Morgunblaðið - 03.07.1979, Qupperneq 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ1979
Bobbie Jo og
útlaginn
LYNDA CARTER
MARJOE GORTNER
íslenskur textl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ALÞYÐU-
LEIKHUSIÐ
BLÓMARÓSIR
Sýning á miövikudag kl. 20.30.
Næsta sýníng föstudag kl. 20.30.
Miöasala í Lindarbæ alla daga kl.
17—19.
Sýningardaga kl. 17—20.30.
Sími 21971.
VÉLA-TENGI
Wellenkupplung
L;onax Planox Vulkan
Doppelflex Hadeflex
<& (&<&>
Vesturgötu 16,
sími 13280.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Rlaamyndln:
Njósnarinn
sem elskaði mig
(The soy who loved me)
It's the BIGGEST It's the BEST.
It's BOND And B E Y O N D
Lelkst|óri: Lewls Gllbert.
Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara
Bach. Curt Jurgens, Hichard Kíel
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum Innan 12 ára.
Hæfckaö verö.
Maðurinn, sem bráðnaði
(The Incredible Meltlng Man)
THE FIRSTNEW
HORROR CREATURE!
íslenzkur textl
Æsispennandi ný amerísk hryllings-
mynd í litum um ömurleg örlög
geimfara nokkurs. eftlr ferö hans tll
Satúrnusar. Lelkstjórl: Wllllam
Sachs. Effektar og andlltsgervl: Rlck
Baker. Aöalhlutverk: Alex Rebar,
Burr DeBenning, Myron Healey.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Ný kvikmynd meö Jane Fonda og
George Segal.
Sýnd kl. 7.
Hártoppar fyrir karlmenn
NÝJUNG
Sérfræöingur frá hinu heimsfræga
Trendman hártoppafyrirtæki verður til viötals
á Rakarastofu minni, laugardaginn 7. júlí,
sunnudaginn 8. júlí og mánudaginn 9. júlí og
sýnir þaö nýjasta í hártoppum, í heiminum í
dag.
Pantiö tíma í síma 21575 og 42415.
VILLI RAKARI
Miklubraut 68.
Hættuleg hugarorka
(The medusa touch)
Hörkuspennandl og mögnuö bresk
litmynd.
Leikstjóri: Jack Gold
Aöalhlutverk:
Rlchard Burton
Llno Ventura
Lee Remick
íslenskur tsxti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Eln stórfenglegasta kvlkmynd, sem
hér hefur veriö sýnd:
Risinn
(Glant)
Átrúnaöargoöiö JAMES DEAN lék í
aöeins 3 kvikmyndum, og var
RISINN sú síöasta, en hann lét Ifflö í
bílslysi áöur en myndin var frum-
sýnd, áriö 1955.
Bönnuö innan 12 ára.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
InnlánMviAnkipti
leiA (il
■AnwviANklpta
BliNAÐARBANKl
’ ISLANDS
\l f.LYSINf. \
SI.MINN KK:
Til sýnis og sölu í dag
Opel Record ’76
Peugeot 504 GL '17
Peugeot 504 GL diesel ’76
Peugeot 504 ’73
Peugeot 504 ’72
HAFRAFELL HF. — VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211
símanúmer
RITSTJÓRN 0G
rgm lCCTftlTilD*
viiiHi w f ii* mii
10100
AUGLÝSiNGAR:
22480
wtm jm
AFGREIÐSLa:
83033
í.
■fi?
m
Heimsins mesti elskhu
ÖREATEST LöVER
ísienzkur texti.
Sprenghlægileg og tjörug' ný banda-
rísk skopmynd. meö hinum
óviöjafanlega Gene Wilder, ásamt
Dom DeLouiM og Carol Kana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
broðir minn
Ný frábær bandarfsk mynd, eln af
fáum manneskjulegum kvikmyndum
selnnl ára.
isl. textl.
Aöalhlutverk:
Jama* Adronlca
Morgana King
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
voss
ELDAVELAR-OFNAR-HELLUR
ELDHÚSVIFTUR
mmmm
Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hita-
skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með
Ijósi og fullkomnum grillbúnaði.
Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar.
Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi
með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og
viftu, sem m.a. hindrar ofhitun lnn-
réttingarinnar.
Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4
hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar-
brettis og pottaplötu, sem raða má
saman að vild.
Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás,
geysileg soggeta, stiglaus hraðastill-
ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltir.
Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir-
gnæfandi markaðshlutur í Danmörku
og staðfest vörulýsing (varefakta)
gefa vísbendingu um gæðin.
jFOnix
HÁTÚNI 6A # SÍMI 24420