Morgunblaðið - 03.07.1979, Side 6

Morgunblaðið - 03.07.1979, Side 6
■ - » - - — ~ — ' - — 6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ1979 r I DAG er þriðjudagur 3. júlí, sem er 184. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl.00.08 og síödegisflóð kl. 12.49. Sólarupprás í Reykjavík kl.03.08 og sólarlag kl.23.54. Jörð er fjærst sólu á þessum degi. Sólin er í há- degisstað í Reykjavik kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 20.21. (Almanak háskólans.) Fyrir pví dregur Drottinn pað, aö minkunna yður, og fyrir pví heldur hann kyrru fyrir, unz hann get- ur líknað yður, pví að Drottin er Guö róttlætis: sælir eru allir peir sem á hann vona.( Jes.30,18.) Lárétt. — 1 lofar, 5 rugga, 6 fuglinn, 9 sveit, 10 sjávardýr, 11 frumefni, 13 lfkamshlutinn, 15 (treina, 17 fallegur. Lóðrétt: — ótti, 2 stjórna, 3 skerði, 4 gyðja, 7 hárið, 8 dugnað- ur, 12 ganar, 14 háttur, 16 sam- hljóðar. Lauxn sfðustu kronngátu: Lárétt: — 1 fávfsa, 5 al. 6 óskars, 9 aka, 10 Ý.T., 11 má, 12 hræ, 13 elda, 15 Áki, 17 niðinn. Lóðrétt: — 1 Fióamenn, 2 vaka, 3 fla, 4 afstæð, 7 skál, 8 rýr, 12 haki, 14 dáð, 16 in. Ifráhöfninni [ TOGARAR Ögurvíkur komu báðir hingað til Reykjavíkurhafnar, af veið- um, um helgina, þ.e.a.s. að Vigri kom á sunnudaginn, en Ögri í gærmorgun, en báðir voru með sem næst fullfermi. Ögri komst strax að til löndunar, en hann var með þorsk sem aðaluppi- stöðuna í rúmlega 300 tonna afla. Vigri, sem er með svipað aflamagn af karfa, kemst ekki að til löndunar fyrr en á miðviku- dag. Um helgina kom Hofs- jökull að utan og var hann fulllestaður af bílum, um 300 stykki. Þá komu tvö erlend flutningaskip til áburðarverksm. í Gufunesi og loks kom Skeiðsfoss af ströndinni. ... tilfinniny. TM Reg. U.S. Pat. Off.—all rights reserved ® 1979 Los Angeies Tlmes Syndtcate REIMIMAVIIMIR ÁSTRALÍA — Karlmaður, sem hefur mikinn áhuga á íslandi, sérstaklega eftir að hafa lesið the Brendan Voyage eftir Jin Severin, óskar eftir pennavini, sem vill skrifast á við hann um listir, pólitík, íþróttir, áhugamál sín o.fl. Julian Miller 20 Richardson Cresent Burnie, Tasmania 7320 Australia [fri=t iir ÞÓ sólmánuður standi nú scm hæst var ekkert sumarlegt hljóðið í Veð- urstofufólkinu í gærmorg- un. Sagt var að svalt yrði í veðri norðan til á landinu, en aðeins sæmilega hlýtt um það sunnanvert. í fyrrinótt fór hitinn niður í aðeins tvö stig á Horn- bjargsvita, í Grimsey og norður á Grímsstöðum. Hér í Reykjavik var 6 stiga hiti í fyrrinótt. HEILSUF ARIÐ. — Farsótt- ir í Reykjavík, vikuna 3. til 9. júní, samkvæmt skyrslum 8 lækna: Iðrakvef 28 Skarlatsótt 2 Hiaupabóla 10 Rauðir hundar 1 Hettusótt 21 Hálsbólga 35 Kvefsótt 36 Lungnakvef 8 Vírus 13 Í>ESSAR vinstúlkur, Linda Erlendsdóttir og Hafdfs H. Birgisdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir „Sundlaugasjóð“ Sjálfsbjargar, Landssamb. fatlaðra. Söfnuðu þær 7500 kr. til sjóðsins. V KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavfk. dagana 29. júní til 5. júlí, að báðum dögum meðtöldum, er sem hér segir: í AUSTURBÆJ- AR APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sóiarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl. 20—21 o(t á lauifardögum frá kl. 14—16 aími 21230. Gongudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. lalands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænuaótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við akeiðvöllinn í Víðidai. Sím, 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. onn n i nn|yc Reykjavfk sfmi 10000. ORÐ UAGSINSAkureyrisfmi 96-21840. C |iji/ni Mijc HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OuUIVnAnUS spftaiinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBCÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til k). 19.30. Á sunnudögum ki. 15' til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM ILI REYKJAVÍKUR: Alia daga kl. 15.30 tii kl. 16.3 - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 , kl 18.30 til ki. