Morgunblaðið - 22.06.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ1980
11
FOSSVOGUR 130 FM
Sérlega góð 5 herb. íbúð á 3.
hæð í blokk. 4 svefnherb., stór
stofa, hol, eldhús og bað. Sér
þvottahús. 2 svalir. Eftirsóknar-
verð íbúð.
NÖKKVAVOGUR
SÉRHÆÐ
110 ferm. 4ra herb. hæð í
steyptu þríbýlishúsi, ásamt ný|-
um bílskúr. Ný hitalögn, góöur
staöur. Verö 50 millj.
STÓRHOLT HÆÐ & RIS
Efri hæö og ris ca. 115 ferm.
grunnfl. ásamt stórum bílskúr.
A hæöinni eru 2 samliggjandi
stofur, 2 svefnherb., eldhús, hol
og baö. í risi eru 2 svefnherb.,
hol, snyrting og geymslur. Verð
50 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
EINBÝLI
Til sölu einbýlishús úr timbri viö
Heiöargeröi. Mikiö endurnýjaö.
Verð 57 millj.
HRAUNBÆR RAÐHÚS
Mjög gott 144 ferm. raöhús á
fallegri lóö viö Hraunbæ. Verð
70 millj.
STELKSHÓLAR
4RA HERB.
Góö 110 ferm. íbúö á 3. hæð í
blokk ásamt bílskúr. Verö 45
millj.
KLEPPSVEGUR
Ágæt 4ra herb. íbúö á 3. hæö
ásamt aukaherb. með sér
snyrtingu í kjallara. Laus strax.
ÁLFTAMYRI 4—5 HERB.
Eftirsóknarverö íbúö á 1. hæö,
112 ferm., 3 svefnherb., stór
stofa, eldhús, hol og baö. Bíl-
skúrsréttur, lág húsgjöld, góö
eign. Bein sala.
ENGIHJALLI 3 HERB.
Mjög vönduö og falleg 87 ferm.
íbúð á 7. hæð í blokk. Þvotta-
hús á hæöinni. Mikil og góö
sameign. Getur losnaö strax.
Verö 37 millj.
ROFABÆR 3JA HERB.
Góö ca. 90 ferm. íbúö á 3. hæð
í mjög snyrtilegri blokk. Verð 34
millj.
FELLSMÚLI 4RAHERB.
Snyrtileg ca. 100 ferm. íbúö í
kjallara (lítiö niðurgrafin), meö
sér inngangi. Verö 37 millj.
FAGRAKINN SÉRHÆÐ
Neöri haBÖ í tvíbýlishúsi ca. 112
ferm. 4ra herb. Möguleg skipti
á 3ja herb. í Reykjavík eöa
Kópavogi. Verö 40 millj.
VESTURBERG 4 HERB.
Ágæt 107 ferm. íbúð á 2. hæð í
lítilli blokk. Góöar innréttingar.
Lítiö áhvílandi. Fæst á góöu
veröi ef samið er strax.
ARAHÓLAR 2JA HERB.
65 ferm. íbúð á 6. hæð. Vestur
svalir. Frábært útsýni. Verö 26
millj.
LAUFÁS
. GRENSÁSVEGI 22-í
(UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guömundur Reykjalín, viösk.fr.
43466
MIÐSTÖÐ FASTEIGNA-
VIÐSKIPTANNA, GÓÐ
ÞJÓNUSTA ER TAK-
MARK OKKAR, LEITIÐ
UPPLÝSINGA.
MWBOR6
fasteignasalan i Ny)a biohusinu Reykjavik
Símar 25590,21682
Jón Rafnar sölustj. h. 52844.
Þorlákshöfn
2ja herb. íbúö í fjölbýlsihúsi. Verö 16
millj. Útb. 10 millj.
Þinghólsetrœti
2ja herb. ósamþ. risíbúö. Verö 16—17
millj. Útb. 12 millj.
Reykjavíkurvegur Hafnarf.
2ja herb. ca. 47 ferm. íbúö í fjölbýlis-
húsi. Verö 25 millj. Útb. 18—19 millj.
Furugrund Kóp.
3ja herb. ca. 85 ferm. íbúó rúmlega tilb.
undir tréverk. Verö 31—32 millj. Útb.
23 millj.
Veeturberg
3ja herb. ca. 87 ferm. í fjölbýlishúsi. Sér
þvottahús. Verö 32 millj. Utb. 24—25
millj.
Njálegata
Verslunarhúsnæöi, samtals um 90 ferm.
