Alþýðublaðið - 24.03.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.03.1931, Blaðsíða 2
2 .<..——-- Wrmmkjm? togarl strandffir. Verzlimarvit útgerðarmaiiiia. í umræbum x neöri deild al- þingis um frumvarp íhaldsmanna til breytinga á lögum um Síldar- einksöhi Islands sagði Jöhann í Eyjum eftirtektarverða sögu um verzlunarvit útgerðarmanna. Sagan var á pessa leið: Norðlenzkur útgerðarmaður laetur salta síld, sem er orðin 36 klukkustunda gömul. Síldar- matsmaöu r 'bannar að síldin sé söltuð til útflutnings, en' pví gat hann ekki aftrað, að síldin væri söltuð til sölu innanlánds sem skepnufóðiir. Tveimur dögum eftir að útgerðarmaðurinn hafði iátið salta síldina lætur hann taka hana upp úr tunnunum og hræra saman við síldina kryddi og hyggst að gera úr henni •kryddsíld með péssium hætti. Fer hann svo á fund pess fram- kvæmdarstjóra einkasölunnar, sem verið hafði útgerðarmaöur áður en hann gekk í þjónustu hennar og biöur hann að selja síldina fyrir sig. Framkvæmdiar- stjórinn símar til Ameríku og býðirr íslenzka kryddsíld, þá fyrstu, seitn boðin er á amerísk- um markaði, og fær kaupanda. En þegar kemur að útflutningi síldarinnar neitar yfirsíldarmats- maður að gefa síldinni vottorð og bannar útflutning hennar, en eigi að síður er síldin send til Ameríku sem sýnishorn af ís- Lenzkri kryddsíld. Jóhann í Eyjum á hól skilið fyrir að hafa vítt þessa aðferð útgerðarmannsins og framkvæmd- arstjóra einkasölunnar með skepnufóðurssíldina, sem send var til Ameríku sem sýnishorn af íslenzkri kryddsíld. En svo er að sjá, sem „Morgunblaðinu" hafi ekki þótt þessi saga, sem Jóhann hafði að segja, sérlega áhrifa- mikið innlegg í máli Jóhanns til sönnunar' því, að öll yfirráð yfir síldareinkasölunni ættu a'ð lenda í höndum útgerðarmanna, því það liefir algerlega gleymt að geta sögunnar. ToBarasíoðvonin og Ólafur Thors. Ólafur Thors hefir sagt og end- urtekið það á alþingi, að það hafi að eins uerið nokkrir dagar, sem togararnir vora stöðvaðir nú, og reynt að gera sem allra minst úr því. Það er raunar eðlilegt, að Ixaxxn skammist sín fyrir svo heimskulega og skaölega ráðstöf- un. Hins vegar er vert að minn- ast þess, að öðru vísi þaut í þeim skjá í togaradeilunni í hitt eð fyrra. Þá reyndu þeir Ólafur og „Mgbl.“ að. telja ókunnugum trú um, að stöðvunin væri sprott- in af óbilgirni sjómanna (sem ekki vildu láta Ól. Th. og aöra stórútgerðarburgeisa skamta sér sultarlaun). Þá útmálaði Ólafur og málpípur hans hvert stórtap þjóðinni hefði orðiö að þeirri stöðvun. Þó fóru togaramir ‘ mun fyrr á veiðar þá heldur en nú. Mýtt met í „r<5kífi,œði“ sett afi JóesS E»ot?lákssysBÍ á alpingi 1931. Morgunblaðið hefir það eftir Jóni Þorlákssyni, að hann hafi lokiö ræðu sinni í efri dedld al- þingis 21. þ. m. út af fyrirspurn scnni til fjármálaráðherra með þessum orðúm: „Fyrirspyrjandi (J. Þ.) tók að lokum fram, að með því að ráðh. befði afls ekki gert tilraun til að hnekkja þeim tölum, sem fyrirspurn sín hefði verið bygð á, væri fullvíst að einnig væru réttar þær ályktanir, er hann hefði af þeim dregið.“ Er farið að d.raga mjög af „röikfestu" Jóns Þorlákssonar, hafi hann mælt þetta, 'því að ekki verður séð, að ályktanir fyrirspyrjanida séu réttar af því einu, að fjármálaráðherrann hafi ekki' gert tilraun til þess að hnekkja tölum fyrirspyrjanda. Er það og ekki víst, þótt tölur Jöns séu réttar að ályktanir hans séu það einnig, og ekki er heldur sannað, að ekki hafi verið hægt að afsanna tölur fyrirspyrjanda, þótt ráðherrann hefði ekki gert tilraun til þess. Er þetta tvímælalaust nýtt met í „rökfræðih, sett af Jóni. Þor- lákssyni á alþingi 1931. Á, FlskðtflDtniBODriDn eo miliiliðirnir. Milliliðahljóðið sagði til sín á alþingi þegar rætt var um frum- varp Haralds Guðmundjssonar um útflutning á nýjum fiski. Togara- útgerðarmennirnir á þingi, ólaf- ur Thors, Jón Ól. og Jón Auðun, voru greinilega á móti frumvarp- inu, þótt sumum þeirra muni hafa þótt hyggilegra að slá úr og í, enda komst Ól. Thors að þeirri sérkennilegu niðurstöðu, að hann kynni að hafa orðið með frumvarpinu, ef það hefði komið fram fyrir tveimur til þremur ár- um og hugsast gæti, að hann yrði með því eftir tvö til þrjú ár, en