Morgunblaðið - 03.07.1979, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ1979
Bílaleiga Á.G.
Tangarhöföa 8—12
Ártúnshöföa. Sími
85544.
Höfum Subaru,
Mözdu og Lada
Sport.
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan lngimarsson
sími 86155, 32716.
í kvöld kl. 21.00 syngur
Sigurveig Hjaltested lög
eftir Sigvalda Kaldalóns,
viö píanóundirleik Guðrún-
ar Kristinsdóttur.
„Sjávarútvegur
og siglingar”
Guðmundur Hallvarðsson
Útvarp kl. 21.20:
Á sumarvökunni í kvöld
verða fjögur efni á dagskrá.
Fyrst ber að geta liðar undir
yfirskriftinni „Á Djúpavogi
við Berufjörð" en séra Garðar
Svavarsson mun í kvöld og
tvö næstu „Sumar-
vöku“-kvöld, fara með nokkra
minningarþætti, frá, tveim
fyrstu prestskaparárum sín-
um austur á Djúpavogi við
Berufjörð, fyrir hálfum
fimmta áratug síðan.
„Þá var hugsunarhátturinn
allt annar“ segir séra Garðar.
Útvarp kl. 11.00:
Þátturinn „Sjávarútvegur og
siglingar" er á dagskrá útvarpsins
ídag kl. 11.00.
Umsjónarmaður í þetta sinn er
Guðmundur Hallvarðsson og mun
hann ræða við Kristin Guðbrands-
son forstjóra Björgunar h/f, um
rekstur sanddæluskipa þeirra sem
eru í eigu fyrirtækisins, en það eru
þrjú skip og einn prammi, öll ætluð
til sanddælingar. Spjallað verður
um skeljasandsnárft í Faxaflóa, sem
fyrirtækið annast, og er í þágu
Sementsverksmiðjunnar á Akra-
nesi. Áður sáu Danir um slíkt
skeljasandsnám en nú er þetta í
höndum Islendinga, sem þetta
stunda með góðum árangri. Björgun
h/f annast sanddælingu víða og er
Ekkert hernám enn komið í
sjónmál. Þá var þjóðin fátæk,
jafnvel þá stödd á verstu
kreppuárunum, en kannski að
sumu leyti seigari, rósamari
og hljóðlátari í vafstri dag-
anna.
Næst ber að geta Sigurðar
Tómassonar í Ólafsvík, en
hann mun kveða fornmanna-
vísur og peningavísur, en
þessar vísur eru flestar eftir
Guðmund Magnússon. Þessi
dagskrárliður ber nafnið
„Kvæðalög".
með ólíkindum hve miklu magni af
efni tekst að ná af sjávarbotni með
þessu móti. Síöan verður spjallað
um möguleika á að afla byggingar-
efnis fyrir hin ýmsu sveitarfélög úti
á landi. Nokkuð verður rætt um
umsvif fyrirtækisins, stærð skipa-
stólsins og fjölda starfsmanna.
Þessi þáttur hefur verið á dagskrá
útvarpsins á annað ár og notið
sívaxandi hlustunar. Ekki eru uppi
nein áform um að leggja hann niður
að sinni og því mega útvarpshlust-
endur búast við því að geta hlýtt á
hann a.m.k. í sumar.
Þátturinn er í umsjá þeirra Guð-
mundar Hallvarðssonar, sem sér um
þennan þátt, Ingólfs Arnarsonar og
Jónasar Haraldssonar.
Næst á dagskrá er frásögn
sem ber nafnið „Lítið brot
liðinna daga.“ í þessum þætti
er frásögn Haraldar Gunn-
laugssonar af sjóferð vestur
um haf. Upplestur annast
Kristján Guðlaugsson.
Síðasti liður á dagskrá
„Sumarvökunnar" er kór-
söngur, en það er Árnesinga-
kórinn sem syngur. Kórinn
mun syngja íslensk lög, undir
stjórn Þuríðar Pálsdóttur en
við undirleik Jónínu Gísla-
dóttur.
Kristinn Guðbrandsson
Séra Garðar Svavarsson, en
hann mun flytja erindi á „Sum-
arvökunni“ í kvöld, en erindið
nefnist „Á Djúpavogi við Beru-
fjörð“.
„Sumarvaka ”
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDkGUR
__________3. júlí_________
MORGUIMNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
Ieikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Heiðdfs Norðfjörð heldur
áfram að lesa „Halla og
Kalla. Palla og Möggu Lenu“
eftir Magneu frá Kleifum
(10).
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Guðmundur Hallvarðsson
sér um þáttinn. Rætt við
Kristin Guðbrandsson um
efnistöku af sjávarbotni o.fl.
11.15 Morguntónleikar: Gítar-
og lútutónlist. Narciso Yepes
og Sinfóníuhljómsveit
spænska útvarpsins leika
„Hugleiðingar um heiðurs-
mann“ fyrir gítar og hljóm-
sveit eftir Rodrigo; Odón
Alonso stj. Siegfried Be-
hrend og I Musici leika Kon-
sert í d-dúr eftir Vivaldi/Jul-
ian Bream, Robert Spencer
og Monteverdi-hljómsveitin
leika Konsert í B-dúr fyrir
tvær lútur og strengjasveit
eftir Hándel; Joh Eliot
Gardiner stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Á frí-
vaktinni, Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Kapp-
hlaupið“ eftir Káre Holt.
