuða lffi og farðu út að skemmta þér. K FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Haltu þig við efnið í dag, annars gæti illa farið. Þú ert nokkuð uppstökkur f dag. OFURMENNIN TINNI Oq e/tOi... SMÁFÓLK Á leið á markaðinn? UJOLU' TMAT MU5T BE (^GOTLUCKí) EXCÍTIN5 FOR A NEW FARMER LIKE V0UR5ELF £\W r\ 6~'ít © 1979 United Feature Syndicate, Inc. Vá! Það hlýtur að vera Gangi þér vel! spennandi fyrir nýjan bónda sem þig. ACTUAUtf, Hé 5H0ULPMT MAVE ANV TROUBLE 5ELLIN6 ONE RAPI5M... Eiginlega ætti hann ekki að vera í vandræðum með að selja eina radísu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.