Morgunblaðið - 03.07.1979, Side 8

Morgunblaðið - 03.07.1979, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1979 28444 Garðabær Höfum í einkasölu glaesilegt parhús í smíöum, húsiö er 2x88 fm. með 40 fm. bílskúr, húsiö selst fokhelt, málaö að utan. Mjög falleg teikning. Mosfellssveit Höfum til sölu fokhelt 142. fm. einbýlishús með 70 fm. kjallara og 32. fm. bílskúr, tilbúiö til afhendingar nú þegar. Skipti á íbúð í bænum æskileg. Sérhæð — sérhæð Höfum fjársterkan kaupanda aö sérhæö í Austur- eöa Vesturbæ stærð 140—160 fm. Fasteignir óskast á söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNOn O 8IMI 28444 €JL ðlmlv Knstinn Þórhallsson sólum Skarphéðinn Þórisson hdl Leikfélag Húsavíkur í ferð um Norðurlönd LEIKFÉLAG Húsavfkur er nýlega komiö heim úr leikför til Danmerk- ur og Svíþjóðar með leikritið Heið- ursborgara eftir frska höfundinn Brian Friel í þýðingu Jakobs S. Jónssonar. Leikstjóri var Marfa Kristjánsdóttir. Sýnt var í Södertalje í Svíþjóð, Rönne á Borgundarhólmi þar sem sýnt var í elzta leikhúsi Danmerkur sem nú er 150 ára og Bagsværd við Kaupmannahöfn og urðu sýningar alls 5. Bjó leikfólkið á heimilum gestgjafanna og var alls staðar vel tekið segir í frétt frá leikfélaginu. Leikferð þessi er liður í samstarfi áhugaleikfélaga á Norðurlöndum, en samstarfi þessu var komið á fót með stuðningi frá Nordisk amatörteater. Formaður Leikfélags Húsavíkur er Anna Jeppesen. Einbýlishús í Garðabæ Húsið er nærri fokhelt 10 herbergi þar af eru 3 herbergi og tvöfaldur bílskúr á jarðhæö, ásamt mjög góðum geymslum. Upplýsingar í síma 20351. Raðhús í Selási Endaraöhús no. 32 viö Brekkubæ er til sölu. Húsiö er til sýnis. Húsiö stendur á rólegum og skjólgóöum staö meö miklu útsýni. Grænt svæöi sunnan viö lóöina. Húsiö afhendist tilbúiö undir málningu aö utan og fokhelt aö innan. Húsiö afhendist strax. Fokheldisvottorö er fyrir hendi. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu vorri sími 22293. Lögfræöi- og endurskoðunarstofan Laugavegi 18, Raðhús í smíðum Höfum til sölu 4 raöhús í smíöum viö Brekkubæ í Seláshverfi. Húsin eru 2 hæöir og jaröhæö. Á 1. hæö er forstofa, snyrting, eldhús meö búri og stofur, á 2. hæö eru 4—5 svefnherbergi, fataherbergi, bað og þvottahús, á jaröhæö er gert ráö fyrir Saunabaöi, föndurherbergi, geymslum og snyrtingu. Bílskúrsrétt- ur. Grunnfl. 85 ferm. Húsin seljast tilbúin undir málningu aö utan og fokheld innan. Húsin standa á einum besta staö í hverfinu, á rólegum og skjólgóö- um staö meö miklu útsýni. Eitt húsiö er til afhendingar strax, hin í okt., nóv. 1979. Fífusel 5 herbergja íbúö á 1. hæö 124 ferm. ásamt 2 herbergjum á jaröhæö meö hringstiga á milli Eftir lokun 36361. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - •S' 21735 & 21955 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. L0GM. JÓH Þ0ROARS0N HDL Eigum ennþá óselt Eitt raðhús í smíðum við Jöklasel byggjándi Húni s.f. Húsið er um 140 ferm. og bílskúr um 24 ferm. Afhent frágengiö aö utan meö gleri í gluggum, járni á þaki, meö öllum úti- og bílskúrshuröum. Ræktuö lóð, malbikuð bílastæöi. Greiðslukjör viö allra hæfi. Þurfum aö útvega Einbýlishús í Kópavogi helst í vesturb. Sérhæð í Kópavogi 5—7 herb. Einbýlishús í smáíbúöahverfi eöa Fossvogi. Raðhús eöa sér hæö á Nesinu. 