Morgunblaðið - 30.06.1979, Side 6

Morgunblaðið - 30.06.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979 FRÉTTIR í DAG er laugardagur 30. júní, sem er 181. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.07 og síödegisflóö kl. 22.26. Sólarupprás í Reykja- vík kl.03.02 og sólarlag kl.23.59. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö er í suðri kl. 18.10. (Almanak háskólans) Á Þeim tíma tók til máls og sagói: Ég vegsama pig, faöir herra himins og jaröar, aó Þú hefir hulið Þetta fyrir spekingum og hyggindamönnum og op- inberaö pað smælingjum. (Matt. 11,25.) | K ROS5GATA 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 8 ■ ’ ■ 10 ■ ’ 12 ■ ■ 14 15 16 ■ ■ " „KALT vcrður um norðan- vert landið, en sæmilega hlýtt um það sunnanvert.“ Eitthvað á þessa leið hljóaði veður-dagskipan Veðurstoíunnar í gær- morgun, eftir heldur svala nótt, t.d. með aðeins eins stigs hita norður í Gríms- ey. í fjallastöðvunum hafði verið 0 stiga hiti um nótt- ina, ýmis slydda eða snjóél. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig í fyrrinótt. Sólskin hafði verið hér í bænum f rúmlega þrjár klst. á fimmtudaginn. Næt- urúrkoman var þá mest austur á Dalatanga, 9 millimetrar. í ÞJÓÐGÖRÐUNUM. — í nýju Lögbirtingablaór er tilk. frá Nátturuverndarráði og tilk. það, að samgöngu- ráðuneytið hafi samþykkt gjaldskrá, sem ráðið hafi samið og gild skal fyrir þjón- ustu sem veitt verður ferða- fólki í þjóðgörðum, friðlönd- um og öðrum svæðumn, sem njóta nátturuverndar, en þessi svæði eru nú tíu talsins. Greiða skal kr. 300 fyrir hvert tjald og að auki 150 kr. fyrir hvern einstakling. í Skaftafelli er gjaldið hærra, kr. 300 á mann. Fyrir hjólhýsi og tjaldvagna greiðist eftir samsvarandi reglum, segir í gjaldskránni, sem er í 6 greinum. BÖRGARRÁÐ hefur sam- þykkt að taka tilboði Sigrún- ar Á. Eiríksdóttur í húseign- ina Hverfisgötu 40.— Kaup- verðs er ekki getið, en flytja á húsið á lóð suður við Berg- staðastræti. Rainboii Mfarrlor SOttlir I farbann. Vart verður það talið til afreka í íslendingasögunum, ef umhverfisverndarsamtök, I nnhQnnC 1 sem hafa menn víða um héim af værum sinnuíeysisblundi, verða látin bera bein sfn á smáskeri, hér lengst norður í Dumbshafi. málið 4-5 ár I gangi? 1 1 ,,Það er hugsanlegt aö ( Greenpeacemenn fái ekki aö , athafna sig viö hvalavernd á Is- landsmiöum næstu 4-5 árin sam- kvæmtframvindu mála ifslenska réttarkerfinu”, sagöi Höröur ólafsson lögmaöur Greenpeace- samtakanna I lögbannsmáli þvi sem Hvalur h/f hefur höföaö gegn þeim. FRÁ HÖFNINNI LÁRÉTT: — 1 jarðvegurinn, 5 fangamark, 6 Jónar, 9 bók, 10 mannanafn, 11 sjór, 13 sá, 15 krafts, 17 henda. LÓÐRÉTT: — 1 hnattanna, 2 klampa, 3 Evrópumaður 4 þegar, 7 hjákona, 8 mannsnafn, 12 spil, 14 húsdýr, 16 samhijóðar. Lausn sfðustu krossgátu. LÁRÉTT: — 1 drangs. 5 ðí, 6 glaður, 9 ból, 10 Ni, 11 la, 12 man, 13 angi, 15 eða, 17 sorinn. LÓÐRÉTT: — 1 dagblaðs, 2 aðal, 3 nfð, 4 særinn, 7 lóan, 8 una, 12 miði, 14 ger, 16 an. } GÆRMORGUN kom tog- arinn Hjörleifur til Reykja- víkurhafnar af veiðum og landaði hann afla sínum hér, en hann var á að giska 140 tonn, mestmegnis karfi. í gær fór Vesturland áleiðis til útlanda og þá fór Hekla í st.randferð og belgiska korvettan, sem hér var í heimsókn, fór aftur í gær. Á morgun sunnudag kemur skemmtiferðasakipið Max- im Gorki með vestur-þýzka ferðamenn og fer skipið héðan á mánudaginn áleiðis til Spitzbergen og N-Nor- fgs. PEIMIM AV/IIMIFl Þessir drengir komu fyrir nokkru í Kjarvaishús á Seltjarnarnesi og færðu þeir börnunum þar kr. 5100, sem þeir höfðu safnað á hlutaveltu til barnanna. Drengirnir heita Guðmundur Sfmonarson, Kristján Haraldsson og Guðmundur Ingi Bjarnason. En félagi þeirra, Halidór Guðmundsson var farinn í sveitina. FRAKKLAND - Er 34 ára og óska eftir pennavini til að skiptast á frímerkjum og til að gefa mér betri upplýsingar um ísland og fólkið, sem þar býr. Skrifa frekar frönsku en ensku. Chantal Guyon Impumene Baudelaire Ater, me ch. Boudelone F. 75012 Paris France ást er. ... að skíra rósína nafni hennar. