Morgunblaðið - 02.03.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1980 Úlvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 2. marz. MORGUNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Dálibors Brázdas leikur „Kreisleriana“, syrpu af lögum eftir Fritz Kreisler. 9.00 Morguntónleikar a. Choral í E-dúr eftir Cesar Frank. Josef Sluys leikur á orgel Péturskirkjunnar í Brússel. b. Requiem op. 48 eftir Gabricl Fauré. Suzanna Danco. Gérard Souzay og Tour de Peilz-kórinn syngja með Suisse Romande- hljómsveitinni; Ernest Ans- ermet stj. 10.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- leikara. 11.00 Messa i Hallgrímskirkju á æskulýðsdegi þjóðkirkj- unnar Séra Karl Sigurbjörnsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sigurður Pálsson námsstjóri predikar. Organ- leikari: Antonio D. Corveir- as. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Frá Kaprí til Vestmanna- eyja Einar Pálsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. SÍÐDEGIÐ 13.55 Miðdegistónleikar a. Svíta í G-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Liciano Sgrizzi leikur á sembal. b. Kvartett í H-dúr op. 64 nr. 3 eftir Joseph Haydn. Slóva- kiu-kvartettinn leikur. c. Sellókonsert eftir Nicola Porpora. Thomas Blees leik- ur með Kammersveitinni í Pforzheim; Paul Angerer stj. 15.00 Stál og hnífur Þriðji og siðasti þáttur um farandverkafólk i sjávarút- vegi fyrr og nú. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Viðtöl við Ernu Einarsdótt- ur, Helgu Enoksdóttur, Ólaf B. ólafsson, Emil Pál Jónss- on, Sheilu Hardaker, Hauk Þórólfsson og óskar Vigfús- son. Þátttakendur i viðræðum: Guðmundur Þorbjörnsson, Þórir Danielsson og Þorlák- ur Kristinsson. Lesari: Kati- ana Leifsdóttir. Tónlist flytja Bubbi Morthens, Stella Hauksdóttir og Þorlákur Kristinsson. 15.50 íslenzk tónlist: „Ríma“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Samuel Jones. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni: Til um- hugsunar Gylfi Ásmundsson sálfræð- ingur talar um áhrif búsetu á drykkjuvenjur manna. (Áður útv. 31. jan.) 16.35 „Hin höndin“, smásaga eftir George Langeloon Ásmundur Jónsson þýddi. Guðmundur Magnússon leik- 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Egil Hauge leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Lífið er ekki eingöngu peningar Þorbjörn Guðmundsson stjórnar umræðuþætti um vinnuvernd. Þátttakendur: Eyjólfur Sæm- undsson öryggismálastjóri, Grétar Þorsteinsson formað- ur Trésmiðafélags Reykja- víkur, Gunnar Björnsson formaður Meistarasambands byggingarmanna og Guðjón Jónsson formaður Félags járniðnaðarmanna. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari Séra Gísli Kolbeins flytur frásögu sína. 21.00 Spænsk hirðtónlist Viktoria Spans syngur spænska söngva frá 17. öld. Elín Guðmundsdóttir leikur á sembal. 21.35 Ljóðalestur Ólafur Jóhann Sigurðsson skáld les frumorð ljóð. 21.50 „Myndir í tónum“ op. 85 eftir Antonín Dvorák Radoslav Kvapil leikur á píanó (þætti nr. 7—13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz Gils Guðmundsson les (15). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Runólfur Þórðarson kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjá dagskrá útvarps mánudag á bls. 17. " SUNNUDAGUR 2. mars 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Ingólfur Guðmunds- son, æskulýðsfuiltrúi þjóö- kirkjunnar, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni Átjándi þáttur. Hundrað ára hátið Efni sautjánda þáttar: Kornverð lækkar skyndi- lega vegna offramleiðslu, og Ingails og Edwards sjá fram á sultarlif. Þeim tekst þó óvænt að fá vinnu í fjarlægu héraði við að flytja sprengiefni. Einn vinnuféiagi þeirra er biökkumaður, sem hefur ráð undir rifi hverju, enda þaulvanur slikum fiutning- um. Þeir komast á ieiðar- enda eftir margs konar erfiðieika og fá greidda hundrað daii fyrir tiu daga vinnu. