Morgunblaðið - 27.06.1979, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 27.06.1979, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ1979 29 TTT VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI ‘f j\m (/JAmtprasi'v n langa og hljóp þá mesta loftið úr þeim þótt ekki hefðu þeir fyrir því að tína bækurnar upp eftir sig. Sjálf varð ég vör við slæma hegðun íslendinga þar í landi þótt ég ræði það ekki frekar. En ljóst er að við verðum að taka á honum stóra okkar til að öðlast meiri vinsældir en raun ber vitni. Það er ekkert til að gorta af þótt við séum nokkuð fjölmennari en þessi tiltekna þjóð og að við sigrum þá í flestum íþróttagreinum, þeir hafa ýmislegt til að bera sem við gætum tekið okkur til fyrirmynd- • „Kennsla í siðfræði“ Hegðun íslendinga hérlendis, gagnvart sínum eigin löndum, er heldur ekki til eftirbreytni og myndi það ekki skaða þótt tekin yrði upp kennsla í almennri siða- fræði í barnaskólum. Það skaðar engan að kunna eitthvað fyrir sér í háttvísi og kurteisi en gæti haft slæmar afleiðingar að kunna ekk- ert fyrir sér í þeim efnum. Sér- staklega mætti það fólk sem vinn- 1, 2 og 4 hólfa blöndungar ffyrir amer- íska bíla. iBlwnau st kf SlÐUMÚLA 7—9 - SlMI 82722 REYKJAVlK ur að þjónustustörfum setjast á skólabekk og læra að umgangast fólk með tilhlýðilegri virðingu. Lítil utanbæjarstúlka fór í bóka- verslun hér í höfuðborginni fyrir nokkru. Klukkan var rétt að verða 6 og stúlkan var að skoða litabæk- ur með því hugarfari að kaupa eina slíka. En hún var ein síns liðs og ekkert tiltakanlega framfærin. Afgreiðslustúlkan hefur bersýni- lega séð það og hreytti út úr sér. „Flýttu þér ef þú ætlar að kaupa eitthvað, við erum að fara að loka.“ Það virðist vera árátta hjá okkur íslendingum að vera ókurt- eisir og leiðinlegir við þá sem við teljum okkur minni að einhverju leyti. En ég vil biðja landsmenn að muna eftir því að allir menn eru jafnir og að umgangast hvorir aðra með tilhlýðilegri virðingu og kurteisi. Rósa. Til hluthafa Verzlunarbankans Forkaupsréttur hluthafa til aö skrá sig fyrir hlutafjáraukningu rennur út 30. júní n.k. Hluthafar eru minntir á aö skila inn skriflegum loforöum fyrir þann tíma til aöalbankans Bankastræti 5. V6RZLUNRRÐRNKIÍSLRNDS HF Þessir hringdu . . • Kettir til trafala Húsmóðir í Bústaðahverfinu hringdi: „Mig langar til að biðja þá sem eiga ketti hér í borginni að hafa þá meira inni í húsum. Kattagang- ur er orðinn slíkur að ekki er lengur hægt að hafa börn úti í vögnum og heldur er ekki hægt að liggja úti í sólbaði þar sem kett- irnir hanga sífellt utan í manni. Blóm fá líka sjaldan að vera í friði fyrir köttunum. Það ætti vel að vera hægt fyrir kattaeigendur að passa upp á að hafa þá úti aðeins stöku sinnum." einhver kemur þangað og ætlar að setja niður blóm og vantar eitt- hvað áhald þá er bara að biðja starfsfólkið um það að láni.“ Eitt sinn sagðist Hildegard hafa keypt plöntu hjá skógræktinni og þeir sent hana í kirkjugarðinn. Þegar hún kom og ætlaði að setja plöntuna niður fannst hún hvergi og spurðist Hildegard fyrir um hana. Þá hafði starfsfólkið gróð- ursett plöntuna mjög snyrtilega á sínum stað. Hildegard sagðist geta tekið fleiri slík dæmi og sagðist viss um að það gætu margir fleiri. • „Vel hugsað um leiðin“ Hildegard Þórhallsson hringdi og vildi færa þakkir öllum þeim sem starfa við kirkjugarðinn í Fossvogi, þá sérstaklega Ole Petersen. Sagðist hún líta þar eftir þremur leiðum ættingja sinna en langur tími liði oft milli þess sem hún vitjaði þeirra. En í hvert skipti sem hún kemur í kirkjugarðinn er mjög fallegt í kringum leiðin og snyrtilegt. Hún sagði þá sem vinna í kirkjugarðin- um gera allt fyrir mann. „Ef EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU u <;i.Ysi\<; \- simiw KK: 22480 HÖGNI HREKKVÍSI „ £& V&T AO PÖ ££T 'X YTXGVXA/A/UÓA/VMT, £A/ ÞAB Etf MÚó ‘X HÚÓXfJU '.!" EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AlKiLYSINGA- SÍMINN KR: 53? SIGGA V/öGá * itLVtmi Í6 VÍBL'Q W vfo/v/ VKKI Mtofó/W /q vMNN SI66A iG Yto ^röKm vú Lnm \ionOYt \\VA9 B6 W cbYÁ\tK!T/Ll6SOOsLl6. yt, um$A6Ó9, VÖtfNVÓS áVV0?Ó9, WiV6, 5AYl V/SVCOSÖV/ 06 UN- <■ ^A\<Æ6A 6Uy«T/LíG

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.