Alþýðublaðið - 18.04.1931, Page 2

Alþýðublaðið - 18.04.1931, Page 2
B ALÞÝÐUBLAÐIÐ Verkalýðnrinn mótmælir. Áfram með þingstorfin. (Einkaskeytí til Alpýðublaðsins.) Norðfirði, 17/4. Fjölmennur borgarafundur, er alþýðufélögin boðuðu í gærkveldi, samþykti í einu bljóði að víta þingrofið, skorað var á stjórninia að leggja þegar niður völd og þingmeiri- hluta að halda fast við kröfur sínar um áframhaldandi þing- allrar íslenzku þjóðarinnar, sem skapar 3—4 ára atvinnu fyrir fjölda verkamanna, lækkar raf- magn til Ijósa og suðu og skapar yfirleitt birtu og yl í híbýlum 42 þúsunda manna, er byggja frjó- sömustu bygðir fslands — Suður- og Suðvestur-landið. Þetta mál, Sogsvirkjunin, hefir og verið eitt af aðaláhugamálum jafnaðar- manna og sem Alþýðublaðið hefir barist fyrir af fremsta megni í 5—6 ár gegn styrfni og vantrú stóra- og litla-íhaldsins, en nú er stóra-íhaldið því fylgjandi, sem er gott, hvernig svo sem á þeim snúningi stendur, en það kamur ekki málinu við. JafnáÖarmenn berjast nú fyrir sínum kröfum, ekkert af þesisum málum eru inál fhaldsflokksins. Hann hefir elt alþýöukröfurnar, og er það gott. En Framsókn- arflokkurinn berst gegn þeim, og því er það, að sameina'ðar fy)k- ingar verkalýðsins standa nú í öpinni baráttu gegn höiiuim. Enginn skal halda )>að, að jafn- aðarmenn láti hlut sinn fyrii' neinum; þeirra er alt að vinna, — hinna er öllu að tapa — eða að öðrum kosti að slást í hópinn. —- Stóra ihaldið hefir tekið þann kostinn að elta. — Gott og vel — meðan það er —. Framsóknar-íhaldið spyrnir á móti. Það skal tapa og velferð- armál verkalýðsins sigra. Þingmenn jafnaöarmanna og stjörn Alþýðusambands fslands hafa áreiðanlega styrk samtak- anna að baki í þessari baráttu. Eins og Alþýðuflokkurinn íslenzki fer nú að í baráttu sinni fyrir hagsmunum alþýðu, eins hafa jafnaðarmannaflokkar allra landa farið að meðan þeir voru litlir og gátu ekki annað'en þrýst mál- um sínum fram gegn meirihlut- anum. Stéttabarátta verkalýðsins á þúsund vopn, og eitt af þeim er Jjetta, sem nú blikar á lofti í styrjöld þeirri, er geysar. Niður með íhald og afturhald —- hvar sem það birtist. Fram til sigurs, íslenzkur verka- lýður! undir merkjum Alþýðu- bands íslands. Líttu hvorki til hægri né vinstri en haltu steinunni beint að settu marki: Sigri samtaka pinna. ** störf. Frunmrælandi var Jónas Guðmundsson. Enn fremur sam- þykti fundurinn tillögu um að víta hlutdrægan fréttaburð /t- varpsins vegna atburðanna, er nú eru að gerast. Fáir Framsöknar- menn sóttu fundinn og enginn hélt uppi vörn fyrir stjörnina. Fréttaritari. TiUapn sem tfndist- í byrjun alþingis kom fram — fyrst allra þingskjala frá einstök- um þingmönnum — tillaga frá fjórum „Framsóknar“-flokksþing- mönnum, Magnúsi Torfasyni, Lár- usi, Jörundi og Hannesi, um að lækka dagkaup þingmanna á þessu þingi um 10% eða úm rúmlega liálfa aðra krónu á dag. Átti þetta víst að sýna, hve sparnaðarandinn væri ríkur í þeim. Lagði Jörundur síðan til, að tvær