3ja—4ra herb. íbúö í Laugarneshverfi, helst meö bílskúr. í ýmsum tilfellum eignaskipti. Oft miklar útb. eöa góö milligjöf í peningum. Sumarbústaöur viö Þingvallavatn til sölu. AIMENNA FASTEIGHASALAW lÁ!jgÁvÉgM8SÍMAR2ÍÍ5Ö^2Í37Ö Bæjarstjórn Garða á fundi í nýja húsnæðinu í Sveinatungu. Ljósm. Mbl. Kristinn. Garðabær: Bæjarstjómarfundir opnaðir almenningi - bæjarráð skipað BÆJARSJÓÐUR Garðabæjar hefur fest kaup á efri hæð Sveinatungu en bæjarsjóður átti fyrir neðri hæð hússins, og þar hafa skrifstofur bæjarins haft aðsetur sitt. Lokið er innrétting- um efri hæðarinnar og með breyt- ingunni hefur skapast mun betri aðstaða fyrir daglegan rekstur og eins bæjarstjórnarfundi. Bæj- arstjórnin hélt sinn fyrsta fund f nýja húsnæðinu s.l. fimmtudag. Með tilkomu viðbótarhúsnæðis- ins er hægt að framfylgja ákvæð- íbúðaskipti Melarnir Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á hæð í húsi á Melunum er til sölu í skiptum fyrir meðalstórt ein- býlishús eða raöhús á góðum stað í Reykjavík. Góð milligjöf. Hentugt fyrir þann, sem vill minnka við sig, lækka útgjöldin og fá fþúö á góðum stað í borginni. Til sölu Arnarnes Til sölu er eignarlóð í Arnarnesi. Stærð um 1660 ferm. Góður grunnur. Tilbúin til byggingar. Árnl Slefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Kvöldsími: 34231. IZ FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Félagasamtök óska eftir kaupum á einbýlis- eöa tvíbýlishúsi. íbúðir óskast Hef kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum, parhúsum, raðhúsum og einbýlishúsum. Hef kaupendur að sumarbústöðum og sumarbú- staöalöndum, bújöröum og eiðibýlum. Selfoss 5 herb. vönduö jaröhæö, sér hiti, sér inngangur. Ræktuö lóð. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð austan fjalls eöa á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Stokkseyri Einbýlishús, 4ra herb. á fögrum staö. Súgandafjöröur Einbýlishús, 5 herb. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Keflavík Einbýlishús, 5 herb. í skiptum fyrir 4ra eöa 5 herb. sér hæð í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði. Helgi Óiafsson löggiltur fasteignasali. Kvöidsími 21155. um reglugerðar um að bæjar- stjórnarfundir séu opnir almenn- ingi. Á fundinum var einnig fram- fylgt áður samþykktri tillögu frá sjálfstæðismönnum um að leggja fjárhags- og launanefnd niður og NÝLEGA var haldinn á ísafirði aðalfundur Styrktarfélags vangef- inna á Vestfjörðum og var gestur fundarins Margrét Margeirsdóttir jélagsráðgjafi, formaður Lands- samtakanna Þroskahjálpar. Ræddi hún um lög um aðstoð við þroskahefta, sem samþykkt voru á Alþingi sl. vor og sýndi einnig kvikmynd um dagvistunarheimili fyrir vangefin börn. Fram kom á fundinum að ísa- fjarðarkaupstaður hefur úthlutað Styrktarfélaginu 8.500 fermetra lóð