Möguleiki aö hafa tvær verslanir. Verö
25 millj. Útb. tilboö.
Alfaeketö Hafnarf.
5 herb. ca. 130 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi,
3 svefnherb. og möguleiki á 4 svefn-
herb. Sér þvottahús, bflskúr. Verö
44—45 millj. Útb. 32—33 millj.
Arnartangi Mosfellasveit
Einbýlishús ó einni hæö ca. 140 ferm.
Glerjaö aö utan, fokhelt aö innan. Verö
36—38 míllj. Útb. tilboö. Skipti á minni
eign möguleg
Reykjavíkurvegur Hafarf.
Hæö og ris í tvíbýlishúsi. Samtals ca. 90
ferm. Sér inng. Sér hiti. Verö 32—33
millj. Útb. 23 millj.
Barónsstígur
4ra herb. ca. 90 ferm. í fjórbýlishúsi.
Verö 30 millj. Útb. 21 millj.
Guömundur Þórðarson hdl.
Lh 17900
Einbýli — Tvíbýli
Garöabæ
Fokhelt hús, samtals 470 ferm.
meö 2 séríbúðum ásamt bíl-
skúr. Mlkiö pláss fyrir tóm-
stundaiöju fylgir íbúöunum.
Mosf.sveit — Einbýli
meö vönduöustu og fallegustu
einbýlishúsum, samtals 230
ferm. meö bílskúr. 2400 ferm.
eignarlóö. Útsýni fyrir vandláta.
Möguleiki á að taka eign upp í
kaupverö.
Álfheimar
4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2.
hæö. Suðursvalir.
Sólvallagata
4ra herb. 100 ferm. íbúö á 2.
hæö. Hentar vel fyrir skrifstofur,
teiknistofur o.fl.
Eskihlíö
3ja herb. 90 ferm. íbúö á 1.
hæö. Útb. 22 millj.
Eyjabakki
3ja herb. 90 ferm. íbúö á 1.
hæð, sem ný. Þvottaaðstaöa í
íbúöinni.
Asparfell
3ja herb. 87 ferm. ibúö í
lyftuhúsi. Innbyggður, stór
bílskúr fylgir. Þvottaaöstaöa á
hæöinni.
Tjarnarból
6 herb. 120 ferm. íbúð á 2.
hæö. M.a. 4 svefnherb. Stórar
svalir. Mikið útsýni. Tilboö.
Bústaöahverfi
5 herb. 135 ferm. íbúð á 2.
hæö. Stór bílskúr fylgir. Óhindr-
aö útsýni til noröurs og suðurs.
Tilboö.
Vantar
3ja herb. íbúö í Asparfelli 8 meö
þvottaaöstööu á hæöinni.
Vantar
4ra—5 herb. íbúö í Espigerði,
lyftuhúsi. Greidd út á árinu.
Vantar
raöhús í Reykjavík. Höfum tvær
mjög góöar 3ja herb. íbúölr upp
í kaupverö.
Eignaskipti
Höfum 200 ferm. raöhús í
Bökkunum í Breiðholti f skiptum
fyrir einbýlishús í Mosfellssveit.
Hús til flutnings
50 ferm. aö grunnfleti. Hentar
vel sem sumarbústaöur.
Heimasími 30986.
Opiö kl. 5—7 f dag.
Fasteignasalan
Túngötu 5.
Söiustjóri:
Vilhelm Ingimundarson,
Jón E. Ragnarsson hrl.
■fasteígnÁsala
KÓPAVOGS
HAMRABORGS
Guðmundur Þorðanon hdl
Guðmundu' Jonsson loqt'
45066
42066
Álfhólsvegur
Einstök 3ja herb. íbúð á efri
hæö í fjórbýlishúsi, suöur svalir,
björt fbúö, allt fullfrágengiö.
Verð 35—36 millj.
Melgerði
100 ferm. efri hæð í tvíbýli
ásamt stórum bflskúr. Verö 35
millj.
Breiövangur
4—5 herb. ágæt íbúö á 1. hæö
f fjölbýlishúsi, geymsla og
þvottaherb. í íbúðinni. Verð 41
millj.
Reynigrund
Mjög vandaö viölagasjóðshús.
Verö tilboö.
Lundarbrekka
Góö 5 herb. íbúö í snyrtilegu
fjölbýlishúsi. Verö 45 millj.
Borgarholtsbraut
Sérhæö á skemmtilegum staö f
vesturbænum í Kópavogi,
ásamt bílskúr, öll þjónusta viö
hendina. Verð 53 millj.
