Alþýðublaðið - 21.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.03.1931, Blaðsíða 4
4 Nýkomið: ™ % Yfirsængurfiður, Undirsœngurfiður, Bringufiður, Hálfdúnn. Soffíubðð. sei'gju. Embættismenn og a&rir landssjóöslaunaðir menn ættu að leggja kapp á að spara og halda aö pyngju pjó.ðarinnar. Ekki ausa úr henni í óhófs brjálæði. Ein- staklnigshyggjan er eitur í öllu þjóðlífi, sem leiðir samtökin úr tengslum og gerir samvinnuna máttlausa og mannkærleikann að dýrslegu ráneðli. Öll viðleitni í þá átt aðf hjálpa öðrum til full- homnari betrunar er drepin með dýrslegri sjálfselsku, og efna- snauðir unglingar fá að eins að þrá og vona, en hjálpin til frama og komast á hærri andiegan sjónhól er drepin. Embættismenn- imir taka peningana og ausa þeún í óhófs vitlausum vana, sem þeir hafa verið aldir upp við of lengi. Enginn hefir íeyfi til þess að leika sér með þjóð- arféð þegar margir svelta og fá ekkert að lifa á. Tímar gróandi vorlífs í andlegum akri þjóðar- innar hafa fært oss inn á það menningarstig, að vér nú skilj- um að^ þessu þarf að breyta, svo hamóngjusól tuttugustu aldar menningarinnar fái að skína í fylllngu yfir þróun, mannúð og kærleska. „Þá höfum við gengið fil góðs götuna ftiam eftir veg.“ Jón Arnf. Um on Næturlæknir er tvær úæstu nætur Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Næíuivörður er naistu viku í iyfjábúð Laugavegar og Ingólfs-Iyfjabúð. Háskólafyriilestrar próf. Ágústs H. Bjarnasonar um vísindalegar nýjungar. Næstí fyrirlestur verður fluttur f kvöld, kl. 6 í 1. kenslustofu Há- skólans. öllum heimill aðgangur. Alþýðufræðsla Guðspekifélagsins Sunnudag 22. þ. m. kl. 81/2 síð*- tíegis flytur Steingríniur kennari Arnson fyrirlestur í húsi Guð- spekifélagsins um uppddismál. — Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hjónaband: 19. þ. m. voru gefin saman í hjónahand Einar Jónsson prentari í Gutenberg og Jórunn Þórðar- dóttir. Séra Bjarni Jönsson gaf þau saman. Unglingastúkan BYLGJA. Fund- ur á morgun, sunnudag, á venjulegum stað kl. 11/2 sd. Inntaka. Skuggamyndir. Fjöl- mennið. Gœzlumdðnr. SVAVA nr. 23. Fyrsti fundur eftir samkomubannið er á morgun. Gæzlumenn mæta allir- með eitthvað til gagns og gleði. II. fl. starfsmanna í embættum. Fjölmennið. ST. DRÖFN nr. 55. Fundur kl. 41/2 á morgun. Æ. T. Messur á morgun í fríkirkjunni kl. 5 'séra Árni Sigurðsson, í dómkirkj- unni kl. li f. h. séra Bjami Jóns- son, kl. 2 barnaguðsþjónusta séra Fr. H. og ki. 5 séra Ft. H. Októbérdagur verður leikinn annað kvöld. í næstu viku verður byrjað að sýna nýjan gamanleik. Ásta Norðmann og Sig. Guðmundsson hafa endurtekna danzsýning'Li, afar- fjölbreytta, á morgun kl.,3 í al- þýðuhúsinu Iðnó. Austfirðingamót verður háð að Hotel Borg 1. apríl n. k. S %-F Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 annað kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Betty Nansen, hin fræga danska leikkona, féll nýlega í yfirlið á leiksviðinu í Kaupmannahöfn, er hún yar að leika og varð að' fresta sýn- ingu. Ástæðan mun hafa verið taugavei'klun og ofreynsla. Pétur Sigurðsson flytur fyri'rlestur í Varðarhús- inu annað kvöld kl. 81/2 um heim- iiið, skölann og fððurlandáð. All- ir velk. Nýtt verkamannakaupfélag hefir verið stofnað í Vest- mannaeyjum- Framkvæmdastjóri* þess er Isleifur Högnason. Dagsb únaifundur ier í kvöld kl. 8 í Templara- salnum við Bröttugötu. Nemendasýning Rigmor Hanson verður endur- tekin á morgun. Látin er Guðfinna Sigurðardóttir, Ránargötu 29, móðir Sigurðar Pálmasonar og Pálma Pálmason- ar og þeirra systkina. Mvail er saé firéíte? Vecrto. Veðurútlit: Ves-tanátt; stundum ailhvast og snjóéi. ! stigs frost hér í Rvík i morgun og sama í Vestmannaeyjum og Akureyri, en kaldara á ísafirði (5 stig), Seyðisfirði, Blönduósd og Stykkishólmi (á þessum þrem slð- asttöidu stöðum 3 stig). Útvarpið hefst kl. 18,15: Er- indi: Ágúst H. Bjarnason. Kl. 19,5: Þingfréttir. