Morgunblaðið - 03.10.1979, Page 29

Morgunblaðið - 03.10.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1979 29 2) Árið 1977 misnotaði þáttar- stjórnandi nokkur í eftirmið- dagsþætti aðstöðu sína til að koma á framfæri grímulausum áróðri í langlokusamtali (16 mínútur) við augljósan sálu- félaga sinn, sem var framá- maður í svokallaðri „miðnefnd" Straumsvíkurgöngunnar 1977. — Heldur kátleg tilraun var gerð nú til svipaðs samtals í eftirmiðdagsþættinum „í viku- lokin", eða nánar tiltekið í kafla þess þáttar sem var helgaður bröndurum hlustenda á „beinni línu“. — Á linuna var nefnilega allt í einu kominn sami framá- maður, en fékk nú aðeins tvær mínútur til umráða. — (Stuttu síðar kom svo yfirlýsing frá þáttarstjórnendum, að brand- ara-kaflanum skyldi hætt hið snarasta, og ótvírætt gefið í skyn að brandararnir hefðu þótt of lélegir!) 3) I fréttatímum útvarpsins Straumsvíkurdaginn 1977 var lögð ótrúlega bíræfin áherzla á „þjónustu" við róttæklinga- gönguna, og var framvindu göngunnar lýst sem stórvið- burði allan daginn í öllum frettatímum, nema þeim fyrsta, — eða samtals átta sinnum yfir þann dag. — Hvaleyrargöng- unnar nú var minnzt lauslega í Þessir hringdu . . Sjöfn og Guðrún J.J. sendi Velvakanda eftir- farnadi vísu um deildur þeirra Sjafnar og Guðrúnar um Kjar- valsstaði: „Við Sjöfn hún notar kergju og hvoft, sem komma er þekktur siður. Gunna á anda og ærið loft, en andar því öllu niður." SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Tashkent í Sov- étríkjunum um síðustu áramót kom þessi staða upp í skák þeirra I. Ivanovs, og Katalimovs, sem hafði svart og átti leik. 39. ..Hxg4! (Því ef 40. fxg4 þá Dhl mát) 40. Dd3 - Dxh5! (Ef nú 41. fxg4 þá Dhl+ og mát í næsta leik). 41. De3 — Hh4 og hvítur gafst upp. I. Ivanov sigraði þrátt fyrir þessar ófarir á mótinu, hann hlaut 10 vinninga af 15 möguleg- um. Þetta er reyndar sá hinn sami Ivanov og lagði heimsmeistarann Karpov að velli í sovézku flokka- keppninni um daginn. þremur kvöldfréttatímum, eða m.ö.o. þegar uppákoman var orðin raunveruleg frétt(!),og þá aðeins lauslega. 4) En nú kemur að því sem erfiðara er að skilja. — Straumsvíkurdaginn 1977 þótti sjálfsagt að nýta að fullu vett- vanginn handhæga, þ.e.a.s. lest- ur úr forystugreinum dagblaða, — og var ítarleg áróðursþula úr forystugrein Þjóðviljans lesin, og var að sjálfsögðu ekki hlut- leysisbrot. — en nú á Hvaleyr- argöngudaginn, minnist „mál- gagnið" ekki á fyrirtækið einu orði í leiðara. — Og varð einum útvarpshlustanda að orði þegar þetta varð ljóst: „Nú þykir mér týra á skarinu, lagsi“! — En aðrir spyrja: Er klofningur í „flokknum" um málefnið??? — og nú þykir nú sundrungin óg samt! 5) Nú, þetta var nú það sem ókeypis fékkst í bæði skiptin, — en ekkert var til sparað árið 1977, því allan daginn glumdu í öllum tilkynningatímum út- varpsins, þar til að göngulokum kom, linnulausar áróðurstil- kynningar hernámsandstæð- inga og voru raunar tuttugu og fimm talsins. — Nú, Hvaleyrar- daginn 29. september, heyrðust hinar keyptu áróðurstilkynn- ingar aðeins í einum tilkynn- ingatíma og voru aðeins átta talsins. — Voru þessar tilkynn- ingar undirritaðar og væntan- lega fjármagnaðar af Alþýðu- bandalaginu í Kópavogi og í Reykjavík, og er það skiljan- legt, — en einnig af Stúdenta- ráði. (Hvers vegna Stúdenta- ráði, — og hver borgar brúsann þar?) Heildarniðurstaða ofangreinds samanburðar er því þessi: Árið 1977 fékk gegn-her-í- landi-gangan, sem kennd var við Straumsvík, ókeypis