Dalsel
Glæsilegt raöhús ásamt bílskýli.
Verð um 80 millj.
Fannborg
4ra herb. íbúö á 1. hæö meö
sér inngangi, ný vönduö íbúö.
Verö 41 millj.
Kópavogsbraut
Vandaö fullfrágengiö nýtt ein-
býlishús, toþþ frágangur, gufu-
baö, laust strax. Verö 94 millj.
Melgeröi
Lítiö einbýlishús á sunnanveröu
Kársnesi, ásamt bílskúr, rækt-
uö lóö, skemmtileg staösetning
í rólegri götu. Verö tilboö.
Fjaröarsel
3x90 ferm. raöhús, ófrágengiö
utan, en nánast fullgert innan,
allur frágangur f sér flokki,
vandaöar innréttingar. Laus
strax. Eignaskipti möguleg.
Verö 70 millj.
Krummahólar
3ja herb. 87 ferm. falleg íbúö á
4. hæö, suöur svalir, mikiö
útsýni, ullarteppi, fulningahuröir
og skápar. Mjög falleg fbúö.
Verö 31 millj. Útb. 23.5 millj.
Skemmuvegur
500 ferm. fokheld jaröhæö í
iönaöarhúsnæði viö Skemmu-
veg, getur veriö hvort sem er í
einu lagl eöa 4 hlutum. Til
afhendingar í ágúst.
Sumarbústaður
í Grímsnesi. Lftill, snotur, eign-
arland, hagstætt verö.
Höfum mikið úrval af öllum
stæróum og geröum íbúöa og
húsa í flestum hverfum á Stór-
Reykjavíkursvæöinu, svo sem
3ja herb. fbúöum viö Álftamýri,
5 herb. íbúö í Fossvogi, 3 og
4ra herb. í Breiðholti meö og án
bílskúra, úrval 4ra herb. íbúöa f
Kópavogi.
Opiö í dag 1—3.
Opiö virka daga 5—7.
Kvöld og helgarsími
45370.
1
■
—
Til sölu:
Hjallasel
Mjög fallegt parhús, selst fok-
helt.
Holtsgata
117 ferm. 4ra herb. íbúð á 1.
hæö í vesturbænum
Snæland
Falleg einstaklingsfbúö á jarö-
hæö, ósamþykkt.
Smáíbúóahverfi
Einbýlishús viö Sogaveg, tvær
hæöir. Samtals ca. 110 ferm.
Baldursgata
Tvö herb. og eldhús í kjallara,
ósamþykkt. Verö 9 millj.
Súöavogur
Iðnaöarhúsnæði.
Hafsteinn Hafsteinsson
hrl.
Suöurlandsbraut 6.
Sími 81335.
Einbýlishús á Arnarnesi — fokhelt
155 ferm. á einni hæö, auk 45 fm. bflskúrs og 1140 fm. eignarlóöar.
Verö 52—55 millj.
Seltjarnarnes — einbýli m. bílskúr
Fallegt 145 fm. einbýli á einni hæö. Stofa, boröstofa, 4 svefnherb.
Fallegur garöur. Verö 75 millj. Skipti möguleg á góöri hæö á
fallegum staö sem næst miöbænum.
Mosfellssveit — einbýli í smíðum
Glæsilegt einbýlishús, rúml. 200 fm. auk 70 fm. bílskúrs. Húsiö er
rúmlega fokhelt, en mikið til fullgert utan. Verö 49 millj.
Öldutún Hf. — raöhús meö bílskúr
Fallegt raöhús á tveimur hæöum, samtals 170 fm. Vandaðar
innréttingar. Bílskúr. Verö 60 millj., útb. 42 millj.
Úthlíö — 5 herb. sérhæö
Glæsileg 5 herb. sérhæð á 1. hæð, ca. 150 fm. 2 saml. stofur og 3
herb. ibúöin öll endurnýjuö innan. Bílskúrsréttur. Suöursvalir. Verö
60 mlllj., útb. 45 millj.
5—6 herb. sérhæö m/bílskúr í Kóp.
Ný sérhæö í þríbýli á fyrstu hæö, ca. 140 fm. ásamt 40 fm. plássi í
kjallara. Suöursvalir, fallegt útsýni. Verö 58—60 millj. Útb. 45 millj.
5 herb. hæð í Hlíðunum
Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæö, ca. 120 fm. 2 stofur, 3 herb. Sér hiti.
