Alþýðublaðið - 02.09.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1920, Síða 1
1920 Fimtudaginn 2. september. 20©. tölubl. JSerkasta ippptvun Uppboð á saltketi 50 tunnur af fyrra árs saltketi verða seldar á »planinu« við Steinbryggjuna á morgan (föstudag) kl. 3. "Vid^kiítaLÍ élagid. Efnafræðisgrundvelli nútímans raskað. Frumefnunum má skifta. £itt gram efnis ígildi 3000 smálesta af kolum. Draumur miðaldanna um gullgerð rætist. Á síðustu árum hefir vísindunum ^arið stórkostlega fram, svo að segja daglega. Ný sannindi hafa I<orhið í Ijós og gömlum stað' íeyadum hefir verið hrundið, eða óaett í þau skörð er verið hafa í vísiadakerfin. Og nú eru stærstu framfarir, *ern enn hafa orðið f heimi vísind- ^nna, í þann veginn að ©pna öianakyninu nýja möguleika til |>ess að geta breytt jörðinni í Iff- vænlegri bústað en verið hefir að þessu. Nú þegsr kolavandræðin ógna 'öllum heiminum. Þegar ferðir kppast vegna kolaleysis og svo ^>tur út sem kolaöldin þverri innan shamras. Einmitt þegar mest rfður kemur ný uppgötvun, sem helzt Jítur út fyrir að kollvarpi öllutn ^yrri hugmyndum almennings um ^ödirrót orkunnar og hagnýting kennar. í fáum orðum: 1 ýyrsta skiýti hefir tekist að skifta frumefni. sem menn um aldamótin ekki gátu gert sér í hugarlund, nú staðreynd. Að þessu hefir verið talið að 92 frumefni væru tii, og til skams tífna hefir það verið álitið, að ekki Vaan unt að skiíta þeim. Svo fanst :'adíum og þar sannaðist að frum- 'i-frún gátu breyzt. Með þvf að ra«nsaka atomin (ódeili) komust að því, að þau hlutu að vera deiianleg. ^■nn frægi efnafræðingur Dana, 9fófessor Niels Bohr (knattspyrnu- maðurinn /rægi), hefir rannsakað þetta mál sérstaklega. Sem lærisveinn Sir E. Ruther- ýords, þess mannsins sem mestan þátt á í hinni nýju uppgötvun, sló hann því föstu, að f sérhverj- um stnálíkama fer fram hringrás; sem svarar að nokkru til hring- rásarinnar í sólkerfunum. Og það sem Sir Rutherford hefir nú tekist, er að sanna það, sem áður var hugrnynd vísindanna. Hann hefir komið köfnunarefnisatomum fyrir í glasi og látið radiumsgeisla Ieika um þau. Þegar tilrauninni var Iokið kom það f ljós. að nokkur hluti köin- unarefnisins var horfinn, en í stað- inn komið helium og vatnsefni. í fyrsta skifti í sögunni hafði manninum tekist að skifta frum- efni. Og sfðan hefir einnig tekist að breyta klóratomum í tvö ný efni. Þar með stendur heimurinn á nýjum tímamótum. í næsta blaði verður sagt frá áliti prófessors Bohrs og ýmsra vfsindamanna annara um þessa stórmerku nýjung. Atvinnuleysi í Pýzkalandi. Það má telja beina afieiðingu heimsstyrjaldarinnar og auðvalds- fyrirkomulags þess sem nú er á þjóðfélagsfyrirkomulaginu, að né eru (15. júlí var fcalan tekin) rúml. 350 þús. manns atvinnulausir í Þýzkalandi, en þjóðin sveitur heilu hungri. Móðurmálið. Óafvitandi, en hættulegt bana- tilræði við það. „Tjæner, en Kaffe--Kager, takl — Maa jeg betale. — Vær saa go’I“ Þetta og annað eins klingir í eyrum manna þegar þeir koma inn í kaffihús í Reykjavík. Ókunnugum hlýtur að detta í hug, að það séu fiest Danir, sem sækja þau. En svo er ekki. Það vita Reykvíkingar bezt sjálfir. En því eru menn þá að tala dönsku við þjónana á kaffihúsun- um? Ja, það er ekki gott að segja. Sumir þeirra eru danskir og skilja kannske ekki Islenzku, en sumir þeirra skiíja hana fullvel. Enda er algerlega ástæðulaust að íslending- ar mæli aðrar tungur en móður- mál sitt á opinberum stöðum hér á landi. Þeir útlendingar, sem hér leita sér atvinuu, verða að láta sér það lynda, að á þá sé yrt á þeirri tungu er hér er alment mælt; enda efast eg stórlega um að þeim sé nokkur þægð í því, að þeirra móðurmál sé við þá bablað. Þeir mundu líka fljótt komast upp á að skilja það sem þeir þurfa — það er ekki svo margbrotið — og mætti auðvitað Iáta skýringu fylgja íslenzkunni fyrst í stað. Um ýmsar verzlanir má segja það sama og kaffihúsin. Útlend- ingar, einkum Danir, eru hér ár- um saman starfsmenn við verzl- anir, eða reka þær sjálfir, og læra svo að segja ekkert í málinu — eg þekki einn, sem verið hefir hér

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.