Alþýðublaðið - 18.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vorvörurnar eru nú teknar upp daglega í Soffíubúð. Allar eldri vörur lækkaðar í verði í samræmi við verðfallið á heimsmarkaðinum. Nú meira úrval fyrir lægra verð en nokkru sinni áður síðan fyrir stríð. Karlmanna alklæðnaðir bláir og Dömu-Suirarkápur, Kjólar, Sokk- mislitir, Manchettskyrtur. Nærfatn- ar, Nærfatnaður, Sumarkjölatau, aður, Sokkar, Ryk og regnfrakkar. Sumarkáputau, Regnkápur. Alt fjölbreyttast, bezt og ódýrast í Soffíubúð. legan. Þá er kaupgeta almenn- ings oftast nær bezt þar sem gjaldsins er krafist alls í einu lagi. Bezt væri og sanngjarnast að gjaldið væri greitt í tvennu lagi. í fjórða lagi liggur nú frum- varp fyrir alþingi þess efnis, að gjaldið verði lækkað úr þrjátíu krónum niður í tuttugu krónur. Er því í sjálfu sér ekki rétt eða sanngjarnt að krefjast þess gjalds, sem enn þá er ekki fylbi- lega ákveðið hve hátt skal vera af löggjafarþingi þjóðarinnar, enda þótt atvinnumálaráðuneytið hafi heimild íil þess aö ákveða það. Að öliu þessu athuguðu virðist þessi liður reglugerðarinnar ó- tímabær og sízt til þess að afla núverandi ríkisstjórn varanlegra vinsælda i útvarpsmálinu. Geti ríkið ekki rekið reynsluútvarp þar til útvarpsstöðin nýja er orðin svo fullkomin, sem svarar til þeirra krafna, sem gerðar eru til erlendra útvarpsstööva, — án þess að krefja inn gjald af út- varpshotendum fyrir útvarj:, sem ekki er fyllilega nothæft —, þá er það ríki ekki því vaxið að hafa útvarp, og þeirri stjórn, seír því stjórnar, töluvert ábótavant. Otvarpsmálið er þaö inikið menningarmál, að alls ekki má kasta til þess. höndum, énd:a kepþast aðrar þjóðir við að gera það sem bezt og fullkomnast úr garði. Þá fyrst, en fyr ekki, borga útvarpsnotendur þann skatt,. &sm útvarpið með sanngirni ileggur þeim á herðar, og þá íyrst fjölg- ar þeim svo óðfluga, að útvarpiö getur farið að bera sig, enda á það Iika að komast inn á hvert heimili, ekld hvað sízt þar, sem strjálbýli, illar samgöngur og ó- blítt náttúrufar hamlar samfund- um fólks. Að síðustu vildi ég taka það fram, að sumar ádeilur í garð útvarpsins okkar, sem birzt hafa í blöðunum síðan það hóf starf- semi sína, eru að mínum dómi mjög vítaverðar. T. d, eins og persónulegar árásir á ýmsa síarfsmenn þess eru síður en svo viðeigandi. Ég minnist þess-, að í einni blaðagreininni um útvarpið var séra Sigurður Einarsson tal- inn „blátt áfram andstyggilegur“. En þar sem það vill nú einmitt svo til, að ég fer víða hér um bæinn og nágrenni hans að at- huga viðtæki og gera við þau, þá er ég á gagnstæðri skoðun við þarnn kurteisa greinarhöfund, því það ber öllum útvarpsnotend- um, sem ég hefi átt tal við, sam- an um það, að séra Sigurður sé mjög skemtilegur upplesari í út- varpi. Þegai' fundiö' er að einhverju á að gera það af sanngirni og drengskap og færa rök að, og ekki sízt í garð þess málefnis, sem v'-arðar heill alþjóðar. 1. apríl 1931. Ágúst Jóhannesson. Dagsbrúnaríundtir er í 'kvöld kl. 814 í Terfiplara- salnuan við Bröttugötu. Að eins Dagsbrúnarmeðlimuin heimill að- gangur. Tvö töhibíöð koma út af Alþýðublaðinu í d,ag. Seinna bíáðið kemur út kl. 3! L>. Hvfið er a<$ fréfta ? Nœturlœknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sími 2263, og aðra nótt Valtýr Alberts- son, Austurs-træíi 7 uppi, sími 751. Nœturvördur er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og í Ingólfs- lyfjabúð. Otvarpid i dag: Kl. 18,15: Er- indi í Háskólanum (Ágúst H. Bjarnason). Kl. 19,25: Hljó'mleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregn- ir. Kl. 19,35: Barnasögur (Arngr. Kristjánss-on). Kl. 19,50: Hljóm- leikar (E. Th., slagharpa): John Field: Nocturne í c-moll, Fr. Cho- pin: Nocturne í Des-dúr. Kl. 20: (Þýzkulcenslá í 2 flokki (W. Mohr) Kl. 20,20: Hljómleikar (Aksel Wold, cello). Kl. 2o_30: Erin^i: Alh-eimsmál, II. (Þórbergur Þórð- arson týthöf.). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Kveðnar vísur (Jóharin Sveinsson). Kl. 21,35: Danzm-úsik. Hjálprcedisherinn: Samkonrur á morgun: Helgunarsamkoma kl. IQi/s árd. Sunnudagaskóli k). 2 síðd. 'Jtisam-koma við Lækjartorg ki. 4. Hjálpræðissamkoma kl. 8- Systurnar frú Sólveig Larsen. Balle og frú Laufey Harlyk Snndbolir og snndfaettur jyrir bSrn og fullorðna. — Mest úrval. — Bezt verð. — Verzlnnin Skdgafoss, Lauga- vegi 1». Madressur og divanar teknir til viðgerðar á Smiðjustíg 4. (Geng- ið inn í portið.) ísleikur Þor- steinsson. Gott rúmstæði til sölu ödýrt. — Uppl. á Laugavegi 76. (Gúmmi- vinnustofan). Vanti ykkur húsgögn ný og vönduð eínnig notuð, þá komið á Fornsöluna. Aðalstræti 16. Sími 1529 — 1738. Oladiólsr, Bepníur, Animón or, Ranuoblnr m aHslans fræ nýkomið. Einnig aliar stærðir af Jurtapottun!. • ! -'t ■ d u I r, Klapparstig 29. Sími 24. stjórna. Lúðraflokkurinn og strengjasveiiin aðstoða. Allii' ve’ komnir! Happdrœtti K. R. Þessir vinn- ingnr koniu upp: 1. 3214, 2. 1447, 3. 4526, 4. 3255. Verzhmin Liverpoól er flutt í hús Mjólkurfélagsins í Hafnar- stræti 5. fyrra kvöld gengu menn um göturnar í rniðbænum með háréysti og ó- hljóðum. Munu þær aðfarir sízt hafa orðið til að styrkja mál- staö meiri hluta þings, því að slíkt framferði sem þar var gerir eigí annað en styrkja valdaráns- mennina. Búinn að farga þeim gráa; hann var óvanaður og ég þoldi ekki vægna gigtar að skaka hann áfrarn, hann komst aldrei úr sporunum nern-a þegar önnur hross voru á undan. Nú fékk ég bleikan hest ferfættan og frán- eygan. Hann heitir Snóki. Mun ég birta ættartölu hans þegar Dan hefir skilaö mér henni. Ef ég held áfram þessum hestakaup- um, þá græði ég líklega hlut- íalíslega á við piltinn, sem fékk gullklump í kaupið og átti síðan kaup við alla, sem hann Iiitti. Oddur Sigurgeirsson, Höfn. « Til vöráibifrelðaeig- enda Tikynning til vörubifreiðaeigenda sem eru í verkamannafélaginu Dagsbrún. , Samkvæmt einróma samþykt deildarfundar vörubílaeigenda, verkamannafélagsins .Dagsbrúnar’ og stjórnar þess, tilkynnist ykkur hérmeðað f rá og með iaugardeginum 18.Hprverðuraðeinseinvörubílastöð Vörubíiastoðin í Reykjavik sem hefir rétt tíl aksturs þar sem Dagsbrúnarmenn vinna, Allir Dagsbrúnarmenn. sem vörubila eiga geta orðið meðlimir stöðvarinnar við stofnun hennar, en koma verða þeir til skrásetn- ingar á stöðina tíl stjórnar Dags- brúnar, sem annast að öllu leyt upptöku manna í stöðina. Skrásetningin fer fram á skrif- stofu Dagsbrúnar í Hafnarstræti 18 frá kl. 4-7 dagana frá 16.—18. aftríl að báðum dögum meðtöld- um. Þeir vörubílaeigendur, sem nú eru utan Dagsbrúnar, geta á sama tíma gengið í féiagið og þar riueð stöðina, ef þeir óska þess. Bifreiðaeigendur sýni skírteini Dagsbrúnar, Reykjavík, 15. april 1931. Dagsbrúnarstjórnin. Athiigið 2 Strausykur 23 au. 1/2 kg. Molasykur 28 — Alexandra-Hveiti 18 — Rísgrjón 23 — Haframjöl 20 — Kartöflumjöl 25 — Kaffipakkinn 95 - 1/4 - Exportstöngin 58 — Kartöflur 12 - i/2 - Isl. smjörlíki 85 — Do. smjör 175 — Tólg 75 — Tóbaksvörur og allsk. ávextir. Að eins fyxsta flokks vörur. Við seljum vörur okkar að eins gegn staðgreiðslu og getum alt af boð- ið lægsta verð. Vörur sendar heim. Verzlunin Dagsbrún. Grettisgötu 2. Sími 1295. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, te&ur að sér alls kon- y ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumlða, kvittanlr, reikninga, bréf o. 3, frv„ og afgreiðl* vlnnuna fljótt og vtð réttu verði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjap-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.