ekki nú(l). Jóhann í Eyjum talaði af xxaestum gorgeir og rétt eins og hann sæti yfir öllum fisksölufróðleik veraldaiinnar. En aðalatriðið reynist þá vera „fagn- aðarboðskapur" fiskheildsalanna. Án þeirra væii öllu stefnt í voða(l). Það kom í ljós í enda- lokin, af hverju þessi móður rann á Jöhann. Hann reyndist Irafa eig- in milliliðshagamuni að verja í sambandi við erlent félag. Varð hann að svara fyrirspurn frá Sig- í nótt kl. um 3 urðu Grind- víkingar varir við að togari var strandaður þar, sem kallað er fyrir neðan hraun. Var þegar birjað áð bjarga mönnunuxxx og var því lokið eftir n/2 klukku- stund. Var þeim öllum bjargað með nýtísku björgunartækjum. Togarinn er mjög stór og hafði hann 38 manna áhöfn. Öll skips- Berlín, 22. marz. - United Press. — FB. Þýzkaland, og Austuriiki hafa að undanförnu átt í samningum um fjárhagslegt bandalag sín á milli og er nú svo langt konxið, að bráðaMrgðasamkomulag hefir náðst, senx menn ætla að muni leiða til ví'ðtækari samvinnu og bandalags milli beggja landanna. í bráðatórgðasamkomulaginu er urjóni Á. Ólafssyni um það ját- andi. Þeir fundu það svo sem, Jó- hann og Ól. Thors, að þegar bátasjómenn og isimáútgerðar- menn gætu farið að selja fisk sinn milliliðalaust, þá færi milli- liðagróðinn ekki lengur í heild- salavasann. Meiningin er, að hagur báta- sjóixxanna og smáútgerðarmanna er þeixxx ekki eins dýrmætur og f i skheil d sal agróðin 11. Ot af' skrafi Jahanns, seni „Mgbl.“ birtir glepsur úr, skal það rifjað upp, að samkvæmt frumvarpi H. G. á að taka frá 2 0/0 af andvirði aflans til að mæta tapi, sem verða kann á flutning- unxim. Það er „áhættan" fyrir eigendur fiskjarins, sem Jóhann skrafar xxm. Varla myndi hon- xrm pykja það há milliliðaálagn- ing. Tveir toprar komn Inn i nótf tnllip a! fiski eftir 4 daga. I nótt komu hinga'ð tveir tog- arar, „Otur“ og „Skallagrimur", hlaðnir af fiski eftir að eins fjög- urra daga útivist. — Undanfarnar vikur hefði því mikill afli borist hér á land, hefði togarastöðvunin ekki skollið á eins og þruma úr lofti. Dðmar mildari á Spáni. Madrid, 24. marz. United Press. — FB. Sex lýðveldissinnar, Zanora, Jaura, Delosrius, Cabellero, Ca- saxes og Albornoz, hafa verið dæmdir í misseris og eins dags höfnin talar frönsku, svo engiixia skyldi hana. Einn hásetinn kunni eitthvað í ensku og var túlkuis að tala við hann, er blaðið átíi viðtal við stöðina í Grinda-vík # morgun. Síðar: Togarinn heitir Cap Fecaanp, NO. 399, Hann er nú sokkinn. gei't ráð fyrir afnámi inn- og út- flutningstolla, að loknu undir- húningstímabili, einnig að héðaxx. í frá geri bæði ríldn að eins sam- eiginlega verzlunarsamninga. \úð Iandbúnaðarríkin í Suðaustur- Evrópu. Samkomulagið er tái þriggja ára og verður þá tekin á- kvörðlun ium, hvort það verði end- urnýjað eða ekki. fangelsi hver fyrir þátttökuixa í byltingartilraxxninni, sem gerð var í dezember. London, 24. marz. Öll vinna í TafmagnsiðnaðinuiB' er hætt í bili vegna verkfalis rafmagnsmanna. Skrifari félags rafmagnsmanna hefir lýst þvl ýfir, að rafmiagnsmenn séu búnir undir iangvarandi verkfall. AIpIgfigL í gær var í neðri deild lokið 1. umr. um frumvarp Haralds Guð** mundssonar um útflutning á nýj- um fiski,- Var það afgreitt til 2. umr. og sjávarútvegsnefndar. Einnig fór fram 1. umr. um til- búinn áburð, vísað til landbúnað- arnefndar, og um úrskxirðaxvald sáttanefnda, vísað til allsherjar- nefndar (bæði í síðari deild). Sveinn í Firði flytur frv. um loftskeytatœki á togurum, að á þeim öllum skuli vera fullkomin loftskeytatæki, og um eftirlit me& loftskeytanotkun íslenzkra ueiði- skipa. Er frumv. flutt samkvæmt: ósk Jónasar ráðherra. Hefir það áður verið flutt á þremur síðustu þingum. í gærkveldi fór fram 1. umr. um frumvarpið og fór það beint til 2. umræðu, en felt var að vísa því að þessu sinni í sjávar- útvegsnefnd. Svo er til ætlast, að frumvarpið, ef að lögum verður, kemi í veg fyrir notkun loft- skeyta til landhelgisbrota. Frum- varpið er Ó). Thors og fleiri tog- araeigendum þyrnir í augum. Hefir það stundum verið nefnt „ömmu“-frumvarpið, sbr. „Örnmu Býi’iun að sameiningu Anstorríkis og Þýzka lands. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.