Alþýðublaðið - 24.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.03.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBEAÐIÐ 3 SKIÍ**ÚTSA]LAM héldnp áframfi* Daglega bœtist við eitthvað nýtt. Afsláttnr af ðlSmififi SkéiM frá 2©~IS©%. SKÓVEIIZLUN B, STEFÁMSS0MAK Laugaveg 22 A. Bezta Gigarettan i 20 stk. sem kosta 1 toóitu, er: Westmiuster, ¥irginla, €igareftnr« Fást í ðlltim verzSunum. 1 hveiplniEs pakka er gjnltfaSIep ísíeask anyistí, og fasr isver sá, er safmað Isefflr §© ríifœdara, eissa sfækkaða myassL Karlakór K. F. U. M. endurtekur S a m s o sum 11 § miðvikudaginn 25 marz kl. 730 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar fást í bókaverziim Sigf. Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar. Síðasta sinn. i&í líður vel,“ er útlegst: Varðskipið er inni á höfn, sbr. fyrstu greinar- gerð fruxnvarpsins. Magnúsi, fyrrum dósent, var leyft að koma síðar að tveim- ur fyrirspurnum til stjórnarinnar. Er önnur um bókaútgáfu hennar. Er par m. a. átt við eintakið af „Samvinnu bændanna", sem öiaf- ur Thors reif í súndur. Hin er til atvinnumálaráðhenia (Tr. Þ.) um, hvers vegna stjórnin hafi hætt við að segja upp samningnum vid „Mikla norrœna ritsímafélagid“ og korna upp stuttbylgjustöð til Jxess að annast sambandið við önnúr lönd. í efri deild var brúargerðafrum- varpinu og frv. um verzlunarskrár og firmu vísað til 3. umr. og frv. um kirkjur, um sjóveitu í Vestmannaeyjum og um útsvör (heimild til gjalddagabreytingar og um hækkun dráttarvaxta af útsvörum) öllum vísað til 2. umr. (í síðari deild) og til allsherjar- nefndar. Veðrid. Lægð er nú milli Vest- fjarða og Grænlands, og hreyfist norður eftir. Af því lægðin er fyrir vestan landið, er nú sunnam veður um land alt. Hefði lægðin tarið austan við landið, hefði orð- ið hér norðanveður. G]of Jóns Sigorðssonar. Skýrslur um sjóðinn og verð- laun úr honum hafa verið send aipingi, eins og venja er til. Aug- lýst var eftir ritgerðum 10. jan. 1930, til keppni um verðlaun úr sjóðnum, og var frestur settur til áramóta. Kom fram ein xitgerð í tveimur bindum: „Saga Odda- staðar“. Nefndin, sem ákveður verðlaunin, Hannes Þorsteinsson, Sigurður Nordal og ólafur Lárus- son, gerði um hana svofelda á- lyktun: „Enda þótt ritgerð þessari sé mjög áfátt í ýmsum efnum, dóm- ar höfundar um menn og málefni margir séu ósanngjarnir og beri oft vott um lítinn sögulegan skilning, ýmsar sögulegar villur 'séu í ritgerðinni og heimildir eigi notaðar til hlítar, þá telur nefnd- in samt rétt að sæma hana 250 kr. verðlaunum, með því að hún ber vott um mikla elju höfundar og áhuga hans á sögulegum fræð- um og höfundur hefir dregið fram í henni altmikinn fróðleik úr óprentuðum iieimildum." Höfundur ritgerðar þessarar reyndist áð vera Vigfús Guð- mundsson, Laufásvegi 43, Reykja- vík. Nefndin ákvað einnig að veita Sögufélaginu 1600 ki'. af fé sjóðs- ins til að halda áfram útgáfu Búaiaga. Eign sjóðsins í árslok var kr. 20 772,34. EésHsfefn fsiSMEiallrar. AlþýðHDlaðiru hefir borist eftirfarandi greinir frá Upton Sinciair, sem hann óskar eftir að verði birtar í Alþýðu- blaðinu. Mun efni þessara greina vekja mikla athygli hér sem annars- staðar. Prófessor Albert Einstein er ; heimsókn í Suður-Kaliforníu, og alt, sem hann hefst að eru nýj- ungar, hvort iieldur hann gerir nýja uppgötvun um alheáminn, heimsækir kvikmyndaverkból, eða konan hans finnur tusku til að nota í eldhúsimu. Með því ég hugði nú, að amerísku þjóðinni íxiyndi kann ske ieika hugur á að viita, hverjar væru skoðanir hans um hagfiræðileg vandamál, þá