Morgunblaðið - 07.10.1979, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979
45
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Olíumálverk
eftlr Ásgrím, tll sölu. Lands-
lagsmynd. Mertk. Ár 1941.
95x116 cm. Tllboö sendlst Mbl.
fyrir mlövikudag merkt. „Á —
4889".
Seljum á morgun,
mánudag
kuldaúlpur karlmanna, m.a. meö
gœrufóöri. Gallabuxur og
flauelsbuxur. Mjög ódýrar.
Fatasalan, Tryggvagötu 10.
Til sölu
4 stykki snjódekk 165x15 á
Volvo-felgum. Uppl. í síma
30626.
Feröaútvarpstœki
einnig kasettur. Handprjónaöar
lopapeysur á hagstæöu veröi.
Sfmi 26757.
Atvinna óskast
Vlösklptanemi óskar eftlr
atvinnu hálfan daginn (eftlr há-
degl). Uppl. í sfma 10744.
Loftskeytamaöur
óskar eftir starfi. Uppl. f síma
43916.
Ung kona óskar
eftir atvinnu
nú þegar. Stúdentspróf úr mála-
deild og er BA hons úr brezkum
háskóla. Margt kemur tll greina.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „BA
— 4634“.
Innanhússarkitekt
leitar aö starfi viö hæfi — á
teiknistofu, hjá húsgagna- og/
eöa Innréttingaframleiöendum,
seljendum. Tllboö vinsaml.
sendist f pósthólf 952 fyrir 18.
þ.m.
Atvinna
Starfskraftur óskast til klinik-
starfa 'A daginn 5. daga vikunn-
ar f.h. Vélritunarkunnátta æski-
leg. Umsóknir ásamt upplýsing-
um um aldur og fyrri störf,
sendist Mbl. fyrir mlövikudags-
kvöld 10. okt. n.k. merkt: „K—
4633.“
SÍMAR11798 og 1S533.
Sunnudaginn 7. október
kl. 10.00
Botnssúlur (1095 m)
Genglö frá Þingvöllum. Farar-
stjóri Magnús Guömundsson.
Verö kr. 3000 grv/bílinn.
Kl. 13.00 Djúpavatn —
Vigdísarvellir —
Mælifell.
Fararstjóri Hjálmar Guömunds-
son. Verö kr. 2500 grv/bílinn.
Ferölrnar eru farnar frá Umferö-
armiöstööinni aö austanveröu.
Feröafélag íslands.
□ Glmll 59791087-1
Kvenfélag
Grensássóknar
heldur fund í Safnaöarheimilinu
vlö Háaleitisbraut, mánudaginn
9. október kl. 20.30. Rætt veröur
um vetrarstarfiö. Gestur fundar-
ins veröur Dr. Björn Björnsson,
mætiö vel og stundvíslega.
Stjórnin.
IOOF3 1611087 Rk.
IOOF 10 161087 Réttarkv.
□ Mímir 59791087 2.
Kirkja Krossins
Keflavík
Sunnudagaskóllnn byrjar kl. 11
f.h., öll börn velkomin. Sam-
koma kl. 2. Ásgrímur Stefánsson
frá Slglufiröi og Michael Kellett
frá Englandi tala. Fjölbreyttur
söngur alllr hjartanlega vel-
komnir.
Filadelfía Reykjavík
Safnaöarguöþjónusta kl. 14. Al-
menn guöþjónusta kl. 20.00.
Ræöumenn: Ólafur Ólafsson og
Dr. Robert Thompson frá Kali-
forníu.
Nýja Postulakirkjan
Samkoma er sunnudaga kl. 11
og 4 í sjálfstæöishúsinu,
Strandgötu 29, Hafnarfirði. Séra
Lennart Hedin talar. Boöiö upp á
síödegiskaffi. Allir velkomnir.
|FERDAFELAG
MSLANDS
OlDUGOTU 3
SIMAR 11798 og 19533.
