Morgunblaðið - 07.10.1979, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979
Mér hafa nú borizt fleiri góð
bréf en nokkru sinni, svo að
óþarfi er að kvíða framtíðinni
með þessu áframhaldi. Síðasti
fyrrihluti var svona frá Braga
bersögla:
Gamla fólkið grætur lágt
gengiasig og dýrtíðina.
M. botnar:
En samt hefur Guðrún
Helga hátt
því hvað eru svik á
milli vina;
Margrét Ólafsdóttir skrifar,
að sér hafi fyrst dottið í hug:
Eitthvað á hann
Bragi bágt,
barmar sár í hópi vina.
En síðan hafði hún séð, að svona
alvarlega þenkjandi maður gerði
sér þetta ekki að góðu svo að hún
reyndi aftur:
Eflaust mun það
böliö bágt
burðast meö í eilíföinal
Og þar sem alþingismönnum
eru gerð slík skil í bréfum til
þáttarins, er ekki úr vegi að
leyfa þeim að svara fyrir sig.
Friðjón Þórðarson komst inn á
þing 1956 sem 11. landskjörinn
og sat í efri deild með Karli
Kristjánssyni. Karl kunni mjög
vel til verka og vissi mikið um
vísnagerð og skáldskaparmál,
hefur Friðjón sagt, svo að ég
hafi heyrt. Hann kastaði fram
vísu og var einn af þeim, sem
líka kveikti eld í kringum sig.
Við ortum saman og á Karl
bróðurpartinn:
Lftir þú á þingsins heild
þá er kjarninn héðra,
því hver og einn í
Efri deild
er á við tvo úr neðra.
Ég man eftir Jóni Pálmasyni í
þingveizlu í Þjóðleikhúskjallar-
anum 1959, heldur Friðjón
áfram. Jón var glaður veizlu-
stjóri og ágætur, en bylur var
úti:
Og verður nú ekki betur séð en
„verri staðurinn" hafi breytzt
með tímanum eins og annað og
að vinstri stjórn hafi verið kom-
ið þar á laggirnar með viðeig-
andi verðbólgu, gengissigi og
dýrtíð!
Síðan skrifar Margrét:
Finnst þeir ekki skrýtið, hvað
allir aðrir en blessaðir alþingis-
karlarnir virðast oft eiga patent-
Fýkur nú mjöllin af
fjöllum og dölunum,
fýkur í kviðlingum leik-
húss í sölunum.
Forseti Ifka meö Ijóm-
andi fasinu.
Lifi hann heill meðan
dropi er í glasinu.
Sigurgeir Þorvaldsson í Kefla-
vík sendi mér ágætt bréf, þar
lausnir á efnahagsvandanum —
og gildir þá einu hvort hér er
hægri eða vinstri stjórn. —
Stundum hefur mér dottið í hug
hvort:
Væru ekki stjórnarstörf
stundum betur unnin,
ef aö landsins hrjáða
hjörð
hætti aö brúka munninn.
En hvað er ég að segja? Þá
mundu allar vísur um alþingis-
menn verða væminn lofsöngur
og það fyndist mér sko alveg
ómögulegt, svo ég legg til að:
Þótt meö lögum lýðræðis
landsins feður kjósum,
höldum utan alþingis
öllum gáfnaljósuml
sem hann segir, að þessi vísa
hafi komið upp í hug sér eftir að
hafa lesið vísuna um „Óla á
niðurieið" í síðasta þætti:
öllum getur yfirsóst,
Óla Jó. víst líka-.
Upp á settist úrvals hest
illskeytt vinstri klíka.
Svo heldur hann áfram: Nú
væri gaman að fá botn frá
lesendum þáttarins við þennan
helming og að sjálfsögðu að láta
fyrri vísuna standa ofan við, svo
að samhengið glatist ekki:
Hleyptu á skeiöi hlaöi frá
hláturgleiöir sveinar.
Ekki verður meira kveðið að
sinni.
Ilalldór Bliindal
Nauðungaruppboð
annað og síöasta, sem auglýst var í 102. og
105. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1978 og 1.
tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1979, á ca. 1,3
ha spildu úr landi Fífuhvamms, þinglýstri eign
Breiöholts h.f., fer fram á eigninni sjálfri
mánudaginn 15. október 1979 kl. 15:30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta, sem auglýst var í 59., 62.
og 64. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1978, á
Steypustöö á landspildu úr landi Fífuhvamms,
þinglýstri eign Breiöholts h.f., fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 15. október 1979
kl. 15:00.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRETI • - SlMAR: 17152-17355
20% afsláttur
af öllum síöum kjólum þessa viku allt nýir og nýlegir
kjólar. .
Dragtin
Klapparstíg 37.
Síöustu
daga hefur
fylgist meö og býður
ávailt þau teppi, sem í
tízku eru hverju sinni auk
heföbundinna
i og sígildra tegunda. i
bætt viö úrval sitt
yfir 20 nýjum litum
k gólfteppa. Á
hefur aö jafnaöi
30.000 fm lager þannig
aö afgreiöslutíminn
er eins
skammur og hugsast
k getur.
f Vanti yöur
teppi á stofu eða
stiga, herbergi eöa hol,
skrifstofur
eöa skóla, þá lítlö vlö í
þaö getur
borgaö sig
sýnishorn
teppa af öllum
geröum og sérpantar
eftir óskum hvers
og eins. A
Nú eru nýju teppin
komin
/ TEppmjhw )
f eru miklar líkur til aö 1
þér finniö gólfteppi viö
yöar smekk á hagstæöu
veröi og meö hagstæöum
afborgunarkjörum
i eöa Á
K staögreiósluafslætti A
• 20 manna sérhæft starfsliö er
yöur ávallt til þjónustu.
Sértu með parkett á gólfi, nú eða einlit
teppi, sem lifga þarf upp á, þá býður
Teppaland geysilegt úrval sérofinna
teppa úr hreinni ull á betra verði en
margur hyggur.
• Reyndir fagmenn annast lagn-
ir teppanna.
Mjóg góð sýningaraðstaða gefur við-
skiptavinum möguleika á að skoða
• Sölumenn með góöa vöru-
þekkingu, aöstoöa yður viö
stöku teppin hvert fyrir sig við góða
birtu.
teppavaliö.
TEpprlrnd
Grensásvegi 13 — Slmar 83577 og 83430 (Stærsta sérverzlun landsins meö gólfteppi)