í Holtahverfi og hefur verið kosin framkvæmdanefnd til að sjá um byggingarframkvæmdir, en félagið á nú í sjóði rúmar 9 milljónir króna. Hafa Lionsklúbbarnir á Vestfjörð- um safnað yfir 4 milljónum og Jón Magnússon skipstjóri á Patreks- firði gaf félaginu tæpar 180 þúsund krónur. Ögurhreppur hefur árlega styrkt félagið með fjárframlagi. Á fundinum var rædd nauðsyn þess að virkja betur félagsmenn í hinum ýmsu byggðarlögum Vestfjarða, kanna möguleika þess að fá sjúkra- liða til starfa, afla leiktækja og komast í samband við þá er gætu þurft á aðstoð félagsins að halda. Á 18. þingi Verkstjórasambands íslands sem haldið var á Laug- arvatni, 22.-24. júní voru eftir- farandi mál á dagskrá: Launamál: Laun verkstjóra hafa rýrnað um 10% frá síðustu samningum í samanburði við við- miðunartaxta Dagsbrúnar. Þingið varar eindregið við „þakbindingu" launa og tekur að til frambúðar leiði hún til algerrar ringulreiðar í launamálum. Samþykktar voru stórauknar greiðslur úr sjúkrasjóði Verk- stjóra til félagsmanna og breyt- ingar á reglugerð sjóðsins. Gerðar voru ályktanir um lífeyrismál og breytingar samþykktar á reglu- gerð orlofssjóðs og lögum sam- bandsins. Skipulags- og fræðslu- nefnd gerði ályktun um aukna menntun verkstjóra. kjósa þess í stað í bæjarmálaráð. Stefán Snæbjörnsson arkitekt teiknaði innréttingarnar. Hús- næðið er hið vistlegasta og er aðstaðan fyrir áheyrendur góð. í áðurgreindum lögum um aðstoð við þroskahefta segir m.a. að ríkið ^kuli koma á fót þeim stofnunum, sem þroskaheftir þurfi á að halda, þar á meðal skammtímafóstur- heimilum, afþreyingarheimilum, hjúkrunarheimilum og vistheimil- um. Greiðir ríkissjóður 85% af reksturskostnaði og sveitarfélög 15%, en framkvæmdir eru fjár- magnaðar af sérstökum fram- kvæmdasjóði, sem hefur sínar tekj- ur fyrst og fremst frá ríkissjóði, a.m.k. 1.000 milljónir króna árlega, sem hækkar í hlutfalli við verð- lagsvísitölu. Lög þessi öðlast gildi Jiinn l.jan.n.k. Leiðrétting I GREIN um Vestfjarða— og Hornstrandaferð í Mbl. 24. júní sl. urðu myndabrengl. Ós í Stein- grímsfirði hefur komið í stað myndar af Hornvík. Undir einni mynd er ljósmyndari talinn vera Gunnlaugur Lárusson, en á að vera Guðlaugur Lárusson. Eftirtaldir menn voru kostnir í stjórn V.S.Í.: Forseti endurkjörinn Kristján Jónsson Verkstjórafél. Reykjavík- ur. Varaforseti endurkjörinn Ósk- ar Mar Verkstjórafél. Reykjavík- ur. Meðstjórnendur: endurkosinn Bergsveinn Sigurðsson Verk- stjórafél. Hafnarfjarðar, endur- kosinn Páll Guðmundsson Verk- stjórafél Reykjavíkur Jón Er- lendsson Verkstjórafél Þór, Rvk. Endurkosinn Sigurður Helgason Verkstjórafél Suðurlands. End- urkosinn Árni V. Árnason Verk- stjórafél. Suðurnesja. Varamenn endurkosnir: Reynir Kristjánsson Verkstjórafél Hafnarfjarðar. Málfríður Lorange Verkstjórafél. Reykjavíkur. Yngi Jónsson Verk- stjórafél. Suðurnesja. Styrktarfélag vangefínna á Vestfjörðum; Hefur fengið 8.500 fm. lód á ísafirði Þing verkstjóra var- ar við „þakbindingu”

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.