Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 1
Sunnudagur 3. febrúar Bls. 33—64 Þetta er sagan um það sem gæti gerzt ::::: Viðbrögð Vesturlanda við innrásinni í Afganistan hafa ekki að öllu leyti verið samstiga. Hvernig myndu Atlantshafsbandalagsríkin bregðast við, ef Sovétmenn reyndu eftir nokkur ár á þolrifin í þeim með íhlutun innan landamæra einhvers þeirra? Yrðu Bandaríkjamenn reiðubúnir til að hóta beitingu kjarnorkuvopna sinna af því til- efni? Það sem hér fer á eftir er skáldskapur. Leopold Labedz, sem lagði fram hugmyndina, segir að hún geti auðveldlega orðið að veru- leika. Frank Johnson skráði textann. 000*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.