Morgunblaðið - 03.07.1979, Qupperneq 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314
og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033.
Vanur starfs-
kraftur
óskast við afgreiðslu í kaffiteríu og fleira.
Upplýsingar í síma 85090 í dag og á morgun
frá kl. 10—16.
Læknaritari
Starf læknaritara hjá Tryggingastofnun ríkis-
ins er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt
starf. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs-
manna.
Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Tryggingastofnun ríkisins —
Læknadeild — Laugavegi 114, 105 Reykja-
vík, fyrir 15. júlí n.k.
St. Jósefsspítali Landakoti
Hjúkrunarfræðingar
Lausar stöður
Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra (aðstoð-
arforstöðukonu), hálft starf (50%).
Stað námsstjóra, fullt starf.
Báðar stööur lausar frá 1. okt. n.k. Allar
nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri eftir 15.
júlí 1979.
Umsóknir berist fyrir 1. ágúst 1979 til
skrifstofu hjúkrunarforstjóra.
Reykjavík 30. júní 1979,
St. Jósefsspítali.
Vélvirki
með meistarabréf óskast. Upplýsingar í síma
53827, kvöldsími 53667.
Innanhúsarkitekt
nýútskrifaöur, óskar eftir vinnu á teiknistofu.
Er lærður húsa- og húsgagnasmiður. Nánari
upplýsingar í síma 10267 frá kl. 2—5.
Laus staða
Kennarastaða ! vlðskiptagrelnum vlð Menntaskólann á ísaflröl er laus
til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfl starfsmanna rfkisins.
Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og stðrf skulu hafa borist
menntamálaráöuneytinu, Hverflsgðtu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 1. ágúst
n.k. — Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytlnu.
MenntamálaráöuneyllO
29. /únl 1979.
Verkstjóri
Viljum ráða verkstjóra í frystihús vort á
Patreksfirði, nú þegar. Allar nánari upplýs-
ingar gefur Helgi Jónatansson í síma 94-
1308, og 94-1316, eftir vinnutíma.
Hraöfrystihús Patreksfjaröar h.f.
Tannlæknastofa
Á tannlækningastofu vantar aöstoð.
Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist augl.d. Mbl. fyrir laugardag
merkt: „Reglusemi — 3487“.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
~V~r-
heimilisdýr
4 siöprúöir
kettlingar
óska eftir aó komast á góö
heimili. Upplýsingar í síma
30435.
—yv<v"-vy—iryy-
húsnæöi ;
/ boöi í
..4 A A n . /\ A ««< l
Njarðvík
höfum kaupanda meö mjög góö-
ar útb. (9 millj.) aö 3ja herb. íbúö
viö Hjallaveg eöa Fífumóa.
Keflavík
höfum fjársterka kaupendur aö
góöum 3ja og 4ra herb. íbúöum
strax.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavfk sfmi 1420.
Tvær reglusamar
19 og 20 ára stúlkur frá Patreks-
firöi óska eftir aö taka á leigu 2ja
herb. íbúö í Reykjavfk í vetur.
Góöri umgengni heitlö. Getum
borgaö fyrirframgr. allt aö 8
mán. Nánari uppl. gefnar í sfma
86975 eftir kl. 7 á kvöldln.
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824. Freyju-
götu 37, sími 12105.
Gróöurmold
Til sölu. Heimkeyrð í lóöir. Uppl.
í síma 40199 og 34274.
Farfuglar
6. júlí kl. 20 ferö á
Heklu og í Hraunteig
Nánari upplýsingar á skrlfstof
unni Laufásveg 41, sfmi 24950.
Sálarrannsóknar-
félag íslands
heldur félagsfund aö Hallvelgar-
stööum vlö Túngötu, mlöviku-
daginn 4. júlí, kl. 20.30.
Fritz Reinhardt, verkfræöingur,
heldur fyrirlestur um .Mlnd Pro-
graming" og kynnir meöal ann-
ars „vatnsleitartæknr. Fyrirlest-
urinn veröur fluttur á ensku en
þýddur jafnóöum.
