Morgunblaðið - 03.10.1979, Síða 19

Morgunblaðið - 03.10.1979, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1979 19 Bankar sameinist Ósló, 2. október. Frá (réttaritara Mbl. Jan Erik Lauré. TVEIR af stærstu bönkum Nor- egs, Kreditkassen og Andresens- banki, verða sameinaðir næsta vor og starfa upp frá því undir sama nafni. Bankarnir verða þá til samans álika stórir og stærsti 95 ára: Jóhanna er fædd á Siglunesi á Barðaströnd h. 3. október 1884. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Hákonardóttir, f. 6. ágúst 1859 — d. 4. nóvember 1927, og Kristófer Sturluson f. 17. ágúst 1851 — d. 11. júní 1927. Á fyrsta ári flyst hún með foreldrum sínum að Brekkuvelli á Barðaströnd, en þar bjuggu þau síðan til dauða- dags og þar ólst hún upp í stórum systkinahópi. Árið 1907 h. 21. desember giftist Jóhanna Teiti Guðmundssyni, f. 19. júlí 1876 — d. 5. janúar 1926. Sitt fyrsta heimili áttu þau á Brekkuvelli en síðan á ýmsum stöðum m.a. Höfðadal í Tálkna- firði upp úr 1913, þaðan lá leið þeirra að Hvestu í Arnarfirði og síðan að Öskubrekku í sama firði. Þar búa þau er Teitur deyr frá barnahópnum á ungum aldri og hélt þá Jóhanna áfram búskap með börnum sínum um hríð, en fluttist síðan til Bíldudals og var bústýra á ýmsum stöðum. Þaðan flyst hún til Tálknafjarðar og er um tíma ráðskona hjá Sigurði Heiðberg á Bakka. Þaðan lá leið hennar til Reykjavíkur og átti hún heima á ýmsum stöðum, m.a. Laufásvegi 8, Langholtsvegi 185 og nú síðast að Hraunteigi 22 en þangað fluttist hún árið 1968. Jóhanna og Teitur eignuðust fjögur myndarleg börn. Þau eru: Jón, f. 10. júlí 1909 — d. 8. febrúar 1975, hann giftist ekki en átti eina dóttur, Emelíu, f. 5. apríl 1944; Baldur, f. 27. október 1910 — d. 15. mars 1969, með unnustu sinni Jórunni Ólafsdóttur frá Skálavík við ísafjarðardjúp átti hann son- inn Geir, f. 25. júní 1935, Jórunn dó á ungum aldri og kvæntist Baldur síðan Ásdísi Elísabetu Petersen, þeim varð ekki barna auðið; Hákon Björgvin, f. 19. ágúst 1914, hann býr með Guðrúnu Elísabetu Jónsdóttur og eiga þau einn son, Knút, f. 9. ágúst 1942; Ásta, f. 25. september 1918, hún bjó með Ásgeiri Þórarinssyni og eiga þau tvö börn, Ester, f. 17. mars 1945, og Braga f. 6. mars banki í Noregi, Den Norske Creditbank, með liðlega 1300 milljarða íslenzkra króna i rekstrarfé og 3000 manna starfs- lið. Það hefur lengi verið vitað að Andresens-banki hefði áhuga á að 1950. Dóttur Hákonar bróður síns, Láru Fjeldsted Hákonardóttur, f. 12. mars 1917, tók Jóhanna í fóstur er hún var á fyrsta ári og ól hana upp til fullorðnisára. Þær mæðgur Ásta og Jóhanna hafa haldið heimili saman um árabil. Einnig bjó Jón með þeim á meðan hann lifði, tel eg að Ástu beri sérstakar þakkir fyrir að styðja við bak móður sinnar og gera henni kleift að vera heima og sjá um sig sjálf eftir mætti nú þegar stefnan er að hrúga öllu eldra fólki inn á stofnanir af því að enginn telur sig hafa tíma til að veita því aðstoð, sem oft þarf ekki að vera svo mikil, til þess að viðkomandi sé kleift að bjarga sér sjálfur á eigin heimili. Mig skortir orð til að lýsa þessari litlu, fallegu og þrekmiklu konu. Hún mun hafa hlotið í vöggugjöf óvenjulega hraustan líkama og alveg einstakt skap- lyndi. Starfsorkan og lífsviljinn geislar af henni, hún er alveg einstaklega minnug og heill brunnur fróðleiks um liðinn tíma. Um árabil hefur hún verið svotil blind og nú hin síðari ár alveg en sameinast öðrum banka, en af- koma fyrirtækisins hefur verið slæm undanfarið. Á hinn bóginn hafði Den Norske Creditbank sýnt áhuga á að kaupa Andresens-banka og m.a. keypt hlutabréf í bankanum fyrir hálfan annan milljarð íslenzkra króna. fylgist þó vel með öllu, hringir sjálf um allt og heldur sambandi við sitt frændfólk og vini meir en hægt er að segja um marga þá sem fleygari eru, nú á þessum tímum stress og hraða á öllum sviðum. Jóhanna og prjónarnir eru óað- skiljanleg og munu þeir oft hafa stytt henni stundirnar, er hún var ein heima og aðrir úti við vinnu sína. Barnabörnin og barnabarna- börnin hafa notið árangurs prjónaskaparins í ríkum mæli svo og margir fleiri kunningjar og vinir. Óvíða hefi ég séð jafn fallegt og vel prjónað og það sem hún lét frá sér fara. Ætt Jóhönnu er mikil og merk. Börn þeirra Margrétar og Kristó- fers voru seytján og hafa þau er fullorðinsárum náðu flest orðið háöldruð , nú eru fjögur eftir lifandi, þau Jóhanna, Kristófer, Eiríkur og