Alþýðublaðið - 30.03.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1931, Síða 1
Alþýðublaðið _c fer héðan í hringferð vestur og norður um land laugardaginn 4. apríl kl, 10 að kvöldi. Tekið verur á móti vörum í dag, á morgun og til hádegis á miðvikudag. Titanie íramfjaðrir Chevrolet kosta ný að eins. ‘ 25 kr. stk. Hugsið ykkur ekki um tVÍSVar sinnum, ýmsar aðrar fjaðrir og fjaðrabloð hafa lækkað mikið í verði. lar. Sveinbjarnarson, lafnarstræti 19. Sími 1909. SpariP peninga. Forðist ö- fiægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykkur ruður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax iátnar í. — Sann- gjarnt verð. UetXi rn •£ AXÞýÍHflakkuP 3®. mairz, 31. marz o§ 1« apriL Hámark vor»rýiBi£iig£trsðli8nnar. Þá gefnm við 15% af öllum vörum verzlunar- innar, af nýkomnum, kaSSi- og matarstellum, Bollapiirum og Búsáhöldum, nýjustu veEnaðar- vörum, sem komið hafa með sfðustu skipum. Af ýmsurn öðrum vörum gefumvið 5O°/0, t. d. nokkr- um káputaum, kápuskinnum. Hnffapörum o. fl. 25°/0' af öllum leikföngum. 20% af öllum skrautv. Auk þess höfuin við uokkrar birgðir af ljósum silkisokk- um (góðum teg.), sem seldir verða með og und- ir faálf virði. En með hverjum 3 pörum sem þér kaupið fáið pér ókeypis 1 pk. Twink, getið pér pá litað sokkana og aigerlega valið pann lit sem yðnr hentar bezt. Twink fæst i 24 Iitum. Twink pvær um leið og pað litar. Twink er ör- uggastl liturinn sem framleiddur er. Mikið af silkisokka og barnasokka sýníshornum verða seid 25% undir innkaupsverði. — MUMIB ÞESSA DAGA. FYLGIST MEÐ FJÖLDANUM I Edlnborg xxxxx*oooooo<xxxxxxxxxx>oo< AfengisTerzIni rikisins hefur til sölu hér á staðnum ýmiskonar ROM-KJABNA (ROMESSENTSA) svo sem: Kingston extrastark, Jamica -- Jamica einf. Romessents 10 faldan. Jamica 10 faldan. Kingston, einf. Enn fremur fyrlr rakara og hárgreiðslnstofnr ó» dýrar tegundir af: Eau de Portugai, * Eau de Quinine. Bayrum. ísvatn. Eau de Oologne. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxwxx V. K. F. Framsókn heldur fund á morgun 31 þ. m. kl. 8 l/2 í Iðnó uppi. Fundarefni: 1. Ýms félagsmál. 2. Sigurður Einarsson flytur eiindi. Félagskonur! Fjölmennið! Stjórnin Aðalfnndnr í félagi útvarpsnotenda veröur haldinn þriðjud. 31. p. m. í K.-R.- húsinu uppi. Fundurinn hefst kl. 9 síðd. Dagskrá: 1. Venjuleg aÖalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Árbók útvarpsnotenda verÖur afhent á fundinum. Nýir félagár velkomnir. STJÓRNIN /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.