Alþýðublaðið - 18.04.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.04.1931, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 Stytting á vinnutíma sendisveina. neraa með pví, að settar séu reglur rnn vinnutíma þeirra. I viðbótinni \úð lögin, sem hér er flutt, er bæjarstjórnum heimilað að setja í samþykkt, að vörur frá verzlunum verði eigi sendar heim til kaupenda iengur dags en svo, að ein klukkustund sé til lokunartíma. Ef kaupendur vara vissu pað, að þeir fengju vörur eigi heirosendar eftir tiltekinn tíma dagsins, pá mundi ekki ske annað en pað, að peir gerðu innkaup í verzlunum fyrr dags en nú er gert. Því petta sleifarlag, sem nú er, býður peim beinlínis upp á að draga fram að lokunar- tíma kaup sín. Því alt af ei' hægt að síma í kaupmanninn og fá vöruna senda heim. Er pví meiri pörf á að setja um petta reglur að opinbem tilhlut- un sem sendisveinarnir eru al- gerlega varnarlausir fyrir peirri áníðslu, sem peir eru ofurseldir undir pessu fyrirkomulagi. f frv. eru ekki settar neinar á- kveðnar reglur um pað, hve lang- ur skuli vera vinnutími sendi- sveina; pað er bæjarstjórnun ætlað að gera. En í frv. er heim- ild til þess að ákveða vinnutíma í flokkum, misjafnlega langan eða stuttan, eftir aldri sendisvein- anna.“ Verslaiarmaiinafél. Nerkár Sendisveinadeildin heldur fund á morgun kl. 2 e. h. í kaupþings- 'salnum í Eimskipafélagshúsinu. Fundaxefni: Tillögur nefndarinnar. Allir sendisveinar eru boðnir á fu ndinn. NÉFNDIN. við berum fram. Ég er andvígur peirri skoðun, að dreifa eigi huga manna frá veruleikanum með pví að láta þá kaupa sér færi á að hlusta á innantómt stofuhjal ýfir- stéttanna. Leiklist peirrar stéttar er sýrð af einstaklingshyggjunni, en list alpýðunnar, sem nú vinn- ur hvern sigur á fætur öðrum, ber franj fjöldhyggju. Þegar ég dæmi leikrit, pá hefi ég petta í hyggju og ekkert ann- að. Ég mun pví aldrei Ijá penna minn til pess, að stuðla að við- gangi peirrar listar, sem ég tel að stefni gegn þeim málum, er ég ber fyrst og fremst fyrir brjósti. Og í þessum málum mun ég aldrei taka tillit til hörunds- sárra leikenda eða annara manna, er láta lófaskelli hinum megin við þilið flæma frá sér alla dóm- greind. Það má vel vera að E. Th. hafi bætt mjög „Húrra-krakka“ frá pví, sem hann var. Ég skal síður en svo hafa á móti því, enda veit ég að E. Th. er hæfur maður til flestra hluta. En eng- inn maður mun fyrr hafa verið svo djarfur að halda pvi fram, að „Húrra-krakki“ væri listaverk, nema F. G. Þetta leikrit hefir vanalega verið lægst á metum hjá öllum erlendum'leikhúsum, er annars hafa tekið pað upp. Ég svara ekki Felix Guðmunds- syni aftur. V. S. V. Hafnargerðir. Akranesshafnar væri pegar ákveð- ið skilmálalaust, í stað pess að pað verði einhvern tíma veitt í fjárlögum, par eð mest liggur á peirri hafnargerðinni. Ekki var Pétur Ott. viðbúinn að flytja pá tillögu, pótt hann sé fhiitnings- maður frumvarpsins og S. Á. Ö. hefði áður bent honum á, að hann skyldi styðja pá tillögu, ef Pétur flytti hana. Bar Sigur- jón tillöguna pá fram sjálfur. En hún var feld og einnig pær aðraE breytingatillögur, er nú voru nefndar. , Þá fluttu peir Sigurjón og Sveinn pá viðaukatillögu við frumvarpið um hafnargerð á Akranesi, að hreppsnefndinni sé heimilt, með samþykki atvinnu- málaráðherra, að taka eignar- námi lönd og lóðir, sem að höfn- inni liggja og nauðsynlegar telj- ast til hagnýtingar henni. — Benti Sigurjón á, að landið, sem liggur að höfninni og fyrst verð- ur tekið til notkunar, er eign að eins priggja manna og mestttr hluti þess eign eins manns. Verð- hækkun sú, sem stafar af hafnar- gerðinni, eigi að lenda hjá al- menningi, en ekki þessum prem- ur mönnum einum. Pétri var hins vegar meinilla við pessa tillöga. Litur svo út sem hagur fárra manna sé honum meira í mun heldur en hagur Akumesinga al- ment. Er slíkt í anda íhaldsins, Þessi tillaga var samþykt, og fékk Pétur ekki kveðið niður pá sjálfsögðu réftarbót fyrir kjósend- ur hans og aðra Akranessbúa. Jón Baldvinsson og Erlingur Friðjónsson hafa borið fram á alþingi frv. um að heimila bæjar- stjórnum að takmárka og stytta vinnutíma sendisveina við verzl- anir, iðnaðarfyrirtæki og í skrif- v stofum. Er í frv. pessum heimild handa bæjarstjórnum til að banrta útsendingu vara frá verzlunum eftir kl. 6 að kvöldi og bréfa- burö og innheimtu reikninga klukkustund fyr en loka á skrif- stöfu. Frumvarpi pessu var útbýtt á alpingi nálægt síðustu helgi. Segir svo í