Lilja. Enginn hefur enn náð eins háum aldri og Jóhanna, en nálægt því hafa nokkur komist. Þetta er með afbrigðum hraust og dugmikið fólk, sem komist hefur vel áfram í lífsbaráttunni. Þar sem óvíða mun til heimild í einu lagi um fæðingar- og dánar- dægur Brekkuvallarsystkinanna skulu þau hér upp talin: Hákon Jóhannes f. 20. apríl 1877 — d. 10. nóvember 1967, Björg f. 11. októ- ber 1878 — d. 16. október 1878, Sturla f. 27. nóvember 1879 — d. 1. maí 1897, Björg f. 31. ágúst 1881 — d. 1884, Kristján f. 12. ágúst 1883 — d. 10. september 1969, Jóhanna Guðbjörg, Hólmfríður f. 27. októ- ber 1885 — d. 16. janúar 1968, Björg f. 22. desember 1886 — d. 9. mars 1971, Jón f. 21. júní 1888 — d. 19. ágúst 1977, Kristófer f. 16. október 1889, dvelur á Borgar- sjúkrahúsinu, Jóhannes f. 8. júlí 1891 — d. 16. október 1973, Eiríkur f. 5. ágúst 1892 hann dvelur hjá Eiríki syni sínum, Guðrún Marg- rét f. 28. maí 1894 — d. 7. nóvember 1978, Gunnlaugur f. 25. maí 1896 — d. 3. júní 1979, Sturla Hólm f. 5. júlí 1897 — d. 30. nóvember 1970, Sigurgarður f. 31. ágúst 1900 - d. 16. júní 1923, Guðrún Lilja f. 12. ágúst 1904, hún er búsett á Patreksfirði. Ég árna Jóhönnu allra heilla nú og um alla framtíð. Bið guð, sem ég veit að hún trúir svo heitt á og sem oft hefur veitt henni styrk á erfiðum tímum að gæta hennar og blessa. Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Reykjavíkurmótið í bridge Undanrásir fyrir Reykjavíkur- mótið í bridge, tvímenningi, hefjast sunnudaginn 14. október í Hreyfilshúsinu. Síðan verður spilað laugardaginn 20. október og undanrásum lýkur laugardag- inn 27. okt. Úrslitakeppnin fer svo fram helgina 3. og 4. nóvember. Keppnisgjald fyrir parið verður 8000 í undankeppninni og keppnisstjóri verður hinn síungi Guðmundur Kr. Sigurðsson. Þátttaka tilkynnist fulltrúum bridgefélaganna í Reykjavík á spilakvöldum. Spilað verður í Hreyfilshúsinu eins og áður sagði. Bridgefélag Kópavogs S.l. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs með þáttöku 16 para. Besta árangri náðu: stig Erla Sigurjónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir 262 Sigurður Sigurjónsson — Guðmundur Pálsson 249 Matthías Andrésson — Árni Jónasson 224 Bjarni Pétursson — Sævin Bjarnason 221 Kristmundur Halldórsson — Gróa Jónatansdóttir 221 Vilhjálmur Sigurðsson — Sigrún Pétursdóttir 221 Guðmundur Rigsted — Jónas Erlingsson 215 Meðalskor 210 stig Næsta fimmtudag verður spil- aður eins kvölds tvímenningur og hefst spilamennskan kl. 20.00 í Þinghól Hamraborg 11. Bridgedeild Fram Vetrarstarf Bridgedeildar Knattspyrnufélagsins Fram hefst þriðjudaginn 9. október n.k. kl. 20.00 í Félagsheimilinu v/Safamýri, með tvímennings- keppni. Félagsmenn eru kvattir til að vera með frá byrjun og taka með sér gesti. Ákveðið er að spila í vetur annan hvern þriðjudag í Félags- heimilinu. Jóhanna Guðbjörg Kristófersdóttir WIKA Þrýstimælar Allar stæörir og geröir. SQtuiiröatyiDMir <®i (Scq) Vesturgötu 16, sími 1 3280. Fallegir þýskir inni- skór frá WOSANA úr Velour með þægi- legu korkinnleggi. gráblátt brúnt 710 352 Cafe/Eierschale Saftsamt Stærðir 36—42 Kr. 6060.-. Póstsendum Domus Medica og Barónstíg 18 NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsin 1979, á Furugrund 22 — hluta —, Kópavogi, talinni eign Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. okt. 1979 kl. 12:00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Alþýðuskólinn á Eiðum Tilboð óskast í að reisa og fullgera heimavistarhús við Alþýðuskólann á Eiðum, ásamt frágangi lóöar. Húsið er 2 hæöir, um 2650 rúmm. að stærð. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1981. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 50.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama tíma fimmtudaginn 25. okt. 1979, kl. 11.00. MNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Síðasti innritunardagur ansskóli Innritun og uppl. í síma 27613. rðar rsonar Reykjavík - Kópavogur Kennslustaðir: Tónabær og Félagsheimili Kópavogs. Innritun daglega kl. 10—12 og 1—7. Börn — Unglingar — fullorönir (pör eða einstakl.). Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Kennt m.a. eftir „ALÞJÓÐADANSKERFINU“ einnig fyrir BRONS — SILFUR — GULL D.S.Í. ATH.: Kennarar í Reykjavík og Kópavogi Siguröur Hákonarson og Anna María Guönadóttir. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Rúna Knútsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.