Alþýðublaðið - 08.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÍ>?ÐUBLAÐ1Ð Tilkynning nm síldai'loforð til Síldarverksmiðln ríkisins á Siglnfiröi. * Þeir, sem viija lofa síld til vinslu í síidarverksmiðju ríkisins á Siglufirði á næstkomandi sumri, skulu innan 10. mai n. k., hafa sent stjórn verksmiðjunnar símleiðis eða skriflega tilkynningu um pað Útgerðarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætlar að nota til veið- anna, einnig hvort hánn vill skuldbinda sig til pess að afhenda verk- smiðjunni alla bræ2slusíldarveiði skips síns eða skipa, eða að eins hluta veiðinnar. Þau skip, sem afhenda verksmiðjunni alla veiði sína eða alla bræðslusíldarveiði sina, ganga að jafnaði fyrir peim skipum með samninga og afgreiðslu, sem að eins hafa verið skuldbundin til að afhenda hluta af bræðslusíldarveiði sinni, eða hafa enga samninga gert fyrirfram. Veiði meira framboð á síld, en verksmiðjustjórnin telur sýnilegt að verksmiðjan geti unnið úr, • hefir stjórnin óbundnar hendur til að ákveða, af hve mörgum skipum veiksmiðjan takí síjd til vinslu, Ef um framboð á síld til vinslu er að ræða frá öðrum en eigendum veiði- skips, skal sá, er býður síldina fram til vtnslu, láta fyigja skilríki fyrir pvi, að hann hafi umráðarétt á skipinu yfir sildveiðitimann. Verksmiðjustjóinin tilkynnir fyrir 10 júní n. k. peim, sem boðið hafa fram síld ti! vinslu í verksmiðjuna, 'hvoit hægt verði að veita sídinni móttöku og skulu pá allir peir. sem lofað hafa síld ti) verk- smiðjunnar og stjórnin hefir ákveðið að taka síld af, hafa innan 20. júní n. k. gert samning við verksmiðjustjórnina um afhendingu sílaai- innar. Að öðrum kosti er verksmiðjunni ekki skylt að taka á rnóti lófaðri síld. Siglufirði 28. marz 1931. Stjórn Síldarverksmiðju ríkisinn: Þormóður Eyjóifsson. fSuðinundrar SkarpEtéðinsson. Sveinn Benediktsson. svonefnda lætur sér nægja að brúka stór orð — en hefst hvergi að. Er, hún ef til vil-1 hrædd \áö sitt eigið skinn? — Það verður víst svo, að Framsóknarflokkur- inn verður að stjórnartímabili loknu ekki minna protabú en 1- haldsflokkurinn var með íslands- banka sínum, dánarbúapjófnaði og sýslumannasvindli. — Og pá getur maður farið að tala um protabúin miklu. Lendingarbætur á Eyrarbakka. Svo sem áður hefir verið skýrt ffrá hér í blaðinu liggur fyrir al- pingi frumvarp um lendingar- bætur á Eyrarbakka. Hefir sjávar- útvegsnefnd neðri deildar, sem því hafði verið vísað til, skipst þannig um málið, að fulltrúi AI- þýðuflokksins í nefndinni, Sigux- jón Á. Ólafsson, Leggur til, að frumvarpið verði sampykt, eri í- haíds- og „Framsóknar“-mennirn- ír í nefndinni hafa allir lagt til, að pví væri vísað frá með dag- skrársampykt. S. Á. Ó- segir svo í álitsskjali sínu um imálið: „Eftir beztu heimildum, sem ég hefi fengið, pá er hér um að ræða mikla nauðsyn á því, að sem fyrst sé hafist handa gegn jieirri hættu, sem lendingunni á -Eyrarbakka stafar af sandburði, er berst inn á Ieguna frá mynni Ölfusár. Virðist svo, að eftir nokkur ár verði engum flutninga- skip'um fært að liggja á le-gunni innan skerja, -vegna pess, að á legunni grynnir svo mjög vegna sandburðarins. Þegar svo er kom- ið, má telja, að Eyrbekkingar séu útilokaðir frá pví að geta flutt að sér og frá sjóleiðina, pví ó- gemingur má það teljast að af- greiða skip utan