Bflskúrsréttur. Verö 48 til 50 millj., útb. 35 millj.
Mávahlíð — 5 til 6 herb.
5 til 6 herb. rlshæö (lítil súö) ásamt 2 aukaherb. f efra risi. Skipti
möguleg á 2ja til 3ja herb. íbúö. Verö 42 millj., útb. 31 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð, ca. 110 fm. Þvottaherb. í
íbúöinni. Suöursvalir. Verö 38 millj. Útb. 29 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö, ca. 110 fm. Þvottaaöstaöa í
íbúðinni. Suövestursvalir. Verö 33 millj. Útb. 26 millj.
Ugluhólar — 4ra herb. m/bílskúr
4ra herb. íbúð á 2. hæð, ca. 110 fm. Stofa, 3 svefnherb. Stórar
suðursvalir. Bflskúr. Laus strax. Verö 40 millj., útb. 30 millj.
Álfaskeið — 4ra herb. m/bílskúr
Falleg 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö, ca. 115 fm. Stofa, 3 svefnherb.,
þvottaherb. og búr í íbúöinni. Suöursvalir. Bflskúr. Verö 42 millj.,
útb. 30 millj.
Eskihlíö — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæö, ca. 110 fm. Stofa og 3 herb.
Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verö 40 til 42 millj.
Álfheimar — 3ja herb.
Vönduö 3ja herb. endaíbúö á 3. hæö, ca. 90 fm. Ný tepþi,
suöursvalir. Laus fljótlega. Verö 34 millj., útb. 26 millj.
Vesturberg — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö, ca. 87 fm. Góöar innréttingar.
Tvennar svalir. Verð 32 millj., útb. 24 millj.
Eyjabakki — 3ja—4ra herb.
3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö + 1 herb. í kj., ca. 100 fm. Þvottaherb.
og búr inn af eldhúsi. Laus strax. Verö 34 millj., útb. 26 millj.
Rauðilækur — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 90 fm. Stofa og 2 svefnherb. Sér
inngangur og hiti. Verö 31 millj., útb. 23 millj.
Hraunteigur — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara (lítiö niðurgr., ca. 90 fm.). Stofa og 2
svefnherb. Sér inngangur og hiti. Verö 27 millj., útb. 22 millj.
Hjallabrekka Kóp. — 3ja herb.
Falleg neðri sérhæð í tvíbýli ca. 100 fm. Stofa, 2 herb. Nýlegar
innréttingar í eldhúsi. Sér inngangur og hiti. Verö 33 millj., útb. 24
millj.
Krummahólar
Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö, ca. 87 fm. Vandaðar innréttlngar, ný
teppi. Suöursvalir. Bflskýli. Verö 32 millj., útb. 25 millj.
Dvergabakki — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. á 1. hæö, ca. 87 fm. Vandaöar innréttingar, tvennar
svalir. Verð 32 millj., útb. 24 millj.
Safamýri — 3ja herb. sérhæð
90 fm. fbúö á jaröhæö í þrfbýli. Vandaöar innréttingar. Sér
inngangur og hiti. Verð 35 millj.
Laugarnesvegur — 3ja til 4ra herb.
Góö 3ja til 4ra herb. íbúö á 4. hæö, ca. 100 fm. Herb. í kjallara
fylgir. Suðursvalir. Verð 32 millj., útb. 25 millj.
Eskihlíö
Góö 3ja herb. fbúð á 1. hæö ásamt herb. í risi. 2 saml. stofur og
herb. á hæöinni. Suövestursvalir. Verö 33 millj., útb. 24 millj.
Blöndubakki — 3ja til 4ra herb.
Glæsileg 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæö, ca. 95 fm. Þvottaherb. í
íbúðinni. Vandaöar innréttingar. Verö 34 millj.
Njálsgata — 3ja herb.
3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 70 fm. stofa og 2 herb. Suðursvalir.
Laus strax. Verö 24 millj., útb. 17 millj.
Kaplaskjólsvegur
Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 65 fm. Þvottaaöstaöa í íbúöinni.
Suöursvalir. Sér hiti. Laus fljótt. Verö 26 millj., útb. 19 millj.
Ódýrar einstaklingsíbúöir
viö Langholtsveg í kjallara, ca. 55 fm. Verö 13 millj., útb. 9.5 millj.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæö)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 15522,12920,15552
Oskar Mikaelsson sölustjóri Arni Stefansson viðskfr.
Opiö kl. 9—7 virka daga. Opiö í dag kl. 1—6 eh.