Þriöjudagur 9. okt.
kl. 20.30
Fyrsta myndakvöld feröafélags
islands veröur á Hótel Borg á
þriöjudagskvöldlö kl. 20.30.
Tryggvi Halldórsson sýnlr mynd-
Ir frá Gullfossl í klakaböndum,
skíöaferðum Feröafélagsins,
páskaferð í Þórsmörk, myndir
frá Júgóslaviu, og fl. aögangur
ókeypis og öllum heimill. Veit-
ingar seldar í hlél.
Feröafélag íslands
Hjálpraóisherinn
Sunnud. kl. 10.00 sunnudaga-
skóli. Kl. 11.00 helgunarsam-
koma. Kl. 20.30 hjálpræöis-
samkoma. Velkomin.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.00.
Halló krakkar
Þaö veröur barnasamkoma á
hverju kvöldi kl. 5.30 frá mánu-
degl 8. — föstudags 12. okt.
Söngur, sögur, kvlkmynd o.s.frv.
Allir krakkar velkomnir.
Hjálpræöisherinn.
KRI5TI L€GT 5TRRF
Almenn samkoma
f dag, sunnudag kl. 4.30 aö
Auöbrekku 34, Kópavogl. Willy
Hansen talar og biður fyrir
sjúkum. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Innanhútsæfingar
knattspyrnudeildar
Hauka
1979—1980
Haukahúsið:
Sunnudaga kl. 21.30—23.10,
3. flokkur karla.
Laugardaga kl. 11.20—13.00,
Mfl. og 2. fl. karla.
íþróttahúsið v/Strandgötu:
Sunnudaga kl. 08.50—09.40,
4. flokkur karla.
Sunnudaga kl. 09.40—10.30,
5. flokkur karla.
Lækjarakóli:
Laugardaga kl. 13.00—14.40,
6. flokkur karla.
Laugardaga kl. 14.40—16.20,
4. og 5. fl. karla.
Nýlr félagar eru velkomnir!
Knattspyrnudeild Hauka
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Til sölu
Scania LS110 S42 3ja öxla. Árgerö 1973, í
mjög góöu lagi, meö Sörling palli og sturtum.
Til sýnis á Reykjanesbraut 12.
ÍSARN H.F.
sími 20720.
Mercedes Benz
— Einkabíll —
útlit sem nýr
Árgerö 1974 200, sjálfskiptur. Bein sala,
skipti.
Upplýsingar í síma 44816.
Tilboð óskast í
Mazda 929, árg. 1979 skemmdan eftir
árekstur. Bifreiöin er til sýnis hjá Bílastrautun
og Réttingum s/f, Vagnhöföa 16 mánudaginn
8. okt.
Tilboðum sé skilaö á skrifstofu vora fyrir kl. 5
þriöjudaginn 9. okt.
Almennar tryggingar h/f.
Afmæliskveðja:
Guðrún Jónina
Gunnarsdóttir
Hinn 2. september 1899 gerðist
sá merkisatburður í sveitum aust-
ur að borið var í heim þennan
meybarn eitt. Svo sem siðvenja er
var hún vatni ausin og gefið
nafnið Guðrún Jónína. Áttatíu ár
eru nú síðan liðin. Áttatíu ár, sem
þó eru ekki nema augnablik í
eilífðinni, en áttatíu ár mikilla og
stórstígra umbreytinga. Þrjár
kynslóðir afkomenda hennar sam-
gleðjast henni og votta henni ást
og virðingu, og eiga henni svo
margt og mikið að þakka. Margir
myndu víst segja sem svo að nú sé
upp runnið ævikvöld hennar, en
mér verður það á að hugsa að í
rauninni virðist svo sem í dag sé
hún á morgni lífsins. Nú í sumar
lét hún til dæmis gamlan draum
sinn rætast, brá sér út fyrir
pollinn og heimsótti Noregsríki.