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,35: Barnasögur. Kl. 19,50: Gellohljómieikar. Kl. 20: Þýzkukensia, 2. flokkur. Kl. 20,20: Ceilohljómleikar. Kl. 20,30: Erin-di: Um ættgengi (niðurlag). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20: Kveðnar vísu-r: Jóhann Sveinsson. Kl. 21,35: Danzmúsik út kvöldið. Otoarpið á morgun hefst kl. 16,10: Barnasögur (Guðjón Guð- jónsson skólasíj.). Kl. 17: Messa í dómkirkjunni (séra Friðrilc Hall- grímsson). Kl. 19,30: Veðurfregn- ir. Kl. 19,40: Borgfirzkar konur í heiðni. III. (Matth. Þórðarson fornm.vörður). Kl. 20,10: Eiusöng- ur (Garðar Þorsteinsson stud. theol.): Ámi Thorsteinsson: Þess bera m-enn sár, Jón Laxdal: Söl- skríkjan, Bj. Þorsteinsson: Taktu sorg mína, Fr. Schubert: Stand- clién, P.. Mascagni-: Ave Maria. Kl. 20,30 erindi: Þros-kun skap- gerðar (Ásm. Guðmúnd.sson do- cent). Kl. 21 fréttiir. KL. 21,20—25 orgelhljómleikar (Páll Isólfsson); Max Reg-er: Benedictus, Bach: Passacaglia og fúga, c-moll. Fisktökuskipið, sem tók fisk hér frá Lindsay, fór í gærkveldi til Viðeyjar og Hafnarfjarðar. Nokkrir línuveiðamr fóru á vieiiðar í gærkveldi. Hjálprœðisher'.nn. Samkomur á morgun: Helgunarsamkoma kl, IOV2 árd. Stabskapt. Árni- M. Jó- hannesson stjórnar. Homaflokk- Messa í fríkrrkjunni í Hafnar- firði á morgun kl. 2. urinn aðstoðar. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Hjálpræð'Lssamkoma kl. 8 síðd. Stabskapt, Ámi- M. Jóhannesson stjórnar. Homa- flokkurinn og strengjasveitin að- stoða. Allir velkomnir! Heimilasambandið heldur fund mánudaginn 23. eiarz., Stud. theoL Vaigieir Skagfjörð taiar. E/s Dettifoss fór héðan til út- janda í gærkveldi kl. 8. Farþegar em )>essiir: Til Hull: Hallgr. Tu- linius, Þ'Orlákur Sigurðsson, Helga Níelsdóttir, Mr. George Wiison, R. E. Kingdon. Til Ham- horgar: Eiríkur Kristjánsson, frú Ingenieur Anna Ziegler. Á leið til Ameríku: Herra Christie og frú — og drengur, Þórir Jakobs- son, Thor Brand byggingameist- ari frá Winnipeg. Farpegaskipin. Gullfoss fer í kvöld kl. 8 út. Goðafoss fer í dag frá Hull, hann fer norður um og er væntanlegur hingað 31. þ. m. Brúarfoss er á lei'ð liiugað að utan. Lagarfoss kemur til Leith á morgun. Seifoss er á Ak- ureyri. Lyra er væntanleg h-ing- að á þriðjudaginn kemui'. Alex- andrina drottning og Botnía eru væntanlegar hingað annað kvöld. Esja var á Bakkafirði í gær. Rafmagn er nú notað í 2580 húsum hér í Reykjavík, og bættust þar af við 170 hús á ár- inu, sem leið. Fyrsta árið, sem raf-magnsstöðin starfaði, sem var árið 1921, fengu að erns 773 hús rafmagn. SkatfsDikarar í Danmörku. Árið 1930 urðu skattsvikarar í Danmörku að greiða í sektir o-g . viöbótargrei&s lur um fjórar millj- ónir króna. Skattsvi’kaiarnir voru samtals 718. D ánarhúae: gendur eru hæstir á skattsvikaralistanum. Hafa þeir orðið að greiða fyrir skattsvik sín um U/2 milljónir króna. Námaslys. Nýlega fórust 30 verkamenn við námaslys í bænum Linton í ríkinu In-diana í Amefíku. Þegar siysið varð voru 115 verkam-enn -alveg nýíamiir úr námunni. Niagara. Síðari- hluta janúarmánaðar varð sá atburður við hinn heims- fræga Niagarafoss í AmeTíku, að skriða féll íir fjalli í námunda við fossinn og breytti honum og umhverfi hans mjög. Hefir mynd- ast ný „hola“, eins og U í lag- inu. Steypist fossinn ofan í hana á einum stað, en við það mynd- ast ei-ns og gos, sem stendiur hátt í loft upp. Kitstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. AlþýðuprantsmiðjaP-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.