Morgunblaðið - 02.03.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.03.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1980 Höfum kaupendur aö eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 2. marz 1980. Innlausnarverð Seðlabankans Yfir- Kaupgengi m.v. 1 árs gengi pr. kr. 100.- tímabil frá: 1968 1. flokkur 5.007,27 25/1 '80 4.711.25 6,3% 1968 2. flokkur 4.709,34 25/2 '80 4.455,83 5,7% 1969 1. flokkur 3.495,23 20/2 '80 3.303,02 5,8% 1970 1. flokkur 3.204,49 25/9 '79 2.284,80 40,3% 1970 2. flokkur 2.298,21 5/2 '80 2,163,32 6,2% 1971 1. flokkur 2.146,70 15/9 '79 1.539,05 39,5% 1972 1. flokkur 1.871,10 25/1 '80 1.758,15 6,4% 1972 2. flokkur 1.601,48 15/9 '79 1.148,11 39,5% 1973 1. flokkur A 1.205,56 15/9 '79 866,82 39,1% 1973 2. flokkur 1.110,39 25/1 '80 1.042,73 6,5% 1974 1. flokkur 766,27 15/9 '79 550,84 39,1% 1975 1. flokkur 625,33 10/1 '80 585,35 6,8% 1975 2. flokkur 474,63 1976 1. flokkur 450,97 1976 2. flokkur 366,19 1977 1. flokkur 340,11 1977 2. flokkur 284,89 1978 1. flokkur 232,18 1978 2. flokkur 183,24 1979 1. flokkur 154,94 1979 2. flokkur 120,23 VEÐSKULDA- Kaupgengi m.v. Nafnvexti BREF:* 12% 14% 16% 18% 20% 34%% 1 ár 66 67 68 69 70 79 2 ár 54 55 57 58 60 70 3 ár 44 46 48 49 51 63 4 ár 38 40 42 44 45 58 5 ár 33 35 37 39 41 54 *) Miöað er vid auöseljanlega fasteign Höfum seljendur aö eftirtöldum veröbréfum: pjéRPcrrmcARPiuKi Uutnoj w. VERÐBRÉFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R. Iðnaðarbankahúsinu. Sími 2 05 80. Opið alla virka daga frá kl. 9.30—16. 9. marz fl°kskur sæti 30. apríl. Nokkur sæti laus Athugið viMarkjörin á 4 mánuðum Lækjargötu 2 og Hótel Esju Sími 27800. v/Austurvöll Sími26900 Austurstræti 12 Sími 27077 Austurstræti 17 Sími26611 IHSCOUT eigendur! Við vekjum athygli á eftir- farandi. j Feigur (15") á mjög hag- stæðu verði — einnig á Lada Sport. Einnig fáanlegar hvítar sportfelgur. Varahjólsfestingar, stýris- demparar, svefntjöld á afturhlera, aurhlífar og margt fleira. ,,Original‘‘ lakk — margir litir. Krómaðir hjólkoppar (lokaðir/opnir), krómlistar og fleira skraut. Krómuð grill — svört sport grill. Krómaðir fram- og aftur- stuðarar. Einnig',,step‘‘ afturstuð- arar. Toppgrindur. Mikið úrval varahluta. „Boddyhlutir" á mjög hagstæðu veröi. Hljóðkútar og púströr (original). Við höfum veiV góða þjónustu í gegnum árin — enda er SCOUTINN eitt farsælasta og notadrýgsta farartæki á landi hér: g í vinnuna, í ferðalagið vetur — vor — sumar — | og haust. Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 HALLAfíMÚLAMEGINN 4- JSKIPAUTGCRB RIKISIINS M/s Hekla fer frá Reykjavík fimmtu- daginn 6. þ.m. austur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiö- dalsvík, Stöðvarfjörð, Fá- skrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Neskaupstað, Mjóafjörð, Seyöisfjörð, Borgarfjörð eystri, Vopna- fjörð, Bakkafjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavík og Ak- ureyri. Vörumóttaka til 5. þ.m. Davíð Þorsteinsson á Arn- bjargarlæk í Þverárhlíð var mik- il kempa og bændahöfðingi, sem margir kunna frá að segja. Sú saga gengur, að eitt sinn hafi honum borizt bréf „að sunnan", þar sem framliðinn maður var skipaður formaður áfengisvarn- arnefndar hreppsins og svaraði hann um hæl með því að tilnefna aðra tvo, sem einnig voru horfn- ir úr tölu lifenda. Þegar að var fundið, gerði hann þá athuga- semd, að fyrir sér hefði vakað, að nefndarmenn væru allir sömu megin grafar, — að öðrum kosti gætu þeir illa setið fundi saman! — Eins og lesendur Vísnaleiks hafa séð hefur Móri sent vísu annað slagið. Og enn hefur borizt vísa „að handan". Skotta kveður: Makalaust er þaö og merkilegt „nokk“ hve mannskepnan hjakkar í sama fari. Nú er þaö Gunnar, sem gabbar sinn flokk, og gapandi hyllir hann dáleiddur skari. inn segja „aldrei kró“. Móri kvað: „Engum kynlegt þætti þó þessa Gunnars daga innti hrafninn: „Aldrei kró“, áfram versnar saga.“ Sigurður Jónsson frá Hauka- gili hefur látið þess getið, að vísa, sem í síðasta þætti var hent á lofti í Austurstræti, sé eftir Þormóð Pálsson og að rétt sé hún svona: „Eftir trylltan Darra-dans drúpir Geir í sárum. Alvarlegu augun hans eru blind af tárum.“ Síðasti fyrrihluti var eftir Andrés H. Valberg: Blómin frjósa og blikna öll, blundar ós og sytra. Margrét Ólafsdóttir botnar: Hnígur rós aö hreinni mjöll, himnaljósin titra. „Hallur undan Fæti“ sendir þessa stöku: Gvendi jaka gremst af því — og grætur tárum stokkinn, — aö geta ekki gengiö í gáfumannaflokkinn. Björn Jónsson frá Haukagili kveður: Hörmung var aö horfa á Geir, hans er búin saga. Innir hrafninn „aldrei meir“ eins og forðum daga. Eins og menn muna eru hrafnsorðin „aldrei rneir" tekin úr ljóðaþýðingu Einars Bene- diktssonar á Hrafninum eftir Poe, — en í þýðingu Matthíasar Jochumssonar er hrafninn lát- Og „Hallur undán Fæti“ botnar: Fölna rósir, fýkur mjöll, fannir Ijósar glitra. Og þá er hér fyrrihluti: Þaö ætti aö banna hundahald og hentistefnupólitík. Og svo þakka ég að endingu mörg og ágæt bréf, — um leið og ég biðst afsökunar á að geta ekki sinnt þeim öllum sem skyldi. Allt sýnir þetta okkur, að vísan er við hestaheilsu, — og enn getur það hent, að hún fljúgi landshornanna á milli, — fjaðralaus, eins og einu sinni var sagt um anda feðranna. Ekki verður meira kveðið að sinni. Halldór Blöndal Limran Það var eitt sinn maður frá Mó, sem meig hvorki á land eða í sjó. En hvar? Við Hallveigarstíg? Nei harla. En á sig? Ekki heldur. En í Iðunnarskó. K.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.