skerja. Undir- búningur sá, sem pegar er hafinn, miðar að pví, að hlaða varnar- garð gegn sandburði úr Ölfusá. Hafa pegar verið gerðar mæling- ar og athuganir um kostnaðar- áætlun um verldo. Með pessum garði er það talið trygt, að leg- unni á Eyrarbakka stafi engin Grípið gæsina með- an hún gefst. Lax á 1,25 dósin. Súkkulaði 1,80 V* kg. Ananas stór Oós á 1 kr. AU-Bram. Verzlmam Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. hætta af sandburði framar úr þeirri átt, og er það ekki lítið öryggi fyrir skipakomur og flutninga frá og til Eyrarbakka eins og nú standa sakir. Ég lít pví svo á, að pví fyrr sem byrj- að er á þessum framkvæmdum, pess minni eyðilegging verður á pessari gömlu hafskipalegu þeirra Eyrbekkinga.“ iva® er að Srétts? Strandarkirkja. Aheít frá N. N., Sauðárikróki, 2 krónur. Gullfoss kom í gær frá út- löndum. Vedrid. Lægðin yfir Grænlands- hafinu færist hægt norður ;og norðaustur eítir. Útlit fyrir sunn- an- og útsunnan-átt. 5—8 stiga hiti um alt land. H jálprœdisherinn. Hljóndeika- samkoma á fimtudag, 9. april, kl. 8 síðd. Mikill söngur og hljóð- færaleikur! Opinber æskulýðshá- tíð með veitingum á föstudag, 10.. apríl, kl. 8 síðd. Allir vel- komnir frá 15—25 ára alrlur. Inn- gangur 35 aura. Nœturlœknir er í nótt Gunn- laugur Einarsson, Sóleygjargötu 5, sími 1693. Karlakór Reykjavikur endurtek- ur samsöng sinn á morgun i dömkirkjunni kl. 9 síðd., í síð- asta sinn og með lœkkudu ver'ði, samanber auglýsingu í blaðinu í dag. — Félagið hefir þegar sung- ið þrisvar og ávalt fyrir fullri kirkjunni, og parf ekki að draga í efa, að bæjarbúar sæki penna síðasta samsöng félagsins að jressu sinni, og fylli kirkjuna. — Hinum frægu Kuban-kösökkum, sem komu nú með „Lyru“, hefir félagið boðið á þennan samsöng. „Náttúmfrœdingurinn“. 2. tbl. af náttúrufræðisblaði Guðmund- ar G. Bárðarsonar og Árna Frib rikssonar er komið út. Er par m. a. merkileg grein urii vatna- skrímsli í Noregi, — hvað petta „skrimsli" reyndist vera í raun og veru. Þar er og grein um hrafna, sem komist hafa á að ræna kartöflum úr görðum, og margt er par fleira fræðandi og skemtilega ritað. ísland í erlendum blödum. 1 „The Music News“, tímariti, sem út er gefiö í Chfcago, er alllöng . grein með mynd, irai íslénzka tenorsöngvarann Guðmund Krist- jápsson. Tilefni greinarinnar er; að hann hélt hljómleika í Chi- cago og söng par íslenzk, ítölsk o. fl. þjóöa lög, og er í greininni Teljpnkjölar seljast með gjafverði til páska. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 36. S|nrtaás« smjarlíklð ei* Isest. isgarðnr. Mbimíó, aö Ijölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- ðskjurömmum er á Freyjugðts 11, aimi 2106. Sparið peninga, Forðist ó- pæglndi. Munið pvi eftir, að vanti ykknr rúðnr i glngga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. — Sann- gjarnt verð. alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgðtu 8, sími 1294, tekur að sér alls koa- ar tækifærisprentuH, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanlr, reikninga, bréí o. a frv„ og afgreiðia vinnuna fljótt og viS réttu verði. Gladiólnr, Begoníiir, Animðn- nr, Rannnklnr og allslags íræ nJkomið. Einnis allar stærðir af Jartapottum. Klapparstíg 29. Sími 24, lokið miklu lofsorði á sönghæfi- Leika Guðmundar. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.