Alþýðublaðið - 22.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1931, Blaðsíða 1
Qeffll <6i af ffi&f*tffi®&s!kmmm Revkvikingar minmst baraaima á barnaðaginn og sækið skemtanir dagsins. Kl. 10Vs f. h. íþrótta- og Vikivakasýning barna i skölagarði Nýja barnaskólans. Ki. 2-' Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 21/*: Ræða af svölum alþingis: Ásgeir Ásgeirsson. Kl. 3: Skemtun i Nýja Bió; Kl. 3:*/*: Skemtun i- Gamla Bíó. Kl. 41/*: Skemtun í Iðnó. Kl. 5: Skemtun í K-R.-húsimi. Kl. 87*: Skemtun'i K.-R.-húsinu, Nær einvörðungu skemta börn og unglingar á skemtunum þessum Allir Reykvíkingar bera merki barnadagsins þenna dag. Msgagnasýninguna í gluggunnm hjá Brauns-yérzlun á morgun (sumardaginn fyrsta) frá Húsgagnáverzlun Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4. Vðrubflastððin f Reykjavfk. Sfmars 970, 971 ®o 1971. Gálga-Tony. Pögul kvikmynd í 9 þátt- um gerð af Merkúr, Film-fél. i|fBerlín leikin af 1. fiokks leikurum rússneskum og þýzkum. Aðalhlutverkin leika: Ita Rina, Vera Baranouskaja, Jach My]ong Miing, Joseph Rovensky. Efnisrík mynd listavel leikin. Börn fá ekki aðgang. Leikhúsið Takk Reykjavíkur. Sími 191. iiirra^ LeikiO vefður á morgun (sumardaginn fyrsta) og á íöstudag kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir kl' 4--7 í dag í Iðnó og á morgun eftir kl', 11 árdegis. Pantanir sækist fyrir kl. 2 daginn sem leikíð er. Simi 191. . Simi 191. Gæfsiiutiti i Þögull kvikmyndasjón- Jeikur í 8 þáítum leikin af First National-féiag- inu. Aðalhluverkin leika: Corinne Griffith og Edmúnd Lowe. ilœmli, að ifðlbreyttasta úr- vaUð af veggmyhdum og spor> ðskjurömmum er á Freyjugöte 11, ftlmi 2106. Álitleg vasaúr seljast fyrir kr, £39. Vinnið fyrir 150 kr. á dag.'^rúv fremur aðrar auðseljanlegar vörur, svo sem: úr, pappirs- og korta-varningur o. m, fl. i hundraða tali við ódýrasta heildsöluverði. Kaupmenn og aðrirbiðji um verðlista yfir nettóverð, ókeypis og burðargjaldsfritt. Exportmagasinet, Box 39. Köbenhavn K. ALLIR SKATAR BÆJARINS eiga að mæta um morgun- inn á sumardaginn fyrsta, klukkan 10, sunnan við Iðnó. Þær konur sem ætla að gefa rauniábasar styrktarsjóðs verkakvennafél. Framtíðin í Hafnarfirði, eru vinsamlega beðnar að koma peím eKki síðar en á sunnudag, til Borghildar Nielsdotturi Reykjavíkurvegi 6 og Sigarrósar Sveinsdóttur Syðri-Lækjargötu 18. Styrktarsjóðsnefndin. heldur fjðrugan lokadanzleik í husi sinn, laugar- daginn 25. þessa mánaðar kiukkan 9. Aðgöngumiðar veiða seldir í verzlun Haralds Árna- sonar og hjá Guðmundi Ólafssyni, Vesturgötu 24 á 6 krónur. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.