Alþýðublaðið - 18.04.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 18.04.1931, Side 1
1931. Fyrra blað. Laugardaginn 18. april. 89. tölubiaö. Barist til beggja handa. Málin, sem barist er um í peim bardaga, er nú geijsar, ern prjú stefnuskráratridi jafnaöarmanna: 21 árs kjörgengi og kosningarréttur, afnám réttindamissis og breytingar á kjördœmaskipuninni. Fylktu pér fast. um stefnuskrá pína, íslenzk alpýda! „Jafnadarmenn munu aldrei láta hlut sinn fijr- ir neinum, — peirra er alt ad vinna, hinna er öllu ad tapa. — eda ao ödmm kosti ad slást í hópinn.“ Aljjýðublaðiö, 2. jan. 1928. í pteim deilum, sem nú eru háöar um land alt út af stjórn- ar-ráni Tryggva Pórhallssonar, verður aljjýöa mamia, félagar Al- þýðuflokksins, að m.una vel mál- in, sem barist er um. Þegar Alþýðusamband ísLands var stofnað fyrir 16 árum, krafð- ist það þegar breytingar á kjör- dœmaskipuninni. Eins og þá var og er enn var það ekki fólkið, sem landið byggir, sem réði vali þingfulltrúa, beldur í raun og veru, og miklu fremur, sýslutak- jnörkin tíg lega landssvæðanna. Er það gott dæmi að taka til iskýringar, að 1 Austur-Skáftfell- jngur vegur upp á móti 5 Reyk- víkingum á kosningarréttarsvið- inu. í öll þessi 16 ár hefir Al- þýðuflokkurinn barist fyrir þess- ari kröfu sleitulaust af því, að hann' er sannasti og róttækasti lýðræðisflokkurinn. Eftir að hann fékk fulltrúa kosna á alþing báru þeir þessa kröfu fram, og um hana hefir ■ verið skrifað í blöð flokksins hvað eftir annað. Bæði íhöldin, bæði stóra íhaldið og litla íhaldið, hafa lagst fast á móti þessari kröfu, og hafa þau ekkert sparað til að níða Al- þýðuflokkinn fyrir hana. Bæði Timinn, Vörður og Mgbl. hafa ritað greinir gegn breytingum á kjördæmaskipuninni, að undan- teknu einu skifti, er Krrstján Al- bertsson, ritstjóri Varðar, birti þá skoðun sína í blaðinu, að hann áliti kjördæmaskipuiuna rang- láta, en þá reis upp miðstjórn Ihaldsflokksins, sú hin sama, er nú situr, og lýsti þvi yfir, að þetta væri áö eins einkaskoðun ristjórans, Ihaldsflokkurinn ætti þar enga hlutdeild og bæri þvi enga ábyrgð á orðum Kristjáns. — En nú er íhaldsflokkurinn orð- irín fylgjandi breytingunni — og kemur það ekkert málinu við .með hverjum hætti það hefir orðið. Framsóknarflokkurinn er aftur á móti hatrammur andstæð- ingur nokkurra breytinga * til rýmkunar á kjördæmaskipuninni og þar með á lýðræðinu, og hafa atburðir síðustu daga sýnt það. Ástæðan fyrir því er sú, að Framsóknarflokkurinn tapar á endurbótum á þessu sviði. Frá upphafi heíir það verið á stefnuskrá Alþýðusambands ís- lands, að afnmnið skyldi úr stjórnarskránni það hróplega ranglæti, að menn vær.u sviftir ahnennum mannréttindum fyrir þær sakir einar, að þeir væru fátækir, og hefðu þurft að leita til samfélags meðbræðra sinna um lxjálp í erfiðri lífsbaráttunni. Allir þekkja baráttusögu þess- arar kröfu. Undanfarin 12 ár hef- ir um fáar kröfur alþýðunnar verið deilt eins og þessa. Hafa íhaldsblöðin jafnvel notað Iretta mál sem kosninga-„bombu“ á Al- þýðuflokkinn. Og fyrir 1—2 áruin stóð í aðahnálgagni þesSj að Al- þýðuflokkurinn viidi gera landið að letingja- og slæpingja-landi, þvi að þegar búið væri að af- nema mannréttindamissinn vegna sveitarþágu, þá hættu allir að nenna að vinna og færu að slæp- ast. Á líkan hátt hefir Tíminn tekið í strenginn. Jafnaðarmenn hafa staöið einir uppi, barist til beggja handa og reynt að „verzla“ málinu í gegnum þing- ið, en ekki tekist — þar til á þessu þingi, sem nú er mest um deilt. — Nú er ihaldið orðið med málínu, og það kemur ekki held- ur málinu við núna, hvers vegna það er nú með því, en það gladdi jafnaðarmenn og þeir hugðust því að hamra járnið meðan það væri heitt. Breyting um þetta atriði við stjórnar- skrána er borin fram í eíri deild, jafnaðarmenn greiða tillögu sinni auðvitað atkvæði óg íhaldsmenn- irnir, en Jónas Jónsson og Gud- mundur í Ási á móti. Þeir vildu halda áfram að brenna afbrota- mannsstimpilinn á enni fátækra manna. 