Morgunblaðið - 03.02.1980, Side 31

Morgunblaðið - 03.02.1980, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1980 63 Innilegar þakkir og bestu árnaöaróskir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig og sýndu mér hlýhug og vinattu á níræöisafmæli mínu 29. janúar s.l. Sigurður Einarsson frá Gvendareyjum. Munið BARNA-og UNGLINGA- SKEMMTUNINA í GLÆSIBÆ í dag kl. 14.30. Fjölbreytt dagskrá. Fjáröflunarnefnd Styrktarfélags vangefinna í Reykjavík. ÍVFB Árshátíð Stangaveiöifélags Reykjavíkur veröur haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 22. febrúar og hefst meö borðhaldi kl. 20. — O — Ljúffengur veizlumátur — O — Vandaöir skemmtikraftar — O — Veröi aögöngumiöa stillt í hóf. — O — Aðgöngumiðasala er hafin á skrifstofunni Háaleitisbraut 68. Sími 86050. Tryggið yður miöa tímanlega — síðast komust færri aö en vildu. Utsala Utsala Peysur á alla fjölskylduna Ýmsar gerðir af íslensku ullarbandi. Framtíðin, Laugavegi 45. tvöföld líming margföld ending Tvöfalda limingin hefur valdið þáttaskilum i framleiðslu einangrunarglers og margsannað þrautreynda hæfni sína. Helstu kostir tvöfaldrar Itmingar 1 Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka 2 Minni kuldaleiðni, þar sem rúðurog loft- rúmslisti liggja ekki saman. 3 Meira þol gagnvart vindálagi Með fullkomnustu vélasamstæðu sem völ er á framleiðir Glerborg hf. nú tvöfalt, þrefalt og fjór- falt elnangrunargler, þar sem gæði og ending hafa margfaldast, en verðinu haldið niðri með hraðvirkri framlelðslutækni. Þú ættir að glugga I okkar gler, kynna þér yfir- burði tvöföldu límingarinnar og njóta um leið ráðlegginga og þjónustu sérfróðra sölumanna. Skemmtinefnd S.V.F.R. Höfum kaupendur að eftirtöldum veröbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 3. febrúar 1980 Innlausnarverð Seðlabankans Yfir- Kaupgengi pr. kr. 100.- 1968 1. flokkur 1968 2. flokkur 1969 1. flokkur 1970 1. flokkur 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 .1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 4.899,00 4.607.51 3.419,66 3.135,20 2.248.52 2.100,28 1.830,64 1.566,85 1.179,49 1.086,38 749,70 611,81 465,05 441,87 358.80 333,25 279,14 227,49 179,54 151.81 117.80 VEÐSKULDA- BRÉF :* 12% u% m.v. 1 árs gengi tímabil frá: 25/1 '80 4.711.25 4,0% 25/2 '79 2.700,42 70,6% 20/2 '79 2.006,26 70,4% 25/9 '79 2.284,80 37,2% 5/2 '79 1,331,38 68,9% 15/9 '79 1.539,05 36,5% 25/1 '80 1.758,15 4,1% 15/9 '79 1.148,11 36,4% 15/9 '79 866,82 36,1% 25/1 '80 1.042,73 4,2% 15/9 '79 550,84 36,1% 10/1 '80 585,35 4,5% Sölugengi m.v. Nafnvexti 16% 18% 20% 34V2% 1 ár 66 67 68 69 70 79 2 ár 54 55 57 58 60 70 3 ár 44 46 48 49 51 63 4 ár 38 40 42 44 45 58 5 ár 33 35 37 39 41 54 *) Miðað er við auðseljanlega fasteign pjáRPEmncnRPCux: fiumu hp. VERÐBRÉFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R. Iðnaöarbankahúsinu. Sími 2 05 80. Opið alla virka daga frá kl. 9.30—16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.