Alþýðublaðið - 24.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1931, Blaðsíða 4
4 Útboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að stækka símahúsið í Hafnar- firði, vitji uppdrátta etc. á teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð pann 30. p. m. kl. 1 V* e. h. Amarhvoli 23. marz 1931. ' Einar' Erlendsson. MF* Wok- vðrnraar em komnar. Sumaikjóatau, Sumarkápuíau í dag teknar upp Sumarkápur í SðifíiMH. hefir veriö mjög vel skipulagt og hefir haft mjög stranga siði og reglur. Á síöustu árum hefir Mussolini barist gegn félagi pessu og smátt og smátt hefir honum tekist að veikja pað, pótt hins vegar sé langt frá pví, að búið sé að grafa fyrir rætur þess. Mý- lega var kveðinn upp dómur yfir 123 La-Mafía-ræningjum og vom peir dæmdir til samans til 1200 ára fangelsisvistar. Nú d'/elja peir í fangelsí, allir htekkjaðir við múrana. ! Langamma Tut-Ank-’Amens? Símskeyti frá' Kairo á Egypta- landi hermir, að hinn heknsfrægi egipzki . fornfræðdngur Selim Hassan hafi. nýiega fundiö graf- hvelfingu skamt frá Kairo. Graf- hvelfingimni er skift í tvö hólf log í öðru peirra stendur skraut- leg steinlíkkista, skreytt aneð gulli og alabastri, enn fremur afar- skrautleg húsgögn. Líkkistan hefir enn ekki verið opnuð, en af á- letrunum á henni má ráða, að í hennii hvíli prinzessa af háum ættum. — Útlent blað segir, að Selim Hassan haldi jafnvel að hér sé um grafhvelfingu lang- ömmu Tut-Ank-Amens að ræða. _______ 0 Mvmé <&r að fpétta ? Útvarpið í dag: KI. 19,05 þing- fréttir. Kl. 19,30 veðurfregnir. KL 19,35 erindi: Snorri goði, II. (séra Ólafur Ólafsson). Kl. 20 pýzku- jkensla í 1. flokki (Jón Ófeigsson yfirkennari). Kl. 20,20 hljómteik- ar (Hljómsveit Reykjavíkur): P. Locatelli: Trio, op. 3, nr. 1, G- dúr, N. Porpora: Sinfonia dia ca- mera, óp. 2, nr. jt, D-dúr. KL 21 fréttir. Kl. 21,20—25 erindi: Jö- hann Sigurjónsson, I. (Sig. Nor- dal, prófessor). Meo Gullfoss fór á laugardag- inn Sigríður Jóhanrisdóttir (ekki j Jóhannesdóttir) eins og stóð í blaðinu í gæx. Danzsijning Ástu Norðmann og Sig. Guðmundssonar verður end- urtekin í Iðnó á sunnudaginn kemur kl. 3. Glímufélagið Ármann heldur grímudanzleik á laugardaginn kemur í alþýðuhúsinu Iðnó. Danz- leikir Ámianns hafa orð fyrir að vera skemtilegir. Aðsókn að grímudanzleikjum félagsins er vön að vera mjög mikil og mun svo verða að þessu sinni. Félags- menn eru beðnir að sækja að- göngumiða sina sem fyrst. Uiti statjfisiis ©|| trefgfn$U Næturiæknir er í nótt Halldór Stefánsison, Laugavegi 49, simi 2234. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. — Friðrik. Ásmundsson Brekkan skáld les upp kafla úr óprentaðri sögu. Háskólafrvi irlestrar pröf. Abrahamsens í Kaup- ’ pingssalnum. Næstu 2 fyrirlestr- arnir verða um sögu söngleikja, hinn fyrri í dag ld. 6, en hinn síðari mánudaginn 30. þ. m. kl. 6. Öllum heimill aðgangur. Sami æmi. Morgunbiaðið flytur í dag grein, sem heitir „Samræmi“. Það er kafli úr greinaigerð Har- alds Guðmundssonar með frum- varpinu um heimild rikisstjórnar- ‘ innar til að styðja að útflutningj á nýjum fiski og nokkrir snná- kaflar úr greinum, sem staðið hafa í Alþýðublaðinu, 55.