Morgunblaðið - 07.10.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.10.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979 63 Cargolux flýgur n»r dag- lega frá Luxemborg til Hong Kong meö viðkomu ýmist í Vínarborg, Dubai, Singapore, Bangkok og Kuala Lumpur. En flugvél- arnar koma víöar viö, bæöi í reglulegum feröum og leiguflugi. Flugfloti Cargolux hefur stækkaö og breyst á und- anförnum árum. Látiö okkur veria vaáninn Ryðvarnarskálinn Srgtumö — Simi 19400, Hanskaskinnsskórnir komnir Hælar: 3 cm 5 cm 7 cm Litir: drapp, rautt, brúnt, blátt, svart, og liósbrúnt. Verö frá 16.135.- Skósel Laugaveg 60 Póstsendum S. 21270. Suomi postulínið frá Rosenthal á sér fáa líka, enda er lögð ótrúleg vinna í framleiðslu þess. Suomi er hannað af Timo Sarpaneva. í raun og veru er ekkert postulín fullkomið. En Suomi er það þostulín, sem listamenn Rosenthal telja einna full- komnast. Suomi er gljáð í handavinnu. Vélar skila ekki nægilega fínlegri vinnu. Hluti af framleislu Suomi er valin til skreytingar með gulli og hvítagulli af heimsfrægum lista- mönnum. Komið og skoðið Suomi í Rosenthalverzluninni. studio-line A. EINARSSON & FUNK Laugavegi 85

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.