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga 1 15.30 til ki. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐi Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tfl kl. 20. SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugarda kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til ki. 20. QfSPN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saínahús- «Urrl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útiánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning opin dagiega kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASÁFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359 f útlánsdeild safnsins. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á lauKsrdöKum og sunnudöKum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, WnKholtsntræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 h. 27029. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á lauKardögum ok sunnu- döKum. Lokaö júlfmánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í ÞinKholtHHtræti 29 a. sími aðaisafns. Bókakassar iánaðir skipum, heiisuhælum ok stofnunum. SÓLIÍEíMASAFN - Sólheimum 27/sími 36814. Mánud, — föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólhelmum 27. sfml 83780. Helmsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum vlð fatlaða og aldraða. Stmatfml: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðhókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10 — 4. HOFSVALLASAFN — Hufsvallagötu 16. síml 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaðaklrkju. sfml 36270. Opið mánud, —föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætlsvagn leið 10 frá llíemmi. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Hnltbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastræti 74. er oplð alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 k). 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöilin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukcrfi horgarinnar og f þeim tilfeilum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- BILANAVAKT I Mbl. fyrir 50 árum PÉTUR JÓNSSON óperusöngv ari er nýkominn heim frá Þýzkalandl. Þó kalla megi að Pétur sé orðinn helmsborgari sakir sinnar miklu frægðar, er __________________ hann þó altaf Reykvíkingur f húö og hár. Frægðin hefir ekki stigið honum til höfuðsins. Pétur sest nú að f Berlfn, tniðstöð f söng og mússfklffi Evrópu. Þá hefur það komið til orða að hann færi til Amerfku næsta vetur. Þjóðverjar ætla að senda einvalaiið söngvara til Bandarfkjanna, sem flytja munu Wagner— söngva f ýmsum borgum þar vestra.” GENGISSKRANING NR. 121 — 2. júlí 1979 Eining Kl. 12.00 1 Bandarfkjadollar 1 Starlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norakar krónur 100 Sianakar krónur 100 Finnak mftrk 100 Franskir frankar 100 Balg. trankar 100 Sviaan. frankar 100 Gyllini 100 V. Þýzk mftrk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Paaatar 100 Yan 1 Sórstök dráttarréttindi Kaup Sala 344.40 345.20* 754.10 755.80* 294.55 295.25* 5535.10 6550.30* 6796.25 6812.05* 8099.35 8118.15* 8880.90 8901.50* 8087.85 8106.85* 1170.45 1173.15* 20819.75 20888.05* 17050.35 17089.95* 18741.35 18784.85* 41.52 41.82* 2549.20 2555.10* 704.30 705.90* 521.45 522.65* 158.02 158.38* 444.85 445.69* V * Breyting frá síduetu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 378.84 379.72* 1 Starlingapund 829.51 831.38* 1 Kansdadollar 324.01 324.78* 100 Danakar krónur 7188.81 7205.33* 100 Norskar krónur 7475418 7493.28* 100 Sænskar krónur 8909.29 8929.97* 100 Finnak mftrk 9788.99 9791.85* 100 Franskir frankar 8896.84 8917.32* 100 Balg. frankar 1287.50 1290.47* 100 Svissn. frankar 22901.73 22954.86* 100 Gyllini 18755.39 18798.95* 100 V.Þýzk mftrk 2061549 20663.34* 100 Lfrur 45.87 45.78* 100 Auaturr. Sch. 2804.12 2810.61* 100 Escudos 774.73 77649* 100 Paaatar 573.80 574.92* 100 Yan 17342 17442* 1 Sórstök dráttarráttlndi 489.12 490.26* •Broyting frá afftustu akránlngu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.