þjónustu út- varpsins sem nam sextíu-og-átta (68) mínútum af dagskrártíma dagsins. — Sams konar þjónusta nú við Hvaleyrargönguna í fréttatíma og umræddum brand- aratíma nam samtals þremur (3) minútum, eða fjórum prósentum af því sem áður var, og gat varla minna verið, og verður varla skýrt með öðru en framangreindu valdaráni. — Þannig fór því, Velvakandi góður, — að valdaránið í ríkisút- varpinu kollvarpaði nú í fyrsta skipti nánast öllu því sem ég gerði ráð fyrir um áróður róttæklinga- deildarinnar á göngudegi. — Og harma ég það að sjalfsögðu ekki. — Mætti mér sem oftast skjátlast á þennan hátt. En á öðru sviði skjátlaðist mér ekki. — Hinn harði kjarni hross- hausa- og þorskhausaliðsins, sem þátt tók í Hvaleyrargöngunni, reyndist samur við sig og óhagganlegur. Staðfestist þetta af þeirri staðreynd, að fyrir liðinu voru bornir að þessu sinni hvorki meira né minna en ellefu (11) blóðrauðir fánar Gúlagskipulags Sovétkerfisins, á meðan einhverj- um nytsömum sakleysingja hélzt það að vísu uppi að halda á loft einum (1), ég endurtek einum, rifnum íslenzkum fána fyrir lið- inu. — Sjaldan held ég að svívirð- ing merkis lýðveldisins íslands hafi orðið öllu átakanlegri. Játað skal svo jafnframt, að hin ellefufalda rauðfánahylling verð- ur að teljast merki þess að rótt- æklingaliðinu sé ekki alls varnað, — því staðreynd þessi verður að teljast ótvírætt merki um nokkra hreinskilni þessa vesalings fólks. — Virðist undirrituðum þó, að varla sé hreinskilnin fullkomin fyrr en fólk þetta fæst til að segja og hrópa fullum hálsi og óhikað allan sannleikann í vígorðum sínum, — Þannig: „Úr Nató — herinn burt“ — og bæti þar við — „Sovét-ísland-tafarlaust" Útvarpshlustandi. HÖGNI HREKKVÍSI . þ^rrA 32 k<£€> ’t! " _ ____________fll Sjúkrahús á ísafirði Tilboð óskast í aö gera heilsugæslustöövar- og sjúkrahúsbyggingu á ísafiröi tilbúna undir tréverk. Hér er um aö ræöa múrverk, hreinlætis- og vatnslagnir, hitalagnir og pípulagnir fyrir rafmagn auk vinnuljósalagna. Byggingin er um 1900 m2, aö mestu 3 hæðir. Verkinu skal aö fullu lokiö 1. apríl 1980. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn 50.000.- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama stað miövikudaginn 17. okt. 1979, kl. 11.30. tNNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 DALE CARNEGIE Kynningarfundur veröur haldinn í kvöld, 3. október kl. 20.30, aö Síöumúla 35 uppi. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öölast HUGREKKI og meira SJÁLFS- TRAUST. ★ Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staö- reyndir. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sannfæringarkrafti í samræöum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Taliö er aö 85% af VELGENGNI þinni sé komin undir því, hvernig þér tekst aö umgangast aöra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustaö. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. ★ Verða hæfari að taka við meiri ÁBYRGÐ án óþarfa spennu og kvíða. ★ Okkar ráölegging er þvíj Taktu þátt í Dale Carnegie námskeiöinu. í dag er þitt tæki- færi. ★ Hringið eöa skrifið eftir upplýsingum í síma. 82411 Einkaleyfi á islandi STJÓRNUNARSKÓLINN DAl.E CAHNF.GIE Konráö Adolphsson KAMSKF.IDI.K SIG6A V/öGA £ 1/LVERAW VlAtltfd VxM L\ÍLA, A)Ól? 'MlíÍÓTíA íALL'bYtöATTANOÍI, 1 ■ 11 V\\b\G6A V/áGA, ‘blVl SAÓ^/ST/ - WK/ GITA L\YAV Ati YIÍAJ ^TÓAR V/AWA/ W H//V \ Í-Z MAW/V Tí? 59RBLL- [lxawi mm: sa ÍSáALNtfoW

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.