Morgunblaðið - 07.10.1979, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979
42
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Blaðberar óskast
til aö dreifa Morgunbiaöinu á Seifossi.
Upplýsingar í síma 1127 eða hjá umboðs-
manni á Skólavöllum 7.
PlurgiimM&foíifo
Plötusmiðir,
rafsuðumenn og
trésmiðir
Óskum að ráða plötusmiði, rafsuðumenn og
trésmiði. Mikil vinna, húsnæði útvegað. Uppl.
í síma 93-8400.
Skipasmíðastöðin Skipavík h.f.
Stykkishólmi.
Húsgagnasmiðir
Óskum að ráða vana húsgagna- og innrétt-
ingasmiði.
Smíðastofa Jónasar Sólmundssonar,
Sólvallagötu 48, R., sími 16673.
Offsetprentari
Viljum ráða offsetprentara.
Tilboð berist til Grafíska sveinafélagsins
innan 14 daga.
Valprent h.f. Akureyri.
Verkamenn óskast
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Lýsi h/f.
Grandavegi 42.
Ráðningarþjónustan
óskar nú eftir
að ráða
1. Tæknilegan framkvæmdastjóra, sbr.
auglýsingu Mbl. 30. sept. 1979.
2. Framkvæmdastjóra fyrir H.F. Skallagrím
sbr. augl. í Mbl. 30. sept. 1979.
3. Verksmiðjustjóra, sbr. augl. í Mbl. 3. okt.
1979.
4. Fjármálastjóra með viðskiptamenntun
og reynslu af áætlanagerð, samninga-
gerð og fjármálum.
5. Bókara á aldrinum 22—30 ára, til
merkinga fylgiskjala hjá stórfyrirtæki.
Starfsreynsla nauösynleg.
6. Afgreiðslumann á skrifstofu. Nauðsyn-
legt að viðkomandi sé töluglöggur og
hafi einhverja reynslu eða haldgóða
menntun að bera.
7. Kerfisfræöing til að sjá um Kerfissetn-
ingu og rekstur á Digital-tölvu.
8. Sölumann til starfa í Þýskalandi. Viö
leitum að manni með reynslu af sölu-
störfum, sem getur unnið sjálfstætt og
hefur frumkvæði til að bera.
9. Einkaritara til starfa hjá traustum aöila.
Starfsreynsla við skrifstofustörf nauð-
synleg.
10. Lagerstjóra til aö annast starfsmanna-
hald, áætlanagerö og skipulagningu og
eftirlit með heim- og útkeyrslu. Lipurð og
skipulagshæfni áskilin.
11. Tæknilegan framkvæmdastjóra í iðnfyr-
irtæki á Suðurlandi. Nauðsynlegt að
viðkomandi sé tæknimenntaöur og meö
stjórnunarreynslu.
12. Framkvæmdastjóra til aö veita litlu
nýstofnuðu iönfyrirtæki á Norðurlandi
forstööu.
Vinsamlegast skilið umsóknum á þar til
gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á
skrifstofu okkar, merktum númeri þess starfs
sem viö á. Ath. það er sjáifsagt að senda
eyöublöö, sé þess óskað.
Algjör trúnaður.
Hagvangur hf.
c/o Haukur Haraldsson.
Grensásvegi 13. 108 Reykjavík.
símar 84383 og 83666.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA við Barna-
spítala Hringsins eru lausar til umsóknar.
Stöðurnar veitast í 6 mánuði frá 1. desember
n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna
fyrir 12. nóvember. Upplýsingar veitir
yfirlæknir Barnaspítala Hringsins í síma
29000.
RÆSTINGASTJÓRI óskast til starfa viö
Landspítalann frá 1. janúar n.k. Æskilegt er
að umsækjandi hafi húsmæðrakennarapróf
eða sambærilega menntun svo og reynslu í
verkstjórn. Umsóknir er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítal-
anna fyrir 20. nóvember n.k. Nánari upplýs-
ingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29000.
HJUKUNAFRÆINGAR óskast nú þegar á
skurðdeild Landspítalans. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri í síma 29000.
Kleppsspítalinn
Læknaritari óskast til starfa viö Kleppsspítal-
ann sem fyrst. Stúdentspróf eða hliðstæö
menntun áskilin, ásamt góðri véltitunarkunn-
áttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna
fyrir 15. október. Upplýsingar um starfiö
gefur læknafulltrúi í sfma 38160.
Reykjavík, 7. október 1979.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000
Stúlka óskast
til þess aö annast skrifstofu- og verzlunar-
störf og til aö veita almennar upplýsingar um
söluvörur fyrirtækisins.
Upplýsingar eru veittar í verzluninni
Kalmar innréttingar h.f.
Skeifunni 8. Reykjavík.
Starfsmenn óskast
Viö viljum ráða til starfa á vélaverkstæöi
okkar:
Bifvélavirkja til vélaviðgerða
Aðstoðarmann
Upplýsingar veitir verkstjóri.
Þ. Jónsson & Co,
Skeifunni 17, Rvík.
Deildarstjórar —
innkaupamenn
Stórt verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir reyndu starfsfólki sem yrði þjálfað til
stjórnunarstarfa á sölugólfi og sem inn-
kaupamenn í innkaupadeild. Framtíðarstarf.
Góð laun í boði. Tilboö sendist Mbl. merkt:
„H — 4635“.
Trésmiðir
Viljum ráða trésmíöaflokk í mótauppslátt.
Vetrarvinna. Uppl. í síma 76855.
Tölvari/
operator
Óskum aö ráða tölvara til starfa við
System/34 tölvu.
Æskilegt er að viðkomandi hafi:
— enskukunnáttu
— verslunarskólapróf eða sambærilegt.
Stundvísi, iðjusemi og reglusemi áskilin.
Umsóknum sé skilaö til starfsmannahalds á
umsóknareyðublöðum, sem liggja frammi á
skrifstofu félagsins.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Sjóvátryggingarfélag íslands hf.,
Suðurlandsbraut 4, R.
Tryggingaritari
Óskum að ráða tryggingaritara til starfa.
Stundvísi, iðjusemi og reglusemi áskilin.
Umsóknum sé skilað til starfsmannahalds á
umsóknareyðublöðum, sem liggja frammi á
skrifstofu félagsins.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Sjóvátryggingarfélag íslands hf.,
Suðurlandsbraut 4, R.
Velstjorar
II. vélstjóra vantar á skuttogarann Rauðanúp
ÞH 160 frá Raufarhöfn. Uppl. gefur I. vélstjóri
í síma 96-51157, næstu daga.
Verkamenn
Okkur vantar verkamenn til starfa í Mjólkur-
stöðinni nú þegar.
Stundvísi og reglusemi áskilin.
Uppl. gefa verkstjórar í Mjólkurstöðinni.
Mjólkursamsalan Laugarvegi 162.
Sími 10700.
Saumakona
óskast
Óvenjulegt tækifæri — viögerðaþjónusta á
mokkafatnaöi. Leggjum til saumavél, allt
hráefni og viöeigandi tilsögn.
Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn upplýsingar
um nafn og símanúmer merkt: „Saumakona
1979“ eða hafi samband við Iðnaðardeild
Sambandsins.