skxifaði ég honum og spurði, hvort hann vildi ekki gera einhverja athugasemd um hernaðarmálefni og stríðshættu; sömuleiðis um of-framleiðslu og atvinnuleysi. Hann svaraði kurt- eislega. Þar sem ég hugðist nú hafa með höndum allmerkilega nýung, símaði ég fulltrúum Asso- ciatet Press í Los Angeles. Þeir báðu mig um að simrita þeim nýung þessa og gerði ég það. Fárrnr klukkustundum síðar var símað til mín aftur, og sögðu þeir mér, að þeir hef ðu nú spurst fyrir hjá aðalstöðvum fréttasam- bandsiins í New York og fengið þær skiparár, að minnast ekki á þetta mál, „sverta það ékki“. Þá sendi ég símskeyti til Nevv York Times, sem grohba af því að birta „allar prenthæfar fréttir“: en New York Times kærði sig ekki. um álit Einsteins á hemaðar- málum og stríðshættu, né of- framleiðslimni óg atvinnuleysinu. En United Press veitti fréttunum viðtöku með ánægju, en strikaði út xir fyrra svari Einsteins aðal- atriðið, sem snertir Jafnaðar- mannaflokkana. Upton Slnclair. Spurning: „Hvað munduð þér álíta skyldu amerískra verka- manna gagnvart hættu þeiirri, sem stafar af vaxandi herbún- aði og yfirvofandi stríði?“ Svar: „Bandaríki Ameríku eru sem stendur voidugasta ríki jarð- arinnar. Þess vegna er árangur- iinn af baráttunni gegn hernaðar- stefnunni og | styrjaldarhættunni að mjög miklu leyti kominn undir afstöðu bandarískra borgara i þessúm málixm. Einkum og sér í lagi er árang,urinn kominn undir jafimÓannannaflokknum, en ahugi hans á j virkri baráttustarfsemi gegji striðshœttunni parfnast ekki sérstakra sannana.“ Spurning: „Viljið þér segja axxxerískum verkamönnum skoöun yðar á hinum mikla sjónledfc eymdar og hungursneyðar í landi, sem á jafn tröllauknu fram- leiðslumagni yfir að ráða eins og Bandaríkin? Eins og þér vitið, getum vér framleitt meiri mat- væli en vér getum selt og við iátum verksimiðjur okkar fram- leiða að eins lága hundraðstöla af vöruxni í samanhurði við fram- leiðslumjagn þerrra, og samt sem áður þola milljónir manna skort hæði til fæðis og klæðis og geta ekki veitt sér hinar hversdagsleg- ustu lífsixauðsynjar." Svar: „Verzlunarkreppa sú, sem nú stendxrr yfiir, er að mínu álitx áþreifanleg sönnun þess, að hið hagræna skipulag, sem við eig- xxm við að búa í svipinn (að svo miklu leyti sem maður getur leyft sér að kalla slíkan hlut skipulag), svarar ekki kröfum maima xxm nauðsynjar. Þessa fuilyrðingu ber ekki að taka sem áfellisidóm, heldur að eins hvöt til þess að leitast sé við að koma emhverri stjórn á hið bagræna líf, þannig, að menn þurfi ekki framar að sæta afarkostuim um . lífsnauðsynjar sinar. Albert Einstein. mtt og petta. Rithöfimílurinn og kctpólska konan. Jose Biskupsky, þektur tjekko- slovakiskur rithöfundur, gaf ný- lega út bók, hvar í hann réðist mjög harðiega á hina kaþólskti prestastétt lands síns. Bókin seld- ist afarvel og Jose græddist fé. En svo tók konan hans sér fyrir hendur, en hún er ramkaþólsk, að lesa bókirxa, og er hún var búin að því koxxxst heimilið á mn iw%s unuoyi 'uunpua uninm skilnað og fékk hann. Flutti hún svo með dóttxxr sína frá Jose. Jose tók sér þetta afarxxærri og eiim mórgun fanst hann örendur við glugga fyrverandi konu sinnar. Hafði hann skorið á slagæðamar á báðum höndum og honum blætt út. La-Mafía. heitir heimsfrægt ræningja- og morðvarga-félag, sem hefir haft bækistöð sína á Sikiley. Heör saga um félag þetta birzt í Nýj- um kvöldvökum. Talið er, að fé- lagið hafi verið stofnað fyrir mörg hundhuð árum og eigi þvi merka sögu að baki sér. Það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.