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.00 Þjóðflokkalist Heimiidamyndafiokkur i sjö þáttum. Annar þáttur. Fjallað er um listir indianaættbáika á vestur- strönd Norður-Ameriku. Þýðandi Ilrafnhildur Schram. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundinokkar Meðal efnis: Farið verður til Akureyr- ar, þar sem kötturinn er sieginn úr tunnunni. Fiutt verður dagskrá í tilefni æskulýösdags þjóðkirkj- unnar. Lesið verður kvæðið „Á afmæii kattarins“ eftir Jón Heigason, við teikn- ingar Ölafar Knudsen. Sigga og skessan og banka- stjórinn verða á sinum Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku EgiII Eðvarðsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótið Skýringar flytur Friðrik Ólafsson. 20.45 Veður Þriðji þáttur sjónvarpsins. Lýst er þáttum, sem móta veðurfar á íslandi, skýrt frá starfsemi Veðurstof- unnar og rætt um hitafar á landinu. Umsjónarmaður Markús Á. Einarsson veðurfræð- ingur. Stjórn upptöku Magnús Bjarnfreðsson. 21.15 I Hertogastræti Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Við andlát Viktoríu drottn- ingar siitur prinsinn sam- bandi sínu við Lovisu. Hún sér auglýsingu, þar sem boðið er hótel til söiu, og kaupir það. Trotter verður framkvæmdastjóri, Nóra, systir hans, ráðskona en Lovísa annast eldamennsk- una, auk þess sem hún tekur að sér matargerð fyrir tignarfólk. Drykkjuskapur Trotters vex og Nóra er ekki starfi sínu vaxin. svo að gestum hóteisins fækkar. Lovísa er skuidum vafin og hún sér engin úrræði önn- ur en iosa sig við systkinin og hefja rekstur hóteisins að nýju. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.05 Vetrarólympiuieikarnir Listhlaup á skautum (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 23.05 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 3. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni Teiknimynd 20.40 Reykjavíkurskákmótið Skýringar flytur Friðrik ói- 20.55 Vetrarólympiuleikarnir Sýning verðlaunahafa i isdansi og listhlaupi. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 22.25 Marc og Beiia Sænskt sjónvarpsleikrit. Síðari hluti. 23.05 Dagskráriok vexti Marcs, sem er sonur fátæks verkamanns og hann hefur litinn hug á að feta i fótspor föður síns. Marc kynnist ungri stúlku, Beilu, og ástir takast með þeim. Hann fer til Péturs- borgar og á illa ævi þar, en frægur málari, sem sér hvað í honum býr, hvetur hann til að fara til Parísar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) m | Sparivelta Samvinnubankans: Lánshlutfall allt Fyrirhyggja í fjármálum er það sem koma skal. Þátttaka í Spariveltu Samvinnubank- ans er skref í þá átt. Verið með í Spariveltunni og ykkur stendur lán til boða. Láns- hlutfall okkar er allt að 200%. Gerið samanburð. Upplýsingabæklingar liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Samvinnubankinn og útibú um land allt. Sjónvarp úr Skiptast á skin og skúr- ir hjá Lovísu í sjónvarpi í kvöld verður sýndur fjórði þátturinn úr myndaflokknum í Hertoga- stræti, þar sem fylgst er með Lovísu matselju og raunum hennar, en þætt- irnir eru byggðir á sann- sögulegum atburðum, eins og áður hefur verið skýrt frá. í þættinum í kvöld gerist það helst, að vegna þess að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.