umræður yrðu um tillögu þessa í neðri deild, áður en hún færi til efri deildar. Var það látið afskiftalaust og talið sam- . þykt. Þetta var 25' febrúar. En svo kynlega brá við, að síðan hefir aldrei verið minst á þá tillögu framar í þinginu og Jör- undur aldreí tekið hana á dag- skrá. Lítur út fyrir, að þeir fjór- menningarnir hafi týnt þessu „sparnaðar“-skjali sínu. Þetta átti nú vist að heita sparnaður, jafnvel þótt hann færi ekki lengra áleiðis. En nú er „Fram&ókn" ekki að horfa : kostnaðinn, þegar „Framsóknar“- stjórnin gerir harðvítugustu til- raun til að ónýta svo að segja lalt starf alþingis í tvo mánuði, og flokksmenn hennar á alþingi, j>ar á meöal þeir fjórir, sem komu með týndu tillöguna, segja ekkert við því, nema já og amen. Lýðveídi. Krafa AlþýðUflokksins um aö' gera fsland að lýðveldi svo fljótt sem auðið er, er nú rædd um land alt. Hefir valdaránstiiraun „Framsóknarflokks'Astjórnarinnar með tilstyrk konungs gert nauð- syn þessarar kr'öfu miklu skýrari fyrir mönnum. Berast nú hingað fregnir, bæði frá verklýðsfélögun- um og mönnum utan þeirra um land alt að land vort verði gert að lýðveldi nú þegar. Síðustu at- burðir hafa gert 'það mjög ljóst, hversu hættulegt það er, að er- lendur konungur hafi áhrif á mál vor. Hvenær sem vera skal get- ur hann og einhverjir óráðvandir einkabraskarar afnumið þingræði okkar, elzta þingræ'ðið, og gert tilraun ti! að kúga þjóðina undir einveldi og harðstjórn. - Al- J)ýðan skilur þetta. - Því er ]>að hún, fyrst og fremst, sem berst gegn valdaráni Tímamanna, því að hugsjónir hennar allar og frelsisvonir byggjast á lýðræði. Hift ©u pistta. Djúpur olíubrunnur. Dýpsti olíubrunnur í heimi er skamt frá Bakersfield í Kaliforn- íu. Hann er 9700 fet á dýpt. Bogoljubow, einhver frægasti taflmaður, sem nú er uppi, er nú í Danmörku og mátar Dani af miklu kappi. Mánsii viidð ár Dagsbrún. Á síðasta fundi Dagsbrúnar var manni vikið úr félaginu. Það er unglingspiltur, ættaður vestan af ísafirði, sem heitir Eggert Þor- bjarnarson. Kom hann hingað í haust og gekk skömmu síðar í Dagsbrún. Tildrögin til þess að honum var vikið úr félaginu eru sem hér segir: Á' næst síðasta fundi Dagsbrún- ar, um tólf-leytið, kom fram til- laga um að fresta umræðum um sendisveinamálið, er hreyft hafði verið á fundinum utan dagskrár Var sú tillaga, samþykt með eins eitkvæðis meirihluta; en af þvi einhverjar raddir heyr'ðust um að skakt mundi talið, sþurði fundar- stjórinn (ól. Friðr.) hvort at- kvæðagreiðslan væri rengd, og þegar tveir menn úr félaginu Sparta sögðust gera það, lét hann atkvæðagreiðslu fara fram á ný. En hún fór á sömu leið og hin íyrri. Heyrðust nú enn raddir um að skakt væri talið og lét fundar- stjóri greiða atkvæði í þriðja' sinn. Töldu nú rnargir atkvæðin, sem greidd voru, og fór enn á sömu leið, að samþykt var að fresta málinu, og gat nú enginn vafi leikið lengur á því, að rétt hefði verið talið. Ætlaði Ól. Friðr. nú að segja nokkur orð um atvinnuleysismál- ið, er