Morgunblaðið - 03.02.1980, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1980
61
Lti
VELVAKANDI
SVARAR I SÍMA
10100 KL. 10—11
, FRÁ MÁNUDEGI
hvenær þau endalok væru. Nú vil
ég rökstyðja mína skoðun á þessu,
Tímatalið miðast við ákveðið
augnablik, sem má kalla núll. Frá
þeim punkti er talið afturábak og
áfram, þannig að upphöf áranna 1
fyrir Krists burð og 1 e. Kr.
mætast í þessum hugsaða punkti.
Afturábak eru aldirnar því raktar
í öfugri röð við gang tímans og
ræði ég það ekki frekar. Áfram
liðu sekúndur, mínútur, stundir,
dagar og mánuðir þar til 12 voru
komnir og fullnað hið fyrsta ár
tímatalsins. Ár 1 var liðið og
þegar 10 X 12 mánuðir voru liðnir
frá núllpunktinum var fyrsti ára-
tugur fyrstu aldar liðinn. Enn liðu
90 X 12 mánuðir og lauk fyrstu öld
eftir Krists burð á því augnabliki,
sem árin 100 og 101 mættust.
Þannig rak hver öldin aðra.
Síðast mættust 19. og 20. öldin
þegar klukkan sló 12 hinn 31.
desember árið 1900. 1900 og 1901
voru aldamótaár. Stundum er tal-
að um aldamótaárið, án þess að
geta um hvort hinna eðlilega
jafngildu ára sé átt við. Árin 2000
og 2001 verða næstu aldamótaár.
Danir og Englendingar telja
gjarnan samstæð þau ár sem
byrja á sama tölustaf og tala um
„halvfjerdsene" og „the seventies".
Er þeim það ekki ofgott. En það
breytir því ekki að hver áratugur
aldarinnar endar þegar tíunda ár
hans er liðið, en ekki þegar það
byrjar.
Þórunn Guðmundsdóttir.“
• Þakkir til
þriggja pilta
„Á þessum frétta- og fjöl-
miðlatímum er oftar að sjá og lesa
um það sem miður fer í daglegum
viðskiptum og framkomu við
náungann og er það sérstaklega
yngri kynslóðin sem harða dóma
fær um misjafna framkomu í
ýmsu formi. Og sjálfsagt er að
fordæma það og er engum til
hróss eða uppbygfeingar og þroska.
En aftur er oftast farið hægara
í að þakka það sem vel er gert og
sýnir hjálpsemi, drenglyndi og
prúðmennsku. Eg get því ekki orða
bundist og sendi hér heilshugar
hjartans þakklæti og hrifningu af
framkomu þriggja ungra pilta,
sem sýndu okkur fjórum fullorðn-
um, samferðafólki mínu, fljót-
virka og velviljaða aðstoð er við
urðum fyrir því óhappi að bíllinn
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á Skákþingi Reykjavíkur 1980,
sem nú stendur yfir, kom þessi
staða upp í skák þeirra Björns
borsteinssonar. sem hafði hvítt
og átti leik, og Gylfa Magnússon-
ar.
Verksmiðju
útsala
Barna- og dömupeysur, prjónabútar í kjóla og peysur, allt á óvenju hagstæöu
veröi. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum. Þaö borgar síg aö líta
Inn.
Verksmiöjusalan — Brautarholti 22,
Inngangur frá Nóatúni gegnt Þórscaté
okkar festist svo illa að hjólin
voru á lofti og snerust frítt öðrum
megin.
Þarna renndu framhjá okkur
tugir bíla þegar svo kom bíll með
þremur, glæsilegum ungum
mönnum. Þeir stöðvuðu, komu
allir út, skjótráðir og handlagnir
og hófu föst og karlmannleg hand-
tök, billinn laus og óskemmdur og
þeir með sigurbrosi horfnir aftur í
bíl sinn. Þetta eru æskumenn sem
hægt er að hrífast af.
Um leið og við viljum senda
þessum brosandi fögru æsk-
umönnum og hraustu piltum okk-
ar hjartans þakkir fyrir þennan
vinargreiða og hjálp, þá er það
líka gleðileg tilhugsun, að mitt á
meðal okkar er að finna dásam-
legt, fágað æskufólk, sem er sjálfu
csér, foreldrum sínum og heimili til
sóma og eru efnilegir og glæsilegir
framtíðar-þjóðfélagsþegnar.
K.Þ.H.“
Tollskjöl og
verðútreíkningar
Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um
Tollskjöl og veröútreikninga í fyrirlestrasal félags-
ins að Síðumúla 23 dagana 11.—13. febrúar kl.
15—19 hvern dag.
Námskeiöið er einkum ætlaö þeim, sem
stunda innflutning í smáum stíl og iðnrekend-
um, sem ekki hafa mikinn innflutning. Þá er
námskeiðið kjörið fyrir þá sem hyggjast starfa
við tollskýrslugerö og verðútreikninga.
Farið verður í helstu skjöl og eyðublöð viö
tollafgreiöslu og lög og reglugerðir þar að
lútandi, fjallaö um grundvallaratriöi tollflokk-
unar, verðútreikninga og raunhæf verkefni.
Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar
á skrifstofu Stjórnunarfélagsins, sími 82930.
Leiöbeinandi:
Kart Garöarson
Viöskiptafræöingur.
HÖGNI HKEKKVISI
STJÓRNUNARFRÆÐSLAN
Lopi light
einstaklega léttur og lipur
Lopi light fagnar auknum vin-
sældum í hverjum mánuði, enda
einstaklega léttur og lipur, bæði í
handprjóni og vélprjóni.
Nú fæst lopi light í 24 gullfallegum
litum — í versluninni eigum við fjöl- !|
margar hugmyndir og fallegar upp- íP
skriftir.
Leitaðu óhikað hollra ráða —
Vlð munum gera okkar allra besta.
m /^lafossbúöin
VESTURGÖTU 2 - SIMI 13404
OG VERSLANIR UM LAND ALLT
25. Hxg7! og svartur gafst upp,
því að hann er óverjandi mát.
Tíunda umferð mótsins verður
tefld í dag, sunnudag, kl. 2 í
Skákheimilinu við Grensásveg.
S /I ^ f * I ■ ........................--- - ............. .................................................