Morgunblaðið - 07.10.1979, Page 32
í tilefni af 15 ára afmæli SG-hljómplatna endurútgefum við nú í
mjög takmörkuðu upplagi fimmtán tólf-laga plötur, sem allar
hafa verið ófáanlegar um langt árabil.
Um leið verður samsvarandi efni gefið út á kassettum.
A VilhjálmursyngurBíddu
pabbi og ellefu önnur afbragðs
lög. Frábær plata.
B Fjórtán fóstbræðursyngja
fjörutíu lög. Þetta er fyrsta og
bezta platan þeirra.
D Sjómanna-laga plata Þor-
valdar Halldórssonar sló í gegn
ogslærafturlgegn.
G HaukurMorthenssynguröll
sfn vinsælustu lög á þessari
plötu. Plata fyriralla.
K Skemmtilegustu lög Sav-
anna-tríósinser réttnefni þess-
arar plötu.
Þessar plötur og kassettur fást aðeins hjá okkur
og verða seldar á sérstöku kynningarverði, sem er
helmingi lægra en verð á öðrum plötum, eða
aðeins kr. 3900
C Fjórtán fyrstu lög Vilhjálms
komin á stóra plötu. Hér er að
finna mörg beztu laga hans.
Bætum við á morgun fjölda
platna á aðeins kr. 1500 stk.
Kynningarsalan er í
VÖRUMARKAÐNUM, Ármúla
E Laxinn hansGuðmundarfór F Fyrstatólf lagaplataHljóma.
sigurför um landið og gerir Seldist upp á sínum tíma og er
enn. Einstök plata. orðin verðmætur safngripur.
Afgreiðum í póstkröfu í síma
okkar 86113 í Vörumarkaðn-
um. Pantið samkvæmt bók-
stöfum í auglýsingunni og
takið fram hvort um plötu eða
kassettu er að ræða.
H 14 sjómannalög, með ýms-
um flytjendum. Sjómannalög-
in, sem vinsælust hafa orðið.
f Gamanplata Kaffibrúsakarl-
anna er jafn ný I dag og þegar
hún kom út fyrir 6 árum.
J Elly Vilhjálmssyngurlögúr
söngleikjum og kvikmyndum.
Fyrsta íslenska Stereó-platan.
L Nútímabörn vöktu mikla at-
hygli fyrir þessa plötu, sem
kemur loks aftur eftir 10 ár.
M Feðginin Þuríðurog Sig-
urður syngja saman. Plata,
sem hlaut miklar vinsældir.
N Þetta er þriðja platan af sex,
sem Þrjú á palli gerðu og llk-
lega sú vinsælasta.
O Vilhjálmurog Elly Vilhjálms
syngja saman. Þeirra fyrsta
plata saman og sú langbezta.