næst var á dagskrá, en þá komu eitthvað sex eða átta menn úr félaginu Spörtu fram úr sætum sínum og byrjuðu að syngja fyrir framan fundarstjóra- sætið, svo ekki heyrðist hvað Ólafur sagði. En er söngnum var lokið hóf ólafur á ný ræðu sína, en þá byrjaði söngurinn jafn- skjótt aftur. Gekk nú þannig um stund, að ólafur byrjaði jafnan ræðu sína jafnskjótt og söngn- um létti, en þá byrjuðu þeir Spartverjar þegar aftur á nýju lagi. Sungu þeir margoft Al- þjóðasönginn og ýms önnur jafn- aðarmannalög, en eftir hér uim bil hálftima gáfust Jreir upp á þessu og gengu syngjandi af fundi, og hélt Ólafur þá ræðuna, er þeir höf'ðu ætlað að varna honum að halda. Við söngæfingu ]>essa bar einna mest á sex mönnum, og er einn þeirra ekki meðlimm' í Dagsbrún, en sennilega þeim mun betri félagi í Spörtu, úr því hann áleit viðeigandi þó hann væri að eins gestur á Dagsbrún- arfundinum, að aöstoö|a félaga sína í því að spilla fundarfirði. Um framkomu þessara Spart- verja þarna á fundinum þarf ekki að orðlengja. Hver einasti verka- maður sér þegar í stað, að fé- lagsskapnum er stór hætta bú- in ef ekki er fundafrelsi, og að enga fundi er hægt að halda, ef að nokkrum mönnum leyfist með söng eða öðru að hindra um- ræður. Menn þeir, er frömdu fundar- spjöll þesisi, höfðu bókstaflega ekkert sér til málsbóta, því það gat ekki verið æsingamál, hvort máli eins og sendisveinamálinu, sem hvort eð var ekki varð ráðið til lykta á þeim fundi, var frest- að eða ekki. Þar sem þetta var ekki í fyrsta skifti að Spartverjar hafa gert spell á Dagsbrúnarfundi og ekkí varð annað séð en að tilgangur- inn væri eingöngu sá, að gera alt fundarhald ómögulegt, varð ekki hjá því komist að geTa minst einn þessara manna íélags- rækan, og lagði stjórnin þvi til að Eggert yrði vikið úr félaginu.. Hreppafíiitningur. Ásamt öðrum þingfréttum í blöðunum nýlega var getið frum- varps þeirra Jóns Baldvinssonar og Erlings Friðjónssonar um að afnema fátækraflutning með lög- um. Væri það þarft verk og drengi- legt að hverfa frá þe&sari venju, sem svo lengi hefir varað, og sem ekki virðist hafa annað til stuðnings en heimskuna og aðr- ar siðferðisveilur. Það er glæsi- legur vottur um menningu og manndóm, að slíkt frtimvarp er flutt, og enn þá glæsilegra ef það er stutt af þingi og þjóð. Víðsýni í siðferðismálum lyftir einstaklingi og þjóð fremur en nokkuð annað. Mun flestum, sem að því hyggja, verða ljóst hve þungt; það er mörgum þeim, s,em fyrir því verða, að vera fluttur hreppaflutningi. Ekkja með börn sín, aldraður faðir eða móðir, sem mist hafa aðstoð sína. Hugsanlegt er að örðugleika kenni í sorg eftir fráfallinn ást- vin, þegar við bætist handtaka af hálfu hins opinbera, eins og eftirr drýgðan glæp. Að ótalinni ýmsri ónærgætni sveitastjórna gagnvart lúutaðeigendum, þegar alt fémætt er gert upptækt og fólkinu skift niður á bæina eins og dýr væru. Hræðileg er saga íslenzkra þurfamanna. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.