greinargerð frv.: „Sá viðauki við lögin, sem petta frv. felur í sér, heimilar bæjarstjórnum að takmarka vinnu- tíma sendisveina. Það er sem sé .alkunnugt, að þótt lokun búða og vinnustofa sé nú ákveðin, þá losnar ekki starfsfólk verzlana að jafnaði pá pegar. Þá er venjulega mikið starf eftir; jafnvel má segja, að pá fyrst byrji í alvöru vinnudagur sendisveinanna, enda er ekki óalgengt að sjá pá vera að flytja vömr heim til kaupenda fram yfir miðnætti. Hvílík áníðsla petta er á sendisveinum, þarf ekki að lýsa, eða óþægindi fyrir að- standendur peirra, að þurfa að bíða eftir pví fram eftir allri nóttu, að þeir konii heim Irá starfi. En þetta verður ekki lagað berst í bökkum, taki einn húrra- leik til sýningar á hverju leik- ári, en þá eiga gagnrýnendur að taka honum eins og hann er, en ekki sem list. Það er auðvitað gott að aurar komi í kassa Leik- félagsins, e/ þeir geta orðið til að létta af gömlum syndum og skapað skilyrði fyrir nýju, já- kvæðu starfi, en annars ekki. Og ég fyrir mitt leyti læt ekki lófa- skelli og skellihlátra nokkurra manna skapa mína dóma um list. Ég fer þar eftir mínu eigin mati á list, hvort sem öðrum líkar pað betur eða ver. Um leikrit Arnolds og Bachs og slíkra iðjuhölda hirði ég ekki að deila við F. G. Það er vel sambærilegt við ýmsar skoðanir hans, að hann álitur, að þau séu pfan á í leikritaheiminum, en pað er mitt álit að þau séu „botn- skrap“, og ég tek líka meira rnark á gagnrýni enskra, danskra sænskra og norskra leikdómara á leikritum pessara manna, en pótt eitt hundrað Felixar kæmu til mín út tútnaðir af hrifni yfir andans glæsileik peirra. „List“ Arnolds og Bachs er ekkert annað en innantómar lygaflækjur, spunnar til pess eins að forgylla veruleik- ann. Leikrit peirra eru gegnsýrð ómenningu yfirstéttanna, óralangt frá þeim veruleika, er meiri hluti mannkynsins lifir og hrærist í. Lífsbarátta vinnulýðsins er aldr- ei nefnd eða sýnd, nema ef þeir búa- út eitthvað lúsugt. úrhrak og kalla pað verkamann. Og það eru ekki eingöngu leikrit þessara manna, sem eru svona, heldur öll borgaraleg leiklist. Hin borgara- lega leiklist er cdls stador notuð til að viðhalda aldavenjum og í- haldshugsun, henni er alls staðar stefnt gegn þeirri nýmenningu, er verkalýðurinn ber fram. Þetta hafa og alpýðusamtök allra landa komið auga á. Sú leiklist, er mesta sigurför fer nú rneðal vinnustéttanna, er sú, sem risin er upp úr jarðvegi rússnesku byltingarinnar, og hefir t. d. Pis- cator einna mest rutt henni braut í Vestur-Evrópu. Leikhópar’ verk- lýðsins túlka mál nýrrar menn- ingar og verklag (teknik) peirr- ar listar nemur jafnvel lönd með- al broddborgaranna af pvi að hún er þrungin meiru skapandi afli en list sú, sem einkennist af því, að nokkrum persónum er „stilt upp í annan enda salsins". látnar par snúast um sjálfar sig með súkkulaði-setningar á vörun- um, sem gripnar eru úr forgyltu stofulífi burgeisanna. F. G. og hans listarbræður á- líta eitt nauðsynlegt, — pað, að draga athygli fólksins frá veru- leikanum. Hann vill láta ilétta mönnum upp með forgyltum húrra-leikjum. F. G. veit pó sem jafnaðarmaður, að slíkt heftir framgang peirrar menningar, sem 1 frumvörpum peim, er liggja fyrir alpingi, um hafnargerðir á Akranesi, Sauðárkróki og Dalvík, er farið fram á, að rikið gieiði 2/5 kostnaðar, „þegar fé er veitt til þess í fjárlögum". Sigurjón Á. Ólafsson og Sveinn í Firði lögðu til, að rikið greiddi þriöj- ung kostnaðar, en að aftur á móti væri ábyrgð ríkisins fyrir hin- um hlutanum hækkuð upp í alt að ákveðnu lágmarki lánsparfar- innar. Þegar mál þessi voru rædd á laugardaginn benti Sigurjón á, að hafnargerða er víða nauðsyn hér við land og að tillagan um þriðjungstillagiö var til þess gerð, að unt sé að sinna kröfum sem allra flestra um fjárframlög til hafnabóta. Var par og fylgt for- dæmum fyrri pinga um aðrar hafnargerðir. Hins vegar lagði SiguTjón til, að framlagið til Engar fréttir voru komnar af hvað konung- ur gerði, pegar blaðið fór í prent. MpýéwMmM®* Af því koma út tvær útgáfur. Kemur önnur út daglega hvern virkan dag og kostar hún 1,50 á mánuði, eða 18 krónur á ári. Hin kemur út vikulega (vikuút- gáfa) og kostar 5 kr. á ári. Flytur vikuútgáfan allar helztu giein- arnar, sem koma í dagblaðinu, en engar eða sama og engar auglýs- ingax. Ðagsbrúnarfundur er i kvöld kl. 8V2 í Templara- salnum við Bröttugötu. Að eins Dagsbrúnarmeðlimum heimill að- gangur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.