21 árs kjörgengi og kosningar- réttur hefir frá öndverðu verið stéfnuskráratriði Alþýðusam- bands Islands, Er það og krafa um rýmkun á Jýðræðinu, eins og báðar þær kröfur, sem að framan getur. Baráttan fyrir þessari réttlætiskröfu unga fólks- ins hefir og verið afar-hörð. Blöð andstæðingaflokka alþýðunnar hafa’ hundelt þá menn í alþýðu- samtökunum, er hafa borið hana fram, og um hana hefir verið deilt mjög á alþingi. Jón Bald- vinsson bar kröfuna fyrst fram í neðri deild alþingis árið 1921 — fyrsta þingið, er hann sat. Tillaga hans í málinu var stein- drepin af sameinuðum íhöidunl Síðan hefir krafan verið marg- borin fram og síöast á þinginu 1928 var krafan drepin með í- haldsatkvæðum og atkvæðum „ráðherranna" beggja, Jónasar og Einars. En á næsta þingi tókst jafnaðannönnum að „verzla“ málinu í gegn, þannig, að 21 árs 4tosningarréttur og kjörgengi kæmist á í sveita- og bæjar- stjórnar-kosningum. Þfetta var stórt spor og vakti gleði meðal unga fólksins í landinu. En stærsta sporið var óstigið, óg pað átti að stíga á þingi því, sem , nú er nýrofið. Ríkisstjórn bar málið fram, virtist tryggara að hún gerði það til að reyna með því að binda ósjálfstæða og afturhaldssama fiokksmenn henn- ar. — Vírtist málið vera trygt, því að kunnugt var orðið að í- haldsmenn voru málinu fylgjandi, og kemur þaö þessu ekkert við í svipinn, með hvaða hætti snún- ingur beggja flokkanna í þessu máli hefir orðið. — En áður en málið kemur til fullnaðarúrskurð- ar rýfur Framsóknarstjórnin þingið. Og í þessu felst kjarni þeirrar baráttu, sem nú er háð. Baráttan stendur um eitt, en þó þrent: Meira lýðræði: Þrjár stefnuskrátkröfur Alpýðu- flokksins. Baráttan stendur um breyting- arnar á kjördæmaskipuninni. Baráttan stendur um 21 árs kosningarréttinn og kjörgengið. Baráttan stendur um afnám mannréttindamissisákvæðisins, er setur kolsvartan blett á stjörn- arskrána. Jafnaðarmenn — verkamenp, verkakonur og sjómenn — hafa alt af, síðan þessi stétt vinnandi manna fór að taka sjálfstæðan þátt í stjórnmólum, barist drengi- Lega fyrir þessum kröfum og loksins eftir eins og hálfs ára- tugs baráttu alþýðunnar, sem megnað hefir að vekja réttlætis- kend meiri hluta þjóðarinnar, lœt- ur stóra íhaldid undan síga, — en litla íhaldið ekki. Framsóknar-flokkurinn framdi valdaránið, sem hann er nú að flýja frá — til þess. að varna því, að þessar réttlætiskröfur al- þýðunnar næðu fram að ganga. Það var vitanJegt, að þær hefði verið samþyktar á þessu þingi, og þá fóru fram kosn- ingar í sumar án þess að þær hefðu verið virkar, vegna þess, að þær hafa í för með sér breyt- ingar á stjórnarskránni. Á næsta þingi, næsta vetur, hefðu þær , verið samþyktar öðru sinni (sér- staklega hefði það þó verið full- víst hefði hvorugur íhaldsflokk- anna komist í hreinan meiri hJuta) og þá voru þær orðnar fullvirkar. Þá áttu kosningar aft- ur að fara fram um vorið eða sumarið 1932 — og jiá hefðu allir 21 árs gamlir menn haft kjör- gengi og kosniugarrétt, enginn maður verið sviftur kosningar- rétti og kosnihgar farið fram í stórum kjördæmum og flokkarnir fengið fulltrúa á þingi samkvæmt atkvæðatölum sínum hlutfalís- lega. Þá hefði atkvæðatala jafn- aðarmanna á j)ingi að minsta kosti tvöfaldast, tala stóra íhalds- ins hækkað eitthvað svo lítið, en FramsóknarfuIItrúum fækkað nið- ur í 14—15 (hafa 19). Miðaö viö kosningarnar 1927. Þetta sá afturhald Frainsókn- arflokksins og þvi framdi það st jórn arskrárbro ti ð. Aðstaða jafnaðarmanna á þingi meðan þeir eru svona fáir, ér sú, að gera bandalag urn velferðar- mál alþýðu við flokkana til skiftis. Annað geta þeir ekki. Framsóknarflokkurinn neitaði öllu. Hann neitaði að veita fé til bygginga á verkamannabústöð- um. Hann stöðvaði allar verkleg- ar framkvæmdir og gerir þvi svart fram undan fjTÍr fátæka al- þýðumenn. Hann þrýstir niður launum starfsmanna hins opin- bera og sigar lögreglunni á verkakonur, er þær berjast fyrir því að fá sultarkjör sín hjá Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga bætt. Hann lokar veðdeildinni og varnar með því að nokkur at- vinna verði hér í sumar. Hann snýst öfugur við Sogsvirkjuninni, sem er eitt mesta velferðarmál

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.