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sína (20).
15.00 Miðdegistónleikar: Tékk-
neski fílharmoníukórinn og
Sinfóníuhljómsveitin í Prag
flytja „Psyché“, sinfónfskt
ljóð eftir César Franck; Jean
Fournet stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum: Áskell Másson
kynnir tónlist frá Azerbai-
jan.
16.40 Popp
17.20 Sagan: „Sumarbókii)“ eft-
ir Tove Jansson. Kristinn
Jóhannesson les þýðingu
sfna (4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
17.55 Á faraldsfæti: Endurtek-
inn þáttur Birnu G. Bjarn-
leifsdóttur frá sunnudags-
morgni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Breytt viðhorf til skipu-
lagsmála. Gestur Ólafsson
flytur erindi.
20.00 Spænsk svíta eftir Isaac
Albéniz. Nýja fflharmonfu-
sveitin í Lundúnum leikur;
Rafael Frtihbeck de Burgos
stj.
20.30 Utvarpssagan: „Nikulás“
eftir Jonas Lie. Valdís Hall-
dórsdóttir les þýðingu sína;
— sögulok (11).
21.00 Einsöngur: Sigurveig
Hjaltested syngur lög eftir
Sigvalda Kaldalóns. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pfanó.
21.20 Sumarvaka
a. Á Djúpavogi við Beru-
fjörð. Séra Garðar Svavars-
son minnist fyrstu prests-
skaparára sinna fyrir hálf-
um fimmta áratug; — fyrsti
þáttur af þremur.
b. Kvæðalög. Sigurður
Tómasson í Ólafsvfk kveður
formannavísur og peninga-
vísur, flestar eftir Guðmund
Magnússon.
c. Lítið brot liðinna daga.
Haraldur Gunnlaugsson seg-
ir frá sjóferð vestur um haf.
Kristján Guðlaugsson les.
d. Kórsöngur: Árnesinga-
kórinn syngur fslenzk lög.
Þuríður Pálsdóttir stjórnar.
Pfanóleikar: Jónfna Gfsla-
dóttir.
22.30 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög: Elis
Brandt leikur.
23.05 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. Hólmgangan
á Dinganesi og önnur sögu-
ljóð eftir norska skáidið
Bjarne Slapgard. Höfundur-
inn les og ræðir um efni
kvæðanna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
A1IDMIKUDKGUR
4. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Heiðdfs Norðfjörð heldur
áfram að lesa „Halla og
Kalla, Palla og Möggu Lenu“
eftir Magneu frá Kleifum
(11).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
lO.OOFréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir. Tónleikar.
11.00 Víðsjá: Friðrik Páll
Jónsson stjórnar þættinum.
11.15 Kirkjutónlist „Te Deum“
eftir Antonín Rejcha
Marta Bohá, Oldrich Lind-
auer, Karel Prusa og
Kiihnuv-kórinn syngja með
Sinfónfuhljómsveitinni f
Prag; Václav Smetacek
stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
Við vinnuna: Tónleikar.
SIÐDEGIÐ___________________
14.30 Miðdegissagan: „Kapp-
hlaupið“ eftir Káre Holt
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sfna (21).
15.00 Miðdegistónleikar: Hen-
ryk Szeryng og Sinfóníu-
hljómsveitin f Bamberg leika
Fiðlukonsert nr. 2 op. 61
eftir Karol Szymanovsky;
Jan Kreuz stj. Pierre Four-
nier og Fílharmoníusveitin í
Vínarborg leika Sellókonsert
í h-moll op. 104 eftir Antonfn
Dvorak; Rafael Kubelik stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn:
Halldór Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatfminn
Umsjónarmaður: Steinunn
Jóhannesdóttir.
Sumar og sund. M.a. farið á
sundstaði og talað við
krakka sem eru að læra
sund.
17.40 Tónleikar
18.00 Víðsjá: Endurtekinn þátt-
ur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleikur í útvarpssal
20.00 Töfrandi tónar
Jón Gröndal kynnir fyrsta
þátt sinn um tfmabil stóru
danshljómsveitanna 1936—
46.
20.30 „Múlasni páfans“, smá-
saga eftir Alfons Daudet
Helgi Jónsson þýddi. Þórunn
Magnea Magnúsdóttir leik-
kona les.
21.00 Sálumessa eftir György
Ligeti
Liliana Poli og Barbro Eric-
son syngja með útvarpskórn-
um í Múnchen og Sinfón-
fuhljómsveit útvarpsins í
Frankfurt; Michael Gielen
stj.
21.30 Ljóðalestur
Pétur Lárusson les frumort
ljóð.
21.45 íþróttir
Hermann Gunnarsson segir
frá.
22.05 Að austan
Birgir Stefánsson á Fá-
skrúðsfirði segir frá.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Svört tónlist
Umsjón: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.