Lét hún svo ummælt er heim kom
að væri hún ung stúlka í dag, hefði
hún líklega sest þar að. Ennþá
kvöldið fyrir áttræðisafmælisdag
sinn sýndi hún svo ekki varð um
villst hve ung og hress hún er í
anda, er hún brá sér í Sjálfstæðis-
húsið á Akureyri, var þar fram
eftir nóttu við glaum og gleði. Var
þar mikií stemmning ríkjandi.
Ekki ætla ég að hafa þetta öllu
lengra. Fyrir hönd okkar allra flyt
ég afmælisbarninu hinar innileg-
ustu hamingjuóskir. Megi sól kær-
leika þíns lýsa okkur öllum enn
um ókomin ár eins og hún hefur
gert gegnum þitt langa og farsæla
æviskeið.
Reynir Heiðar
Spónlagðar viðarþiljur
Enn einu sinni bjóðum við viðarþiljur á
ótrúlega hagstæðu veröi.
Koto kr. 5.300.-
Álmur kr. 5.600.-
Fura kr. 5.600.-
Hnota kr. 3.590.-
Ofangreind verö pr. m2 með söluskatti.
Þiljurnar lakkaöar og tilbúnar til
uppsetningar.
Ennfremur bjóðum við:
Spónaplötur í 8 þykfctum og 7 stærðum,
rakavarðar, eldvarðar, spónlagðar,
plastlagðar í hvítu og viðarlitum.
Birkikrosavió.
Furukrossviö.
Panel-krossvið.
Steypumótakrossvið.
Trétex.
Gerið
verðsamanburð
Það
borgar sig.
Harðtex.
Hörplötur.
Gipsplötur.
Gaboon.
Hilluefni í lengjum.
''Htlciciincfcn.'iirui.'erzi
BJORNINN
Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbrófum:
VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
7. október 1979 Innlausnarverð Seðlabankant Yfir-
Kaupgengi m.v. 1 ára gengi
pr. kr. 100- tímabil frá:
1968 1. flokkur 4.118,48 25/1 '79 2.855.21 44,2%
1968 2. flokkur 3.873,07 25/2 '79 2.700.42 43,4%
1969 1. flokkur 2.876,16 20/2 '79 2.006.26 43,4%
1970 1. flokkur 2.635,22 15/9 '79 2.284.80 15,3%
1970 2. flokkur 1.897,25 5/2 '79 1,331.38 42,5%
1971 1. flokkur 1.773,67 15/9 '79 1.539.05 15,2%
1972 1. flokkur 1.546,49 25/1 '79 1.087.25 42,2%
1972 2. flokkur 1.323,14 15/9 '79 1,148.11 15,2%
1973 1. flokkur A 998,54 15/9 '79 866.82 15,2%
1973 2. flokkur 919,79 25/1 '79 650.72 41,3%
1974 1. flokkur 634,57 15/9 '79 550.84 15,2%
1975 1. flokkur 518,65
1975 2. flokkur 395,88
1976 1. flokkur 375,61
1976 2. flokkur 305,01
1977 1. flokkur 283,28
1977 2. flokkur 237,26
1978 1. flokkur 193,38
1978 2. flokkur 152,61
1979 1. flokkur 129.06
VEÐSKULDABRÉF .* ■ Kaupgengi pr. kr. 100
1 ár Nafnvextir: 32% 80
2 ár Nafnvextir: 32% 71
3 ár Nafnvextir: 32% 63
4 ár Nafnvextir: 32% 59
5 ár Nafnvextir: 32% 54
*) Miðað er við auöseljanlega fasteign
Tökum ennfremur í umboössölu veöskuldabréf til 1—3 ára með 12—32%
nafnvöxtum.
NÝTT ÚTBOÐ VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS:
2. flokkur 1979. Sala og afgreiðsla pantana er hafin.
mÍRKnuKMHiM inanoi hp.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
LÆKJARGÖTU 12 R. (lönaðarbankahúsinu).
Sími 2 05 80. Opiö alla virka daga frá kl. 9.30—16.