—58. tbl. Haldið hefir verið, að þeim Morgunblaðsmönnum væri nokk- uð mislagðar hendur, en ekki verður pað dregið af fyrirsögn þessarar greinar, 'p\i heppilegra nafn er ekki hægt að velja grein- inni, pví 'pað er fullkomið sam- ræmi milli greinargerðar Haralds I og kaflanna úr Alþýðublaðinu, og væri óskandi að Morgunblaðið birti sem oftast kafla úr Alþýðu- blaðinu eða greinargerðir aneð frumvörpum, er Alpýðuflokks- pingmenn flytja, ’pvi pað yrði pá eitthvað læst i blaðinu pá dag- ana. Félag iiíigra jainaðainianiía heldur fund í Kauppingssalnum í Eimskipafélagshúsinu á morgun. Dagsikrá fundarins er góð og fjöl- breytt. Félagar eru ámintir um að mæta vel og stundvíslega. Frá Vestmannaeyjum. FB., 23. marz. Skonnorton Lil- lie frá Færeyjum kom hingað í morgun. Hafði enskur botnvörp- ungnr rekist á hana og brotið niður að sjó, svo að sást út úr káetunni. Skonnortan gaf botn- vörpungnum merki um að fylgja sér til hafnar, en hann siníi pví ekki. Skipið heíði sokkið, ef sjór hefði verið óslíttur. Fær hér bráðabirgða\iögerð og fer pví næst til Reykjvaíkur eða Fiereyja til fu 1:1 naðarviðgerða r. Skonnort- an náði númeri botnvörpungsins. Grímisey frá Hafnarfirði fór í nótt til Englands með um 45 smálestir af ýsu, sem keypt var hér. — Botnvörpungurinn J. H. Wiihelms kom í dag, kaupir ýsu til útflutn- ings. Afli misjafn í dag og gær Frá 200 upp í 2700 þorska. Kariakór K. F. U. M. eridurtekur samsöng sinn ann- að kvöld kí. 7Va i Gamla Bió. Hefir lcórinn Iialdið tvær söng- skexntanir undanfarið við hinn á- gætasta orðstý. Vei'ður efalaust fjölment á þessari söngskemtun, eins og hinum. Rangt var pað sem sagt var frá í blaðinu í gær, að íogarinn Lord Beacons- field væri fyrsti togarinn, sem bjargað hafi verið af söndunum. Björgunarskipið Geir bjargaði enskum togara, sem hét Lai'k II. Öðrum enskum togara bjargaði Gísli heitinn Oddission við 4. eða 5. mann, eftir að yfirmenn höfðu yfirgefið skipið. Gísli var skip- stjóxi á „Leifi lieppna" þegar hann fórst. ísland og Lithangaland. Eftirfarandi tilkynning hefir FB. borist til birtingar frá ráðu- neyti forsætisráðherra: Milli ís- lands og Lithaugalands hefir ver- ið gerður verzlunar- og siglinga- samningur, er fylgir meginregl- unni um beztu kjör í viðskiftum ríkjanna. Samningur þessi, er -kemur i stað bráðabirgðasam- komulags um þessi efni, gengur í gildi 3. apríl n. k. x>oooooooo<»<: Nýkomið mikið úrval af Blóma og Jurtafræi í verzlun Klapparstíg 29. Sími 24. xxxxxxxxxxw ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréi o. s, frv., og afgreiðít vtnnuna fljótt og viB réttu verði. Sparið peninga. Forðist ó- fjægindi. Mnnið pví eftir. að vauíti ykkar rúður i glagga, hringið í síma 1738, og verða þær strax látnar í. — Sann- gjarat verð. Frá Afeiiieyii. FB. 23. marz. Samgöngubannið vegna inflúenzunnar hefir enn ekki verið upphafið og stendur sennilega fram yfir næstu slrips- ferðir að sunnan. — Aðkomu- rnenn verða því enn að fara í sóttkví. — Hins vegar eru horf- ur á, að samgöngubanninu verði innan skamms létt af, líklega um páskaleytið. Samkvæmt. nýbirtum inn- og út-fiutnings- skýrslum námu innflutningar til Noregs í febrúar 63,1 millj. króna, en útflutningar 46,9 millj. kr. Inn- og út-flutningstölur fyrstu tvo mánúði ársins eru tals- vert lægri en sömu mánuði árið áður og innflutningur nokkru meiri en útflutningar. FB. F. U. J.-grímudanzleikamm er á laugardagskvöldið í K.-R.- húsinu. Skrifið ykkur á listana í dag. Jafnaðaimaimafélag íslands heldur fund í kvöld í Góð- templarahúsinu við Templara- sund, en ekki í Iðnó. Dagskrá fundarins er afar-fjölbreytt. Sig- urður Einarsson flytur erindi, er hann nefnir „Járnöld hin nýja“, og Arngrímur kennari hefur um- ræður um hvernig sjóðum sé var- ið, sem gefnir eru í mannúöar- skyni. Félagar eru beðnir að fjöl- menna og mæta stundvislega. RitstjónL og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýouprentsmiðjcin-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.