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík, dagana 29. júnt til 5. júlí. að báðum dögum meðtöldum, er sem hér aegir: í AUSTURBÆJ- AR APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS upin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar, nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Reykjavík sími 10000. ORÐ DAGSINS Akureyn sfmi 96-21840. a |i'i|/n a i_ji'ia HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUKHAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tii kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kJ. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ChCkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ð Vr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimaiána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þinghoitsstræti 29 a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdelld safnsins. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Isikað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júifmánuð vegna sumarieyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þlngholtsstrætl 29 a. sfmi aðalsafns. Ðókakassar lánaðir sklpum. heilsuha lum og stofnunum. SÓLIÍEIMASAFN - Séilheimum 27. sími 36814. Mánud. — íiwtud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólhelmum 27. sfmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sfmi 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—4. IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. síml 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Ba-klstöð f Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin atla daga kl. 14 — 22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Ilnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga ki. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er oplð alla daga, nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - iaugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöilin er j)ó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar í Sundhöllinni á fimmtudagBkvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Ve8turbæjarlauginní: Opnunartíma skipt miili kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. GENGISSKRÁNING NR. 120 - 29. júní 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 343,60 344,40 1 Sterlingapund 745,05 746,75* 1 Kanadadollar 294,15 294,85* 100 Danakar krónur 6460,20 6475,20* 100 Norakar krónur 6737,25 6752,95* 100 Saanakar krónur 8032,75 8051,45* 100 Finnak mörk 8817,05 8837,55* 100 Franakir frankar 8025,20 8043,90* 100 Belg. frankar 1162,00 1164,70* 100 Sviaan. frankar 20673,90 20722,00* 100 Gyllini 16926,95 16966,35* 100 V-pýzk mörk 18592,05 18635,35* 100 Lfrur 41,23 41,33* 100 Auaturr. Sch. 2526,45 2532,35* 100 Eacudoa 701,10 702,70* 100 Peaetar 520,40 521,60* 100 Yen 158,14 158,51* BILANAVAKT V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. NORÐANBLÖÐIN skýra frá því, að varplð í Grímsey hafi algeriega brugðizt f sumar. Er ástæðan sögð sú, að sögn Grfms- eyinga, að fuglinn hefir drepizt f vetur f stórhópum. Hefir sára- lítið verið af fugli við Grímsey í vor, og búast eyjaskeggjar við, að þetta lagizt ekki fyr en eftir nokkur ár. Grfmseyingar hafa árlega selt Akureyringum mikið af eggjum, en að þessu sinni fengu Akureyringar ekki neitt. I Mbl. fyrir 50 árum Breyting tré afðuatu akréningu. GENGISSKRÁNING FERÐAM.GJALDEYRIS 29. júní 1979. Eining Kl. 12.00 kaup 8ala 1 Bandarfkjadollar 377,96 378,84 1 Sterlingapund 819,56 821,43* 1 Kanadadollar 323,57 324,34* 100 Danakarkrónur 7106,22 7122,72* Norakar krónur 7410,98 7428,25* 100 Saenskar krónur 8636,03 8856,80* 100 Finnsk mörk 9698,76 9721,31* 100 Franakir frankar 8827,72 8848,29* 100 Belg. frankar 1278,20 1281,17* 100 Sviaan. frankar 22741,29 22794,20* 100 Gyllini 18619,85 18882,99* 100 V-pýzk mörk 20451,28 20498,89* 100 Lfrur 45,35 45,46* 100 Auafurr. Sch. 2779,10 2785,59* 100 Eacudoa 771,21 772,97* 100 Peaetar 572,44 573,78* 100 Yan 173,95 174.36* * Breyting fré afðuatu akréningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.