Morgunblaðið - 30.06.1979, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ1979
33
fclk í
fréttum
+ ÞETTA þætti heldur bág-
borin starfsaðstaða fyrir hús-
mæðurnar að annast stór-
þvottinn á heimilum sinum. —
En svona er nú búið í haginn
fyrir þær í einu ríkasta olíu-
ríki heims. í íran. á svæði því
sem heitir Khoramshahr.
Þrátt fyrir allan olfuauðinn er
aðbúnaður fólks með ólíkind-
um frumstæður. Þar sem kon-
urnar eru að bjástra við þvott-
inn sinn eru jafnframt sorp-
haugarnir! Vera má að það
hafi sitt að segja um aðbúnað-
inn að Arabar sem búa á
þessu svæði eiga ekki upp á
paliborðið hjá yfirvöldunum í
landinu um þessar mundir.
Arabarnir hafa haft í frammi
póiitískt brölt, en slíkt er illa
séð í Teheran.
+ Á MORGUNFUNDI. — Þessi fréttamynd er tekin í sendiráði Bandaríkjanna í Vínarborg, á fyrsta
morgunfundi þjóðarleiðtoganna Carters Bandarfkjaforseta og Brezhnevs forseta Sovétríkjanna. er
þeir hittust þar í borginni fyrir skömmu. Þeir félagarnir sitja við stóra borðið andspænis hvor öðrum,
(þriðju frá h. og v.) Og svo eru hitt allir þeir aðstoðarmenn þjóðhöfðingjanna sem fóru með þeim til
þessa fundar, ráðherrar, alls konar yfirmenn og blýantanagarar.
+ MAÐURINN sem stendur í
bátnum og stjórnar honum,
Emil Kern að nafni, Þjóðverji,
siglir hér bátnum Marie sem
talinn er fyrsti mótorbáturinn
íheiminum, byggður árið 1888
fyrir Bismarck prins. — Emil
þessi fór með bátinn fyrir
nokkru á mikla bátasýningu f
London. Báturinn er eign
safns sem framleiðendur
Mercedes Benz bíla eiga í
borginni Stuttgart. — En það
er ekki alveg vandalaust að
sigla þessum gamla farkosti.
Telur Kern sig í rauninni vera
einasta manninn, sem stjórnað
getur gömlu vélinni í bátnum,
svo vel fari.
Félagsfundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
félagsfund aö hótel Esju mánudaginn 2.
júlí, 1979, kl. 20.30.
Fundarefni: Kjarasamningarnir.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
DAGSBRöNi ^ .
13/ Felagsfundur
veröur í lönó mánudaginn 2. júlí 1979 kl.
20.30.
Fundarefni: Samningarnir.
Skoraö á félagsmenn aö koma á fundinn og
sýna skírteini við innganginn. Stjórnin.
ÍSTORCJ h.f.
Mávahlíð 26, Reykjavík, \ ími 15310.
Pósthólf 444,121 Reykjavík.
Skólastjórar — kennarar
eigum fyrirliggjandi fáeinar víösjár, smásjár
og fylgihluti. Vinsamlegast pantiö tímanlega
fyrir næsta skólaár.
Byggingameistarar — verktakar
Byggingakíkjar kr. 179.610.-. Theodolite,
ónotað sýningartæki til afgreiöslu strax á
mjög hagstæöu verði.
NÝK0MNAR
VðMffi
s.s. stofuborð, teborð, kúlubarir,
taflborð, taflmenn og marmaraborö
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
Goðheimum 9
Sími 34023
.. OPIÐ A LAU<
Havana
Vettvangur
dagsins
Ný bók: „Vettvangur dagsins“. 40
afburöasnjallar prédikanir um ýmis
efni, eftir Halldór Laxness.
Þér gleymið aldrei
því sem Halldór Lax-
ness skrifar. Það festir
sig í sál lesandans og
býr þar um sig í and-
legum vefjum hug-
ans. Mesta skáld ver-
aldar í dag. Skoöiö í
bókaskápinn og lítiö
inn í Helgafell, að ná
í það sem yður vantar.
Helqafell