Morgunblaðið - 07.10.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.10.1979, Blaðsíða 12
MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979 44 | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Félag Sjálfstæðismanna í Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi heldur aöalfund sinn þriöjud 9 okt. nk. kl 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, kjallarasal Efni fundarins: 1. Kosning stjórnar. 2. Kosningaendurskoöun. 3. Kosning fulltrúa í fulltrúaráð Sjálfstæö- isfélaganna í Reykjavík. Gestur fundarins verður frú Ragnhildur Helgadóttir alþingismaöur og mun hún ræöa viö gesti fundarins. Fundarstjóri veröur Gísli Jóhannsson. Boóió veröur upp á kaffiveitingar. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin Landsmálafélagiö Vöröur Félagsfundur Hvenær fellur stjórnin? Almennur félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 8. október n.k. f Valhöll, Háaleltlshraut 1, kjallarasal. Fundurlnn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Kosln 3Ja manna kjörnefnd samkvæmt 8. greln laga Varöar vegna stjórnarkjörs. Gunnar Thoroddsen alþlnglsmaöur ræöir störl alþingis í vetur. Hvenær fellur stjórnin? Aðalfundur Hafnarfjörður sjálfstæðiskvenna félagið Vorboði Aöalfundur Vorboðans veröur haldinn mán. 15. okt. í Sjálfstæðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Margrét Elnarsdóttir form. Landssambands sjálfstæölskvenna og Elín Pálmadóttir blaöa- maöur mæta á fundinn. Vorboöakonur mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. félag sjálfstseöismanna í Langholti Aðalfundur Aöalfundur Félags sjálfstæölsmanna í Langholti, veröur haldinn flmmtudaginn 11. október n.k. aö Langholtsvegi 124. Fundurlnn hefst kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa Gunnar Thoroddssen, alþingismaö- ur. -Fundarstjórl Stelnar Berg Björnsson. Stjórnin. Félag ajélfatssöiamanna í Héaleitishverfi Aðalfundur félags sjálfstæöismanna í Háaieitishverfi heldur aöalfund, þriöjudag- Inn 9. október í Valhöll. Háaleitisbraut 1, kjallarasal. Fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá Venjuleg aöalfundarstörf önnur mál. Stjórnin. Félag Sjálfstæöismanna í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur Ráðstefna um sjávarútvegsmál Grindavfk 12.—13. okt. 1979 Sjálfstæölsflokkurlnn efnir til ráöstefnu um sjávarútvegsmál og hefst ráðstefnan föstudaglnn 12. október kl. 14.00 meö ávarpi formanns SJálfstæölsflokksins Geirs Hallgrímssonar. Á ráöstefnunnl sem opin er öllu sjálfstæöisfólki veröa flutt framsöguerindi um: etjöm flekveiöe fjérmögnun og framleiöni fiakiönaöar éatand é helztu fiakimörkuöum efllngu rannaóknaratarfeemi fiakvinnalufyrirtækja riklamat aða einkamet fjérmél og sjööi ajévarútvegains. Þá veröa almennar umræöur og starfaö í starfshópum. Sjélfatæöieflokkurinn húsnæöi i boöi Óinnréttað húsnæði Ca. 195 fm til leigu á 1. hæö á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Tilboð óskast send í pósthólf 5076, Reykjavík, fyrir 15. október. Upplýsingar í síma 83044. Sumarhús — eignarland Til sölu mjög fallegt land á suö-austurlandi skógi vaxiö (ca. 100 km frá Reykjavík) meö skemmtilegu húsi. Einstakt tækifæri. Tilboö um kaupgetu sendist Mbl. fyrir miövikud. 10.10. merkt: „E — 4884“. Tilboð algjört trúnaöarmál. (Ps. jafnviröi 3—4 herb. íbúðar). Skrifstofu- og verzlunarhúsnæði Til leigu er ca. 100 fm. skrifstofu- og verzlunarhúsnæöi - hornhús - á jaröhæö oc við eina fjölförnustu götu í gamla miöbænum Nánari upplýsingar í síma 26755 og e.v 42655. Verzlunarhúsnæði 140 fm. til leigu aö Grensásvegi 12. Upplýsingar í síma 11930. | fundir — mannfagnaöir Samband veitinga- og gistihúsaeigenda heldur framhaldsaöalfund á Hótel Esju, i miövikudaginn 10. október og hefst hann kl. 14. Á dagskrá er aðild Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda aö Vinnuveitendasambandi j Islands. Stjórnin Bókhald Tökum aö okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Upplýsingar í símum 29166 eöa 29298. Tilboð má einnig senda í pósthólf 622, aöalpósthúsinu Rvk. útboö Útboö Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík ósk- ar eftir tilboðum í eftirtalda verk- og efnis- þætti í 18 fjölbýlishús í Hólahverfi samtals 216 íbúöir: málun úti og inni, járnsmíöi, hreinlætistæki og fylgihluti. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu V.B. Mávahlíö 4, gegn 20 þús kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö þann 15. október 1979. Stjórn Verkamannabústaða Útboð Tilboö óskast í uppsteypu 10 bílskúra við Vesturberg 53—71. Útboösgögn fást hjá tækniþjónustunni s/f Lágmúla 5 gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboösfrestur er til 18. okt. 1979. Reykjarpípur 10 tegundir, bognar, beinar. Majssport, T.v. o.s.frv. Heildsölubirgðir Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37 Simi 84424. Fiskiskip Höfum á skrá fjölmarga aðila er áhuga hafa á aö kaupa eöa selja skip 100—300 rúmlesta nú eöa á næstunni. Skipti koma til greina í mörgum tilvikum. Athugið aö miöstöö skipa- viöskiptanna er hjá okkur. ilt4« SKIPASALA-SKIPALEIGA, JONAS HARALDSSON. LÖGFR SIML 29500 kennsia Fimleikadeild Ármanns AOalfundur félagsins veröur haldinn miövikudaglnn 10. október í Valhöll, kjallarasal. Fundurlnn hefst kl. 20.30. Dag8kr6 Venjuleg aöalfundarstörf. Albert Quömundsson alþingismaöur mætir á fundinn. Stjórnin. AUGLYSINGA SÍMINN KR: 22480 Æfingar í Breiðageröisskóla. Kvennaleikfimi á mánudögum og fimmtudögum kl. 19.40. „Old boys“ mánudaga og fimmtudaga kl. 18.50. Kennari Elín Birna Guðmundsdóttir. Innritun í tímunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.