Stjórnin
Fíladelfía
Almenn samkoma f kvöld kl.
20.30. Sagt frá sumarmótinu.
Einar J. Gíslason og fl.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Sumarferöin veröur farln
flmmtudaginn 5. júlf. Pátttaka
tilkynnist fyrir þriöjudagskvöld 3.
júlí. Auöbjörg sfml 19223 og
Inga sfmi 34147.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDtlGÖTU 3
SIMAR 11798 og 1S533.
Miövikudagur 4. júlí
Kl. 08.00: Þórsmerkurferö
Kl. 20.00: Gönguferö um
Geldinganes. Létt og róleg
ganga. Verö kr. 1.500.- gr. v/bfl-
inn. Fariö frá Umferöarmiöstöö-
inni aö austanveröu.
Föstudagur 6. júlí
kl. 20.00
Þórsmörk, Landmannalaugar,
gönguferö yfir Fimmvöröuháls,
Einhyrningsflatir — Lifrarfjöli.
Hornstrandaferöir
6. júlí: Gönguferð frá Furufiröl til
Hornvíkur. Gengiö meö allan
útbúnaö. Fararstjórl: Vilhelm
Andersen. 9 daga ferö.
6. júlí: Dvöl í tjöldum f Hornvfk.
Gengiö þaöan stuttar eöa langar
dagsferölr. Fararstjórl: Gfsll
Hjartarson. 9 daga ferö.
13. júlí: Dvöl í tjöldum í Aöalvfk
(9 dagar).
13. júlí: Dvöl í tjöldum f Hornvfk
(9 dagar).
21. júlf: Gönguferð frá Hrafns-
firöi tll Hornvíkur (8 dagar).
Aörar sumarleyfis-
ferðir í júlí
13. Júlí: Gönguferö frá Þórsmörk
til Landmannalauga (9 dagar).
14. júlf: Kverkfjöll — Hvanna-
lindir (9 dagar), gist f húsum.
17. júlí: Sprengisandur — Von-
arskarö — Kjölur (6dagar), glst f
húsum.
20. júlí: Gönguferö frá Land-
mannalaugum til Þórsmerkur, (9
dagar). Gist í húsum.
Kynnist landlnu. Nánarl upplýs-
ingar á skrifstofunnl.
Feröafélag íslands.
44 stúdentar frá
Menntaskólanum
að Laugarvatni
MENNTASKÓLANUM að
Laugarvatni var slitið 14.
júní sl. Brautskráðir voru
44 stúdentar, 21 úr mála-
deild, 6 úr eðlisfræðideild
og 17 úr náttúrufræöideild.
Hæstu einkunn í máladeild
hlaut Ari Páll Kristinsson
á Laugarvatni, ágætiseink-
unn 9,00, í eðlisfræðideild
Atli Vilhelm Harðarson í
Laugarási, ágætiseinkunn
9,18 og í náttúrufræðideild
Hrefna Skúladóttir úr
Keflavík, 8,15.
Við skólaslit töluðu nokkrir
fulltrúar eldri stúdenta og
færðu skólanum gjafir. Árni
Bergmann ritstjóri afhenti
skólanum mynd af Ólafi
Ketilssyni fyrir hönd 25 ára
stúdenta.
Fyrir 20 ára
stúdenta talaði dr. Alfreð
Árnason og fyrir 10 ára
stúdenta Gunnlaugur Ást-
geirsson kennari. Færðu þeir
skólanum peningagjafir til
menningarsjóðs er Nemenda-
samband Laugavatns-
stúdenta hefur stofnað og
skal verja til kaupa á
kennslutækjum eða til þeirra
verkefna sem helzt kaila að
hverju sinni.
7 i /i'V
ir|i# \ §k
■ ■■ /v
- t k m H |k -j
Stúdentar frá Menntaskólanum á Laugarvatni.
Mynd: Ljósmyndast. I>óris.