Morgunblaðið - 07.10.1979, Side 11

Morgunblaðið - 07.10.1979, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Góður sælgætis- gerðarmaður óskast strax. Tilboö merkt: „hátt kaup — 4636“, sendist Mbl. fyrir þriöjudagskvöld. Orkubú Vestfjarða óskar eftir aö ráða vélstjóra eöa raftækni til starfa viö Mjólkárvirkjun í Arnarfirði. Æski- legt er að umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Laun samkvæmt samningi opinberra starfsmanna. Upplýsingar um starfiö veitir Kári Garöarsson stöövarstjóri, Mjólkárvirkj- un, sími 94-2200 og Jakob Olafsson, deildar- stjóri rekstrardeildar, sími 94-3099. Umsókn- ir um starfið sendast skrifstofu Orkubúsins, Hafnarstræti 7, ísafiröi, fyrir 20. okt. n.k. Oska eftir að ráða fólk á sauma- og prjónastofu í Kópavogi. Uppl. í síma 41977 Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa bókara. Til greina kemur hálft starf. Þjálfun í bókhalds- störfum er nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaösins fyrir 14. október n.k. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Vinna í allan vetur. Uppl. í símum 75603 og 74285. “"“I*—W íslenzka járnblendifélagiö hf. I I aö Grundartanga Staða rannsóknarmanns islenska járnblendlfélaglö hf. aö Grundartanga auglýslr stööu rannsóknarmanns lausa tll umsóknar. Starflö felst í sýnatöku vlö uppkeyrslu hráefna tll ofns og vlö útsklpun kfsllmálms. I starflnu felst auk þess úrvlnnsla sýnanna 7 sýnavlnnslu- stofu. Aö lokum veröur hluti starfslns efnagreiningar á rannsóknar- stofu. Reynsla á svlöl sýnatöku og kunnátta f efnafræöl er ekkl skilyröi tll starfsins en hinsvegar ótvfræöur kostur. Laun og kjör fara eftir samningl verkalýösfélaganna og járnblendifé- lagsins. Umsóknlr um stööuna skulu sendar félaginu aö Grundartanga póststöö 301 Akranes fyrlr mánudaglnn 21. október. Umsóknareyöu- blöö fást á skrlfstofum félagsins aö Grundartanga og Lágmúla 9, Reykjavfk, og í bókabúöinn! á Akranesi. Nánari uppiýslngar veitir Jón Hálfdanarson, forstööumaöur rann- sókna, f sfma (93>-2644 á skrifstofutfma. Grundartanga, 4. október 1979. Fjölskyldu- fulltrúi — Afleysingar Félagsmálastofnun Kópavogs óskar aö ráöa mann nú þegar til afleysinga í 6 mán. í fjölskyldudeild eöa í síöasta lagi um mánaöa- mót okt.—nóv. Æskileg er menntun og/eöa starfsreynsla á félagsmálasviði. Upplýsingar gefur félagsmálastjóri Álfhóls- vegi 32, sími 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs A is&j Leikvöllur — Starfsfólk Félagsmálastofnunin óskar aö ráöa starfsfólk á nýjan leikvöll við Vallartröð. Laun sam- kvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Kópavogs. Þeir, sem hafa menntun og/eöa reynslu í uppeldisstörfum, ganga fyrir. Sérstök umsóknareyöublöð liggja frammi á Félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32 og þar gefur dagvistarfulltrúi nánari uppl. um starf- iö. Umsóknarfrestur er til 16. okt. n.k. Félagsmálaráö Kópavogs. Afgreiðslustarf Stúlku vantar til afgreiöslustarfa hálfan daginn. Matvælabúöin, Efstasundi 99. Vélvirki Aðstoðarmaður óskast til starfa viö lyftuuppsetningar. Mikil vinna. Nánari uppl. gefur yfirverkstjóri, sími 24260. S HÉÐINN m Fóstra óskast á barnaheimiliö Fögrubrekku Seltjarnarnesi. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 14375. Laus störf Viljum ráöa sem fyrst: 1. Vél- eöa rafmagnstæknifræðing. 2. Símavörð á skrifstofu. Hálft eöa fullt starf. 3. Málmiðnaöarmann í argonsuöu o.fl. 4. Iðnverkafólk til verksmiöjustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni. H.F. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði. Viðskipta- fræðingur óskar eftir hlutastarfi. Uppl. í síma 12199. | Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar / Vonarstræti 4 — sími 25500 I. Ritari óskast í fullt starf. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. II. Fulltrúi í 50% starf í ellimáladeild. Upplýsingar um stöðurnar veitir skrifstofu- stjóri. Umsóknarfrestur er til 20. okt. n.k. j I Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar * | “ Vonarstræti 4 — sími 25500 Eftirfarandi starfsfólk óskast til starfa viö þjónustuíbúðir aldraðra við Dalbraut: a. Til vakta- og þjónustustarfa. b. í ræstingar. c. í eldhús og mötuneyti. Umsóknarfrestur er til 20. október n.k., umsóknareyöublöö fást á Dalbraut. Upplýs- ingar um stööuna veitir forstööumaöur í síma 85377 daglega frá kl. 13.00—15.00. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Verkamenn Oskum að ráða strax nokkra verkamenn. Uppl. hjá verkstjóra. Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121. Bókabúð Óskum aö ráöa röska og ábyggilega stúlku til afgreiðslustarfa í verzlun vorri hálfan daginn (1-6). Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu í afgreiöslustörfum og sé á aldrinum 25—40 ára. Uppl. veittar í verzluninni á morgun 8. okt. Ástund s/f Austurveri, Bóka- og sportvöruverzlun, Háaleitisbraut 68. Afgreiðslustarf Óskum eftir aö ráöa vanan starfskraft, pilt eöa stúlku, til afgreiöslustarfa í kjörbúö nú þegar. Góö laun fyrir rétta manneskju. Uppl. í dag í síma 42534. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK 8 Z3 Þl AL'GLÝSIR l M ALLT LANl) ÞEGAR ÞL AUG- LYSIR I MORGUNBLADLM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.